Alþýðublaðið - 10.06.1960, Page 5

Alþýðublaðið - 10.06.1960, Page 5
Argentína heimtar ichmann afhentan TEL AVIV, 9. júní, (NTB- REUTER). Innihald og form orðsendingar Argentíniistjórn- ar t'I ísraels með kröfu um af- hendingu SS-mannsins Adolfs Eichmanns var mikið áfall fyr- Hvirfilvindur í Hong Kong HONG KONG,9. júní. (NTB-Reuter). A M. K. 60 manns hafa farizt eða er saknað eftir hinn ægi- lega hvirfilvind, sem snemma\ í morgun gekk yfir Ilong Kong olli miklum flóðum og eyði- íeggignu og bygginum og sam- gönguækjum. Rúmlega 4000 manns hafa misst heimili sín. ir ísraelsstjórn, sögðu opinber- ir aðilar hér í kvöld. Talsmað- ur stjórnarinnar sagði, að spurn ingin um afhendingu Eích- manns hefði ekki verið rædd, en orðsendingin yrði vandlega könnuð. Sendiherra Argentínu í Tel Aviv, Rudolfo García Arías, bjóst í kvöld til þess að smia aftur til Argentínu. Hann var kallaður heim samtímis því, að orðsendingin var birt. Talsmað- ur utanríkisráðuneytisins í Buenos Aires vildi ekkert úm það segja, hvort heimköllun sendiherrans væri varanleg 'eða hvort hann væri aðeins kallað- ur heim til að taka við nýjum fyrirmælum. Hann viðurkenndi þó, að rætt hefði verið um að kalla sendiherrann heim fyrir fullt og allt. orBurlönd kur WASHINGTON, 9. júní, (NTB- AFP). Eisenhower Bandaríkja- forseti var í dag afhentur bóka flokkurinn Skandínavía af ' (NTB-AFP). RÚSSNESKUM og erlendum blaðamönnum í Moskva var í dag boðið að sjá kvikmynd, er á að sýna ljk Adolfs Hitlers liggjandi óbrennt í neðanjarðar byrgi hans í Berlín, er rússnesk ir hermenn tóku byrgið í Iok styrjaldarinniar. Það var blaðið Kazakhstan Pravda, sem birti þá frétt fyrst 15. maí s. 1., að mynd þessi væri til- Hingað tii hefur verið talið, að lík Hitlers hafi verið brennt, áður en Rúss ar komu. Hefur verið talið, að @ska, sem fannst í byrginu hlyti að hafa verið leyfar Hitlers. — Þetta hefur þó aldrei sannazt. sendiherrum Norðurlandanna fimm. Það var aldursforseti sendiherrann, Thor Thors, sem afhenti gjöfina í rauðu skinn- bandi. Elsenhower gat ekki sjálfur komið því við að taka á móti bókunum. Thor Thors sagði, að gjöfin véeri gefin í viðurkenningar- skyni fyrir hið mikla framlag Badaríkjanna til stuðnings frels inu bæði á meðan á síðari heims styrjöldinni stóð og eftir hana. „Bækurnar eiga að tákna þakk- lætið og hina varanlegu vin- áttu, sem Norðurlönd bera í brjósti til hinnar bandarísku þjóðar“, sagði hann. 2700 eintökum af bókunum hefur verið dreift til bókasafna um öll Bandaríkin að gjöf frá Norðurlöndum til Bandaríkja- manna. UPPKAST AÐ STJÓRARSKRÁ ANKARA, 9. júní, (NTB-REUT ER). Bráðabirgðastjórn tyrk- neska hersins hefur samþykkt uppkast að nýrri stjórnarskrá og sent hana til Gursels hers- höfðingja og forsætisráðherra, sem hefur fjóra daga til að taka ákvörðun um, hvort uppkastið skuli samþykkt eða ekki. I smá atriðum verður uppkastið birt, er Gursel hefur tekið ákvörðun sína. Sextán héraðsstjórar, sem settir voru í embætti á tíma Menderes sitja nú í fangelsi. í 7 héruðum eru enn hernaðar- legir héraðsstjórar en í öðrum eru þeir borgaralegir. Kistur tveggja stúdenta, sem drepnir voru í mótmælaaðgerð- unum gegn stjórn Menderes, voru bornar { fylkingu í dag um götur stanbul. Rúmlega 100.000 manns voru viðstaddar göng- una og jarðsetninguna. í orðsendingu Argentínu- manna er hótað, að málinu verði skotið til Sameinuðu þjóð anna, ef Eichmann verði ekki afhentur. ísraelsblaðið Maariv skrifar í dag, að áreiðanlegar heimildir í Jerúsalem telji, að ísraelsmenn muni ekkert hafa á móti því, að málið komi fyrár SÞ. 'Verði málinu skotið til SÞ verður það sennilega rætt í Ör- yggisráðinu. Hjá SÞ er talið, að Öryggisráðið geti ekkert annað gert en vísa málinu til Alþjóða dómstólsins í Haag eða mæla með málamiðlun. Allsherjarverkfa í Frakklandi Styðja Nixon New York, 9. júní, (NTB-REUTER). 