Alþýðublaðið - 10.06.1960, Page 2

Alþýðublaðið - 10.06.1960, Page 2
££eæCIED^IOJ) Ötgefandi: Alþýðuflokkurinn. — f Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) pg Benedikt Gröndal. — Fulltrúa*. J rltstjómar: Sigvaldi Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: } | Ujörgvin Guðmundsson. — Símar: 14900 — 14902 — 14 903. Auglýsingasími: | ‘ 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfis- Cata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45.00 á mánuði. í lausasöiu kr. 3,00 eint. Afnám haftanna FRAMSÓKN heldur áfram þeirri iðju sinni I að berjast gegn ráðstöfunum, er hún áður hefur í marglýst fylgi sínu við. Alþýðublaðið hefur áður I: 'ibent á tvískinnung Framsóknar í afstöðunni til j' gengislækkunar. Nú hefur Tíminn tekið að ham- ! ast gegn afnámi innflutningshaftanna, en þar er í einnig um að ræða ráðstöfun, er Framsóknar- í menn hafa áður barizt fyrir og gert tilraun til að ! í'ramkvæma. Ríkisstjórn Steingríms Sfceinþórs- í «onar, er sat 1950—1953 hafði einmitt á stefnu- ; .skrá sinni að afnema innflutningshöft og auka j verzlunarfrelsið, en sú fyrirætlan mistókst. Núverandi ríkisstjórn er að framkvæma það, jjerFramsókn mistókst 1950. Stórlega er aukið [! verzlunarfrelsi, innflutningshöft afnumin á f jöl- I jmörgum vörutegundum og Innflutningsskrif- \ stofan lögð niður. Tíminn reynir að gera lítið úr j jbessum ráðstöfunum með því að benda á, að fjöl- i jmargar vörur verði enn háðar leyfum og í leiðara ] |í gær segir blaðið, að ,,höftin verði aukin.“ Þetta j íegir Tíminn þó gegn betri vitund, þar eð engin i venjuleg höft verða á meginhluta þeirra vara, j er áfram verða háðar leyfum. Segja má, að eng- ! .n höft eða takmarkanir verði á 85% innflutn- 1 mgsins. Höftin taka því aðeins til 15% innflutn- ! Ingsins. 25% innflutningsins eru að vísu bundin ! við vöruskiptalöndin í Austur-Evrópu, en engar | íakmarkanir eru á þeim hluta innflutningsins. — ! iínnflytjendur geta fengið að flytja inn eins mikið j. og þeir vilja af jafnkeypisvörunum. Það má furðulegt teljast, að Tíminn skuli ein- Tiitt hneykslast mest á viðskiptunum vii$ Austur- ! Evrópu. Um það hefur ekki verið neinn ágrein- j- ingur, að íslendingar vildu viðhalda mörkuðum j dnum í Austur-Evrópu. Þess vegna hefur núver— undi ríkisstjórn einmitt hagað ráðstöfunum sín- I pm í innflutnings- og gjaldeyrismálum þannig, að i rviðskipti okkar við Austur Evrópu mundu hald- : ust. Þótt við höldum þessum viðskiptum, getum í .við samt sem áður gefið frjálsan innflutning fjöl- nargra vörutegunda frá Vestur Evrópu og Banda- ríkjunum, er áður voru háðar leyfum. Má þar neína t. d. leðurskó, er nú verður unnt að flytja inn frá Bretlandi, Bandaríkjunum og öðrum ,;öndum vestan tjalds, og ýmsar fatnaðarvörur, er nnnt verður að flytja inn frá sömu löndum. Vonir ktanda til, að frá þessum löndum muni fást betri j * ; ivörur fyrir hagkvæmara verð en áður, og þannig • muni almenningur njóta góðs af breytingunum. undir prentun. í því verður eftirfarandi: a) Æviágrip þeirra kennara, sem eiga þ, æ, ö, að upphafs- stöfum. b) Æviágrip þeirra kennara, sem fallið hafa ni'ður úr verk- inu. i c) Æviágrip þeirra kennara, sem útskrifast hafa s. 1. 8 ar eða 'hafið kennslustörf á því tímabili. d) Skrá yfir alla kennára, sem kennt hafa 1-2 vetur. Framhald á 10. síðu. FIMM HEFTI — 3307 ÆVIÁGRIP. Það Var á útmánuðum 1952 — sem fjórir menn voru skip- aðir í nefnd tU þess að vinna að þessu mikla verki, og hef- ur kennaratalsnefndm r.ú um 8 ára skeið safr.að æviágripum kennara frá því um aidan’.ót- in 1800. Langmestur h!.avi vinnunnar hefur þó hví 11 á herðum ricstjóra oa höfundi kennaratalsins, Ólafs Þ. Kristj ánssyni skólastjóra. Eru nú út komin alls fimm heftí í stóru broti, 48 arkir, samtals 768 b!s. Seinasta heftið er í undirbún- ingi, en við útkomu þess mun kennaratalsnefndin hætta störfum , Kennaratalsncfndin, talið frá vinstri; Ingimar Jóhannesson, Ólafur Þ. Kristjánsson, Guðmundur I. Guðjónsson og Viibergur Júlíusson. 