Heimskringla - 26.09.1951, Síða 5
WINNIPEG, 26. SEPT. 1951
HEIMSKRINGLA
5. SÍÐA
RÁÐSMENN OG AÐRIR
STARFSMENN HKR.
Þeir voru framan af oftast út-
gefendurnir og ritstjórarnir. —
Átti það við fram að 1913, er
Baldvin seldi blaðið og er flestra
þeirra getið fram að þeim tíma í
sögu ágripi þessa tölublaðs. En
síðan 1913 hafa þeir verið: S. D.
B. Stephanson, síðar kaupm. að
Eriksdale, H. B. Skaptason,
kaupm. í Winnipeg, Jakob F.
Kristjánsson, skrifstofudeildar-
stjóri hjá C.N.R. félaginu. Thor-
valdur Pétursson, M.A., Björn
Pétursson kaupm., J. B. Skapta-
son og Ólafur Pétursson núver-
andi ráðsmaður. Næstir þessum
um f járhagsráðsmensku, hafa um-
HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU
á sextíu og fimm ára afmæli hennar
26. september 1951
★
ARNI HELGASON
Ræðismaður Islands
CHICAGO ★ ILLINOIS
HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU
á sextíu og fimm ára afmæli hennar
26. september 1951
★
UNION LOAN & INVESTMENT CO.
508 TORONTO GENERAL TRUST BUILDING
WINNIPEG, MAN.
H. Peturson
Sími 925 061
sjónarmenn auglýsinga verið, en
þeir hafa í tíð Viking Press verið
Bjarni Finnsson, áður auglýs-
ingastjóri hjá Columbia Press og
Páll S. Pálsson núverandi aug-
lýssingastjóri. Auk þessara, sem
um forlög Heimskringlu hafa
fjármunalega ráðið eru allir um-
boðsmenn blaðsing út um sveitir
og í bæjum.
Prentarar síðustu nærri 40 árin
hafa verið Jón Tómasson, er um
eins árs skeið gaf Heimskringlu
út ásamt Stefáni Einarssyni og
Ingvari Guðmundssyni prentara.
Þetta var árið 1923-24 og var til
þess stuðlað vegna skulda, sem
blaðið var þá komið í við þá,
sem erfitt var að borga, en óhugs-
andi að blaðið hætti þá að koma
út. Þetta létti mikið á útgefend-
um og var ánægjulegt, en ekki
ábatasamt, fyrir starfsmenn.
Aðalprentari blaðsins síðan um
1930 hefir Jón Samson verið, son-
ur Sam Samsonar lögregluþjóns.
Hann er hér fæddur og uppalinn,
en kunni ofurlítið í íslenzku og
lærði hana skjótt til hlítar. Hefi j
eg talið Jón eins góðan stílsetjara j
á ísl. og nokkurn annan og er|
vel gert, fyrir mann hér fæddan,
enda er hann maður skynugur og j
næmur, lærir flest auðveldlega,
er hann gefur sig að. Hefir Jón
nú keypt prentáhöld Heims-
kringlu ásamt ungum manni er
Edwin Guðmundson heitir, son-
ur Tímóteusar sál. Guðmunds-
sonar frá Elfros, Sask., og sem nú
stílsetur Heimskringlu og fer óð-
um fram. Prenta þeir nú Heims-
kringlu fyrir Viking Press á
sanngjörnu eða ef til vill réttast
að orði kveðið á einskonar sam-
komulagsverði.
Við sögu starfsfólks Heims-
kringlu kemur og bókhaldari og
hraðritari, Miss Mildred Stor-
sater, er verið hefir yfir 20 ár
hjá Viking Press. Hún er norsk,
en skilur nú íslenzku. Er um-
hugsun hennar á starfi sínu við-
brugðið. Seinni árin hafa og
verið starfsmenn prentsmiðjunn-
ar Sveinn Oddsson, Magnús
Paluk og fleiri.
FYRSTA STJÓRNAR-
NEFND VIKING PRESS
Nöfn allra hluthafa Heims-
kringlu eftir að Viking Press tók
blaðið yfir, yrði oflangt hér að
birta, enda ekki þeim er þetta
skrifar full kunnugt um þau. En
í níu manna stjórnarnefndinni
sem þá var kosin, voru þessir:
Marinó Hannesson lögfræðing-
ur, forseti
Joseph B. Skaptason, skrifari
Hannes Péturson, vara-forseti
Meðráðamenn:
Dr. S. J. Gíslason, Grand
Fðrks, N. Dak.
Sveinn Thorvaldson, kaupm.,
Riverton.
Skúli Johnson, prófessor
Paul Reykdal, Lundar
Skúli Hansson, Winnipeg
Líndal Hallgrímsson, Wpg.