23 p.f 24 þingmönntim New Yorkríkis í fulltrúa- deild Bandaríkjaþings hafa samþykkt álykíun með hvatningu um að út- nefna Nixon, vara-forseta, sem forsetaefnj repúblík- ana við forsetakosningarn ar í haust. Segir í yfirlýs- ingunni, að Nixon e:gi og muni verða forsetaefni repúblíkana og Banda- ríkjaþjóð muni kjósa hann með yfirgnæfandi meirihluta. PARÍS, 9. júní, (NTB-AFP). Frakkland býr sig nú undir að mæta mesta allsherjarverkfalli, sem hingað t‘l hefur gengið yfir V. lýðveldið. Margar milljónir opinberra starfsmanna og verka manna voru í kvöld önnum kafnir við undirbúning að sól- arhrings verkfalli, sem hefjast á á miðnætti á föstudag. Rúmlega 1,3 milljónir opin- berra starfsmanna munu senni- lega gegna verkfallskallinu og mun það leiða til algjörrar stöðvunar á ýmsum veigamikl- um sviðum opinbers lífs. Allar opinbeirar samgöngur munu stöðvast, póst- og. símaþjónust- an mun skerðast mjög og hús- mæður munu eiga erfitt með að fá nægjanlegt vatn, þar eð þrýst ingur á aðalleiðslum mun minnka. Þúsundir verkamanna í járn- og málmiðnaði og nám- um lögðu niður störf { dag sem forspil að allsherjarverkfallin«, Glæsilegt svifflugafrek í GÆR bárust þær fréttir hing» að til lands, að Þórhallur Filn* pusson, er tekur þátt í heims* meistaramót’nu í svifflugi íí Köln, hafi sett glæsilegt íslands met í svifflugi. Flaug hann 445 km., sem er glæsilegt nýtt met.„ Þóhallur átti siálfur gamla meti ið. TOKÍÓ, 9. júní, (NTB-REUT- ER). Japanskir jafnaðarmenn ákváðu í dag að beita valdi, ef nauðsyn krefð', til að hindra að ríkisstjórnin fái japansk- ameríska öryggissáttmálann samþykktan á þingi. Engir þing menn jafnaðarmanna munu sækja fundi efri deildar eða þeirra nefnda, sem kjörnir hafa verið t'l áð fjalla um samn- inginn. Atkvæðagreiðsla í angandi rá Keflavík il R.víkur SVOKALLAÐIR andstæðing ar hersetu á Islandi hafa til- kynnt blöðum og útvarpi, að þeir muni hafa í hyggju að ganga frá Keflavík til Reykja- víkur 19. júní n. k. en þá segja menn þessir, að 20 ár séu liðin síðan ísland hafi verið hernúm- ið. Hyggjast mennirnir mót- mæla hersetu með göngu sinni. í undirbúningsnefnd göng- unnar eru þessir menn; Ólafur Pálmason, Hannes Sigfússon, Þorvaldur Örnólfsson, Guð- mundur Magnússon, formaður Æskulýðsfylkingarinnar, Drífa Viðar, Einar Bragi, Tryggvi Em- ilsson, Jónas Árnason, Asa Otte sen, Ragnar Arnalds, Björn Þor steinsson, Kár{ Arnórsson og Kjartan Ölafsson. 50 KM. Vegalengdin frá Keflavík th Reykjavíkur er um það bil öO km., og tekur því 12-14 tíma að ganga þessa leið. Eki'ð verður snemma morguns suður að Keflavíkurflugvelli. Þar verður flutt stutt ávarp við hliðið og ganga síðan sem leið liggur eft- ir þjóðveginum um Hafnar- fjörð og Kópavog til Reykjavík I ur, þar sem göngunni lýkur um kvöldið með fundi'. nefnd á að fara fram 15. samkvæmt áætlun stjórnaritin.. ar, 0g endanleg atkvæða- greiðsla á þingi sama dag. Bæði verkalýðssambandið og samtök vinstrisinnaðra stúd- enta hafa ákveðið að halda mót mælafundi 15. júní til að mót- mæla framkomu stjórnarinnar í þessu máli. Um 20.000 menn úr verkalýðshreyfingunni munu sennilega halda mótmæla fund á föstudag, er Hagerthy blaðafulltrúi Eisenhowers for- seta, kemur til Tókíó til að und irbúa heimsókn forsetans, ea hún hefst 19. júní. Óeiröir i i DURBAN, 9. jiíní, (NTB-REUT ER). Mikið lögreglulið stóð í dag vörð umhverfis negrasvæð- ið Pongoland í Suður-Afríku, þar sem kom til alvarlegra á- rekstra s.I. mánudag. Fréttir, sem borizt hafa til Durban,, herma, að yfirvöldin virðist nw hafa náð tökum á ástandinu. Dómsmálaráðherra Suður- Afríku, Francois Erasmus, skýr ir svo frá, að sex Afríkumenn hafi látizt í óeirðunum á mánu- dag. Kvað hann haía verið skot ið á lögregluna. j Alþýðublaðið — 10. júní 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.