5. hefti kennamtais með 603 ævi- ágripum ÚT er komið 5. hefti ritsins Kennaratal á íslandi. í því eru 603 æviágrip, 412 karla og 191 kvenna. Hefst þetta hefti á Sigurði Tryggvasyni og endar á Þór Sandholt. í heítinu eru myndir af 592 kennurum, og eru því aðeins 11 æviágrip myndalaus. SJÖTTA OG SEINASTA HEFTIÐ. Verið er að búa sjötta og seinasta hefti' kennaratalsins Hannes h o r n i n u Biluð slökkvitæki á flugvelli. ýV Kemur í ljós af tilvilj un. Rannsókn nauðsynleg. •fa Meint mistök í útvarps þætti. BR. J. SKRIFAR: Á þriðju- dagskvöld hlustaði ég á innlend ar fréttir í útvarpinu. þá var meðal annars sagt frá íkviknuri í sýningarklefa i kvikmyndaliúsi á Egilsstöðum. Ennfremur var sagt frá því, að hringt hefði verið eftir slökkviliðsbifreið, sem staðsett er á flugvellinum þarna, en hún reyndist óvirk þegar til átti að taka og ástæð- an var sú, að slöngurnar voru annað hvort bilaðar eða ónýtar. MÉR ER SPURN. Hvernig stendur á þessu? Við skulum gera ráð ,fyrir að sama dag hefði flugvél komið á flugvöll- inn fullskipuð farþegum, að eld ur hefði komið upp í flugvélinni við lendingu og þurft hefði að grípa til slökkvitækja flugvall- arins. Hvernig hefði farið ef slíkt hefði komið fyrir? Slökkvi tækin hefðu reynst óvirk. Og hvers vegna? Vegna eftirlits- leysis. Vegna kæruleysis. ÞANNIG BLASIR ÞETTA við landsmönnum. Hvar er flug eftirlitið? Það er brýn nauðsyn alltaf þegar svonalagað kemur fyrir, og vanræksla á einn eða annan hátt kemur í ljós, að rann sókn sé látin fara fram og að fundin sé ástæðan fyrir mistök unum. Slík vanræksla og ég tel að hér hafi verið, getur kostað mörg mannsldf”. GRAMUR IILUSTANDI skrif ar: ,,Er nú lýkur þættinum ,,Nefndu lagið“, þá er vissulega ástæða til að óska útvarpinu til hamingju með þennan þátt. Léttur og spaugsamur þáttur, er oftast var prýðisvel stjórnað. Þar er greinilega á ferð efni í ágætis útvarpsmann, — sem Svavar Gests er. Má þó bæta hér við, vegna þeirra, sem ekki hafa átt þess kost, að sjá hann stjórna þættinum, að hefði verið um sjónvarp að ræða, þá hefði hann orðið marg fallt betri. ÞÓ URÐU HONUM leiðinleg mistök á í síðasta þættinum. Hafði hann boðið tveim gestum, þeim Jarþrúði Pétursdóttur og Þórði Kárasyni, en þau tvö voru einu af 54 keppendum er höfðu haft öll átta lögin rétt. Skyldu þau nú reyna með sér eftir hans ósk. Bæði stóðu sig það vel, að aðeins skreflengd Þórðar, sem er stór maður, réði því, þegar hann náði bjöllunni á undan Jarþrúði, því hún var ávallt fyrri til, að standa á fæt ur. SVO SEM HLUSTENDUR heyrðu glöggt, sagði Jarþrúður strax nöfn lagana, er hún náði bjöllunni á undan Þórði. Hins vegar hugsaði liann sig tvisvar um, eftir að hann náði henni, og í seinasta sinn alllengi, en bað réði úrslitum, að mati stjórnanda þáttarins. Hefði það þá ekk; verið kurteisi að spyrja Jarþrúði? FYP^t stjórnandanum varð hin leiðmleea skvssa á. vildú martrir snvria: Hefði bað ekkr verið lágmarks kurteisi við frúna. að bióðá henni einnig, að kenpa +íl úrylita? Það fór ekkí á milli mála m°«al við- otaddra. nemq eftir vUl Svavars Gest5: að hún var hinn raun- Tro-ri’l ci mvrirrvcfori _ éorn faír»^i Fhni m-irVcf FflæSÍlegÍF Vr.nT>aTí^nr há mrðist hetta stór c-trvssn. hefði v°r’ð ánægju- nð bseði TiefðlX fenSÍð sð plí-'-'a við hriú aukalög, v;- ■>’•<?. Þið ■»ar leitt. •>s iafn bætti skvldi iióVq 1 á pivn i'xrleda, Hafi he+tp pðeins ve-ríð pugnabiiks Trfi'rsiét-I oervx beð hlv+Ur efgin- Vot qð i™ri bá m» bínn efni- Xotr; c^iérnpr'T; Vq+tPrÍns af Voc-OIT Tpera fn ll+VPrnÍð Og ctíVnpnTVTi hlió+a að biðja V.'nn pfcPViTTTDT- f\ ieiðinlegu -tv.'Tx;; gpanvprt boðsgesti sín- ítm. EKKI HLTTSTADI ég á þenií an síðastp bátt Svavars Gests — og get bví enga afstöðu tek- ið til meintra mistaka hans. Hins v»«ar er rétt að þessi rödd fái að láta hevra til aín. Hannes á horninu, ’ £ 10. júnf 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.