Heimskringla - 26.09.1951, Blaðsíða 10

Heimskringla - 26.09.1951, Blaðsíða 10
10. SGDA / HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. SEPT. 1951 CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA on this its 65th Anniversary September 26th 1951 BEGGIE JONES & SONS Producers of Fresh and Frozen Lake Winnipeg Fish Gull Harbour, Manitoba HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu og fimm ára afmæli hennar 26. september 1951 WINDATT COAL COMPANY 506 PARIS BUILDING PHONE 927 404 JÓN ÓLAFSON, umboðsmaður Ste. 22 Eindal Apts. Sími 37 340 HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu og fimm ára afmæli hennar 26. september 1951 YIKING CABINET CO. Kitchen Cabinets & Store Fixtures 1477 ERIN ST. PHONE 36393 H. Bjarnason — Res. Ph. 80 373 HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu og fimm ára afmæli hennar 26. september 1951 DR. G. G. THORGRIMSEN 404-406 Security Building GRAND FORKS NORTH DAKOTA HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu og fimm ára afmæli hennar 26. september 1951 DR. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BUILDING WINNIPEG, MANITOBA TIL KRINGLU OG STEFÁNS Um æði langt árabil skrifaði eg allmargar greinar, frumsamd- ar eða þýddar, fyrir Heims- kringul og jafnan undir þær F. J. upphafsstafina að skírnarnafni mínu og föðurnafni og voru | þessir stafir oftast í blaðinu, gleymdust bara einstaka sinnum í prentsmiðjunni sem ekkert gerði til, eg var vitanlega ekki að skrifa “mér til lofs né frægð- ar”, en kannske dálítið “til hug- arhægðar”, en aðallega fyrir til- mæli ritstjórans, Stefáns Einars- sonar. Heimskr borgar ekki rit- laun, ekki heldur til þess ætlast af minni hálfu, eg var ekki kaup- andi blaðsins, en eg fékk það altaf reglulega í póstinum viku- lega. En svo kom það fyrir mig, að mér fanst eg ekki geta skrifað, mun þar mestu hafa valdið hár aldur, heilsubilun og get eg ekki gert mér vonir um, að geta skrif- að hér eftir, en blaðið hefir bor- ist mér jafn reglulega og áður og er eg þakklátur fyrir það, hefi séð þar margt sem eg hefi haft gaman af að lesa og ekki hefir borist mér á annan hátt, þar á meðal ýmislegt sem eru mestu fjarstæður frá mínu sjón- armiði. Kærar þakkir. Eg samgleðst Heimskringlu að hafa lifað í full 65 ár, kannske ekki ávalt “í vellystingum prakt- uglega”, en lifað samt og eg óska henni og ritstjóra hennar góðs gengis enn um langt skeið. Góðar stundir! F. J. FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg n.k. sunnudag, á þeim tíma sem áð- ur hefur verið, kl. 11. f.h. á ensku óg kl. 7 e.h. á íslenzku. Öllum er ánægja og upplyfting að koma í kirkjuna nú síðan að hún var endurnýjuð og endur- bætt. Það er gott og göfgandi að biðjast fyrir í fögru um- hverfi. Sækið messur Sambands safnaðar. * * * Sigurður Freeman að 146 Elm- hurst Road, Charleswood, dó s.l. föstudag. Hann var 79 ára. Hann lifa kona, Guðlaug, einn sonur Halldór og ein dóttir, Mrs. Archie Stewart. Útförin fór fram s. 1. mánudag frá ú-tfararstofu A. S. Bardal. ★ ★ ★ Mrs. J. A. Sigurðsson, ekkja séra Jónasar Sigurðssonar heit- ins, frá New York, sem dvalið hefir hér nyðra um skeið í Sel- kirk, Lundar og Winnipeg, legg- ur af stað heim til sín í dag. Hún býr hjá dóttur sinni, giftri Hannesi Kristjánssyni, ræðis- manni íslands í New York. ★ * * Úr bréfi frá Red Deer ,Alta — — Mér er vel við Heims- kringlu. Eg er nú búinn að lesa hana í 65 ár, því eg las fyrsta blaðið af henni í Reykjavík, sein asta árið sem eg var heima og hefi haldið því áfram síðan. .Láklega ekki margir nú sem keypt hafa hana frá því fyrsta. Ófeigur Sigurðson HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU á sextíu og fimm ára afmæli hennar 26. september 1951 frá meðlimum ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS í Minnesota Heillaóskir til Heimskringlu á sextíu og fimm ára afmæli hennar 26. september 1951 * Hólmfríður Pétursson 45 HonTe Street Winnipeg, Manitoba Guðrún Jónsdóttir yfirhjúkr- unarkona á Kleppi í Reykjavík, lagði af stað eftir tveggja vikna dvöl í Winnipeg suður til Bandaríkjanna. Hún er hér vestra til náms eða kynna sér rekstur geðveikrastofnana og verður í Canada og Bandaríkj- unum fram í marz á næsta ári. Pétur J. Norman, Winnipegos- is, Man., kom s.l. laugardag til Winnipeg. Hann sagði korn- sprettu eins góða og nokkru sinni, en hirðingu afar slæma vegna óþurka. Verðgildi upp- skeru rýrnað afar mikið. í Win- nipegosis eru þó til góðir gróðr- ar^blettir. Hafa Mennonítar lag- að þar mikið til og gert Sáðlönd, þar sem áður var ekki álitið neins vert, enda var fiskirí og gripa- rækt þar upphaflega. Pétur kom til að leita sér lækninga við slæmsku í fæti. Gefið í Blómasjóð Sumarheim- ilisins “Hnausa” Frá Mrs. Ingibjörgu Johnson, Vancouver, B. C...........$6.00 í minningu um hjartkæra vin- konu, Jóhönnu Petursson, Win nipeg, dáin 7. ágúst 1951. Frá gamalli vinkonu, Winnipeg .......................$5.00 f minn. um hjartkæra vinkonu Jóhönnu Pétursson, Winnipeg, dáin 7. ágúst 1951. Frá Mr. og Mrs. H. B. Skapta- son......................$5.00 í minningu um Pál Reykdal, dáinn 13. sept. 1951. Með innilegu þakklæti fyrir hönd nefndarinnar Oddný Ásgeirsson 657 Lipton St. ★ ★ * Gimli Lutheran Parish H. S. Sigmar, pastor Sunday, Sept. 30, 1951: 9 a.m. Betel; 11 a.m. Sunday School, Gimli, 12 Noon, Young People’s- Heillaóskir tii Heimskringlu A SEXTIU OG FIMM ARA AFMÆLI HENNAR t 26. september 1951 <w> Margret Andrea Bjarnason °g Skuli Qissursson Bjarnason 3222 ATWATER AVE., LOS ANGELES 39, CAL. Heillóskir til Heimskringlu Á SEXTÍU OG FIMM ÁRA AFMÆLI HENNAR 26. september 1951 frá Kvenfjelaginu 'Eining’ LUNDAR MANITOBA L

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.