Phone 23 996 761 Notre Dame Ave.
Just west of New Maternity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Mrs. Albert T. Tohnson
27 482
Baldvinsson’s Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími 37 486
GILLETTS }
ffwnm
\
Tilbúningur Sápu Er Auðveldur
Þarfnast aðeins 20 mínútna
ótrúlega lágur kostnaður sparar mikla peninga árlega
Að spara peninga tilheyrir góðri húsmóðir. Þessvegna er Gillett’s forskriftin
fyrir sápu tilbúningi svo vinsæl á bændabýlum frá hafi til hafs. Með því að
nota 4 pund af einhverri fitu og 10 oz. af Gillett's Lye getið þér búið til 12 til
15 pund af ágætri sápu—sem kostar minna en eitt cent stykkið. Aðferðin er mjög
auðveld og varir aðeins 20 mínútur. Þarf enga suðu. Áhöldin eru aðeins,
tveggja potta kanna og fjögra potta ketill.
FORSKRIFTIN ER ÞESSI
Hellið 10 oz. af Gillett’s Lye f kerald
með 2% mörkum af köldu vatni.
Hrærið þar til lyið er uppleyst. Bræðið
4 pund af fitu, tólg eða svínafeiti og
látið kólna, en ekki storkna. Næst skal
hella með hægð uppleysta lyinu f fit-
una (ekki fitunni í lyið) og hrærið þar
til lyið og fitan samlaga sig. Þegar
efna-samblöndunin ef orðin lík hun-
angi (eftir að hræra það i 1 til 5 mín-
útur) skal hella því í ílát, viðarkassi
dugar—fóðraður með lérefti svo sápan
festist ekki við. Breiðið yfir þykkan
dúk eða gólfteppi og látið standa i
hlýjum stað elnn eða tvo daga, hvolfið
svo úr ílátinu og skerið í stykki eftir
þörfum. Þeir mun lengur sem sápan
er látin standa, því betri verður hún.
TIL GÓÐS ÁRANGURS
Fitan verður að vera hrein og salt-
laus og má ekki vera heitari en 120
stig á F. þegar lyið er látið út í. Lyið
verður að kólna niður í 80 st. F. Nema
þessu sé fylgt getur sápan orðið rákótt
útlits. Ef svo fer, þá myljið sápuna
niður, látið svo í pott með þrcmur
mörkum af vatni. Komið því i hæga
suðu og hrærið vel og látið krauma
þar til orðið er að þykni. Hellið svo í
flát og látið standa 3 daga minst með
sama útbúnaði og áður.
GERIR UTANHÚSS SALERNI VEL-
LYKTANDI, HREIN, ÓSÓTTNÆM
Aðeins 10 mínútur vikulega þarf til
þessa verks. Aðeins stráið f það hálfum
bolla af Gillelt’s Lye vikulega, sem
kostar minna en 5c. Gillett’s eyðir þef
og innihaldi. Einnig gott fyrir innan-
húss salerni. Nemur burtu kám, hreins-
ar innan úr vatnspípum. — Kaupið
Gillett’s Lye næst þegar þér farið í
búðina—margar dósir.
Ný bók ÓKEYPIS
(Aðeins á ensku)
Stærri og betri en áður. Skýrir fjölda
vegi sem Gillett’s Lye hjálpar við, til
II flýtis og hreinlætis, í borgum og sveit-
1 um. Sápugerð fyrir minna
en lc stykkið. Sendið eftir
eintaki strax.
Bæði venjuleg stærð
og 5 pd. til
sparnaðar
Gerið svo vel að senda ókeypis
eintak af stóru, nýju bókinni,
I hvernig nota má Gillett’s Lye.
ni
NAME
ADDRESS
Mail To:
I STANDARD BRANDS LIMITED,
I 801 Dominion Sq. Bldg., Montreal
OF-LqO
i'
..4wt
Beztu Óskir
í tilefni af sextíu og fimm ára afmæli Heimskringlu
WOOD-WOOL ... ?l°PP \ •,“su“ Serir
heimilið þægilegra
Sparar eldivið Eykur hita á vetrum
Sparar vinnu Gerir hús svalari á sumrum
Deyfir hljóð
Selst því betur sem meira er reynt
HEILLAÓSKIR
HEIMSKRINGLU
á sextíu og fimm ára afmæli hennar
26. september 1951
J. J. Swanson & Go. Ltd.
REALTORS
RENTAL — INSURANCE — LOANS
TELEPHONE 927 538
308 Avenue Building
Winnipeg, Manitoba
Thorkelsson
Limited
1325-1349 SPRUCE STREET WINNIPEG, CANADA