Heimskringla - 26.09.1951, Síða 15
WINNIPEG, 26. SEPT. 1951
HEIMSKRINGLA
15. SÍÐA
prófessorinn hinn 5. n.m. Mun
hann flytja þar fyrirlestur um
æðakölkun, en minna er um
þann hrörnunar sjúkdóm hér en
víða annars staðar. —Vísir 31 ág.
HITT OG ÞETTA
Nýlega var af sjóher Banda-
ríkjamanna gerð merkileg til-
raun. 4 menn gerðust sjálfboða-
liður og átti að ganga úr skugga
um það hversu vel menn þyldi
minkaðan loftþrýsting og súr-
efnisskort. Þeir voru settir í
loftþéttan klefa og var loft-
breytingin aukin smátt og smátt.
2 aá þeim misstu meðvitund á
2AÍiegi. Þá átti lofthæðin að
vera 27 þúsund fet. Hinir tveir
þraukuðu þangað til á 30sta degi
og virtist ekki saka. Þá höfðu
þeir náð 299,025 feta hæð. Og er
það heilli rnílu hærra en álitið
li»; THEffle!
—SARGENT <S ARLINGTON— j
Sep. 27-29—Thur. Fri. Sat. General j
Bing Crosby—Coleen Gray ,
‘RIDING HIGH”
Joe Kirkwood—Leon Errol í
“Joe Palooke Meets Humphrey” j
Oct. 1-3-Mon. Tue. Wed. Adult
John Lund—Paulette Goddard
_ “BRIDE OF VENGEANCE”.... j
Robert Young—Barbara Hale
“AND BABY MAKES THREE”
er að maður geti þolað þetta, án
þess að fá súrefnisgjöf, eða vera
undirbúinn á þessa lund.
★
Þau bjuggu í ágætri íbúð. Og
einn daginn kemur hún inn í
skrifstofu hans, æst og eldrauð
í framan.
—iHugsaðu þér, segir hún. Eg
rakst á hana frú Sigríði, sem býr
niðri, þegar eg var að koma inn.
HEILLAóSKIR til HEIMSKRINGLU
á sextíu og fimm ára afmæli hennar
26. september 1951
D. J. LINDAL
FORD DEALER
LUNDAR MANITOBA
HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU
á sextíu og fimm ára afmæli hennar
26. september 1951
A. J. JOHANNSON
Akra, No. Dak.
Congratulations
to
Heimskringla
ON THIS ITS 65th ANNIVERSARY
SEPTEMBER 26th 1951
OXFORD HOTEL
IN THE CENTRE OF WINNIPEG
,
★Moderate Rates *Parlor
Phone 926 712 216 Notre Dame Ave
Joseph Stepnuk, Pres S. M. Hendricks Mgr.
Og hvað heldurðu? Hún var í
kápu, sem var alveg eins og mín
kápa!
—Já-há! segir hann háðskur,
og nú ætlast þú auðvitað til þess
að eg snari út peningum fyrir
nýrri kápu handa þér.
—Já, segir hún grimm á svip.
Það er þó ódýrara en að flytja!
*
. . . Það sem verður að gera er
að skifta öllu upp — jarðnæði,
peningum og einkaeignum.
—En hver, spurði Blepyrus,
annar leikandinn, —á að vinna?
—Jahá, svaraði Praxagora. —
Auðvitað verðum við að hafa
þræla.
★
Biskupinn var að visitera.
Hann kom í þorp, sem hann hafði
oft verið áður og spurði prest-
inn um ýmsa gamla kunningja.
—Hvernig líður Jónasi gamla?
spurði hann, ætli eg sjái hann
í dag?
Herra biskupinn mun aldrei
sjá Jónas framar, svaraði prest-
ur. Hann er farinn til himna.
*
Gömul saga. — Fyrir um 2500
árum skrifaði Aristofanes leik-
rit, þar sem kvenkommúnisti er
ein aðalpersónan, og hann lætur
hana segja: —Eg vil að allir hafi
jafnan rétt til gæða lífsins, öll
verðmæti eiga að vera sameigin-
leg, það skulu ekki lengur vera
til ríkir eða fátækir, því skal
lokið að menn geti rakað saman
stórfé af eignum, en aðrir eigi
varla jarðnæði til að láta grafa
sig í . . . Eg vil að allir verði
jafnir og hafi sömu möguleika.
Ráðning — Ungur maður ók bif-
reiðinni hratt mót rauðu ljósi en
í sömu svifum ætlaði gamall
maður að ganga yfir vegamótin.
Hann hrökk aftur á bak, þegar
hann sá bifreiðina bruna að, en
í sömu svifum hamlaði bifreiðar-
stjórinn og nam staðar.
— Rólegur, vinur, sagði bif-
reiðarstjórinn. — Eg kom ekki
við yður, var það?
Gamli maðurinn var reiður en
virðulegur. Hann gekk að bif-
reiðinni lyfti staf sínum og
sveiflaði honum að höfði bif-
reiðarstjóranum, en hann vék sér
undan höggi, auðveldlega.
— Varið þér yður! hrópaði
hann.
— Vert þú rólegur, piltur minn
svaraði öldungurinn. — Eg kom
ekki við þig, var það?
Hann gekk síðan yfir gatna-
mótin, sneri sér þá við og mælti
góðlátlega:
' —Hræðslan hefir sína þýðingu
drengur minn. —Vísir
í upptalningu minni um vin-
ina góðu, sem til lesmáls Heims-
kringlu hafa svo mikið lagt, sé
eg að nöfn ýmsra hafa fallið úr
er eg vildi að þar væru með
þakklæti skráðir.
Á meðal þessara eru: Kristján
Pálsson, Dr. Sveinn Björnsson,
og Jón Jónatansson. Bæti eg
þeim hér við, þó seint sé.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU
útbreiddasta og fjölbreyttasta
islenzka vikublaðið
- HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU
á sextíu og fimm ára afmæli hennar
26. september 1951
★
OFEIGUR SIGURDSSON
$
RED DEER, ALBERTA
HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU
á sextíu og fimm ára afmæli hennar
26. september 1951
★
STEFÁN INDRIÐASON
MOUNTAIN, NORTH DAKOTA
r~
HEILLAÓSKIR til HEIMSKRIN GLU
fiÍ0* /Tfln fvnni
§ /TYl£ /«OPu* á sextíu og fimm ára afmæli hennar
featuring 26. september 1951
FASHION CRAFT CLOTHES
★
STETSON HATS
FINE HABERDASHERY FRANK OLSON
★ 54 Berkley St.
D. A. Gilbert, Manager CHARLESWOOD, MAN.
269 Portage Ave. Phone 923 700 1
HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU
á sextíu og fimm ára afmæli hennar á sextíu og fimm ára afmæli hennar
26. september 1951 26. september 1951
• ★
KÁRI W. JóHANNSON m HALLDÓRA og SIGURÐUR JÓHANNESSON
841 Goulding St. Winiíipeg, Man. \ 6-652 HOME ST., WINNIPEG, MAN.
i CONGRATULATIONS to HEIMSKRINGLA
HEILLAÓSKIR til HEIMSKRINGLU on this its 65th Anniversary
á sextíu og fimm ára afmæli hennar September 26th 1951
26. september 1951 COAL — FUEL OIL — BUILDERS SUPPLIES
• A THOS JACKSON & SONS LIMITED
ANDRES J. BJÖRNSON «• Phone 37 071 (Private Exch.)
Fort Garry Court Winnipeg, Manitoba. 370 COLONY ST. - WINNIPEG, MAN