Alþýðublaðið - 10.06.1960, Síða 10
NaiiSungaruppbo}
» Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 32., 34.
cf* 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1960 á eignarhluta
Ingólfs Sigurðssonar í húseigninni nr. 67 við Mela-
braut á Seltjarnarnesi fer fram á eigninni sjálfri,
fimmtudaginn 16. júní næstk. kl. 11 árdegis.
Sýslumaðurinn í
Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Laxveiðimenn
Höfum til ráðstöfunar nokkra stangadaga
í Úlfarsá (Korpu) í sumar. Upplýsingar
veittar í síma 32000.
Áburðarverksmiðjan h.f.
Aogfýsing frá Fiskifélagi íslands
um dragnótaveiðar.
í 3. og 4. málsgrein 1. gr. laga 9, júní.1960 um
tákmarkað leyfi til dragnótaveiða, segir svo:
„Áður en gerðar eru tillögur um opnun ein-
stakra veiðisvæða, skal Fiskifélag íslands leita álits
sveitarstjórna og annarra aðila, sem hagsmuna hafa
að gæta á viðkomandi veiðisvæði. Berist álitsgerðir,
skal ráðherra óheimilt að opna veiðisvæði éða hluta
þess, nema álitsgerðirnar styðji almennt þá fram-
kvæmd.
(, Ef sveitarstjórnir, samtök útvegsmanna, sjó-
manna eða verkamaim'á leiða rök að því, að hag-
kvæmara sé að stunda aðrar veiðar en dragnótaveið-
ar á tilteknum hluta veiðisvæðis, og bera fram ósk-
ir um, að þeir hlutar svæðanna verði friðaðir sér-
staklega fyrir dragnótaveiði, þá skal ráðherra í sam-
ráði við Fiskifélag íslands verða við þeirri ósk.“
Með skírskotun til þessa auglýsir Fiskifélagið
hérmeð eftir álitsgerðum eftirtalinna aðilja:
- Sveita- og bæjarstjórna, samtaka útgerðarmanna,
sjómanna- og verkalýðsfélaga og eigenda frystihúsa.
Skulu álitsgerðir þessar hafa borist félaginu í síðasta
lagi fyrir 20. þessa mánaðar.
Gert er ráð fyrir, að skipting veiðisvæða verði
þessi:
Ingólfshöfði—Reykj anes, Reykj anes—Snæfells-
nes, Snæfellsnes—Látrabjarg, Látrabjarg—Horn,
Horn—Langanes, Langanes—Ingólfshöfði.
Þeir ofangreindra aðilja, er ekki senda álitsgerð
fyrir nefndan tíma, teljast samþykkir dragnótaveið-
um á hlutaðeigandi svæðum.
Reykjavík, 9. júní 1960.
FISKIFÉLAG ÍSLANDS.
Áskriftarsíminn er 14900
Sumaráætlun
Framhald af 4. síðu.
Landmannalaugar, Veiðivötn,
Illugaver, Eyvindarver og Jök-
uldali, Vonarskarð gengið og
farið til Gæsavatna með við-
komu við Kistufell. Dvalizt í
Öskju og Herðubreiðarlindum
tvo daga, áður en ekið verður
að Gn'msstöðum og Mývatni.
Þaðan er förinni heitið um
Vaglaskóg til Akurevrar,
Skagafjörð, Hveravelli, Hvera-
dali og Kerlingafjöll, og komið
til Reykjavíkur 21. ágúst.
Loks má nefna 10 daga ferð
um Vestfirði, sem hefst 23. júlí.
Komið við á helztu stöðum á
leiðinni vestur, en síðan farið
um V estfj arðakj álkann allt
norður í Djúp.
Ferðaskrifstofa Úlfars Jacob-
sen hefur tekið upp þá nýjung,
að gefa þátttakendum kost á
ferðalögum með afborgunum,
viku- eða mánaðarlega fyrir eða
eftir ferð. Úlfar hefur tryggt
sér góðan bílakost og vana bíl-
stjóra í ferðir sínar í sumar.
Kennaratal
Framhald af 2. síðu.
e) Leiðréttingar við allt verk
ið.
f) Greinargerð ritstjóra fyr-
ir öllu verkinu.
Þetta eru hlutaðeigandi al-
veg sérstaklega beðnir um að
huga hið allra fyrsta og senda
erindi sín og bréf í pósthólf 2,
Hafnarfirði. Um leið og nefnd
in þakkar hinum fjölmörgu
körlum og konum um land allt
fyrir margs konar upplýsingar
og aðstoð, óskar hún eftir á-
framhaldandi samstarfi við
þetta fól-k, svo að lokabindi
kenanratalsins megi verða sem
bezt úr garði gert.
Útgefandi kennaratalsins er
Prentsmiðjan Oddi h.f., Grett-
isgötu 16, Rvík. (sími 12602),
og getur hver sem er fengið
ritið keypt þar eða fengið það
sent gegn póstkröíu.
I kennaratalsnefnd eru þess
ir menn: Ingimar Jóh.mnesson
fulltrúi, Ólafur Þ. ICristjáns-
son skólastjóri, Vilbergur Júl-
íusson skólastjóri og Guð-
mundur I. Guðjónsson, kenn-
araskólakennari
Sjómannad.
Framhald af 3. síðu.
Stjórn Sjómannadagsráðs
ræddi við blaðamenn í gær og
skýrði frá dagskrá hátíðahald-
anna, sem segir frá hér að fram
an. Skýrði Henry Hálfdánarson
þá frá því, að byrjað væri að
ýta fyrir grunni nýrrar álmu
að Hrafnistu, dvalarheimili aldr
aðra sjómanna. Tilboða hefur
verið leitað í að fullgera undir-
málningu Og tréverk nýja álmu
fyrir 70 vitsmnn, svo og tengi-
álmu. Hafa níu tiiboð borizt,
upp á 4,5 millj. kr. að meðal-
tali. Verður hafizt handa um
framkvæmdir á næstunni. Gert
er ráð fyrir, að álman muni full
gerð kosta um 7 milljónir kr.
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir ]
i kvöld klukkan 9
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
Dansstjóri: Þórir Sigurbjömsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 12826.
OPIÐ í KVÖLD
Gömlu • dansarnr
— Silli stjórnar.
Ókeypis aðgangur.
Tjarnarcafé.
OPIÐ í KVÖLD
til kl. 1.
MATUR framreiddur
allan daginn.
Tríó Nausts leikur.
Borðpantanir f síma 17758 og 17759
í sýningargiugpnum bankasfræti
livaöa 3
hús eru
máfuö
mel savna
s p r e d
fiítnum ?
Merkið með x þau
hÚ3, sem þér á-
lítið samlit.
VERÐLATJN: s p r e a á 5002
verðmæti kr. 2000.00
nafn ..... T.................
heimili .....................
skilið lausnum í afgreiðslu alþýðublaðsins eða í málar-
ann fyrir kl. 12 á hádegi 16. júní. úrslitin verða birt í
aiþbl. 17. júní og £ sýningarglugga málarans sama dag.
10 10. júní 1960 — AlþýSublaðið