Alþýðublaðið - 10.06.1960, Side 14

Alþýðublaðið - 10.06.1960, Side 14
Aðalskoðun bifreiða í Gullbringusýslu sunnan Hafnarfjarðar. Aðalskoðun bifreiða í Gullbringusýslu sunnan Hafnar- fjarðar fer fram sem hér segir: Njarðvíkurhreppur og Hafnahreppur: Þriðjudaginn 14. júnf Miðvikudaginn 15. júní Fimmtudaginn 16. júní Skoðunin fer fram við samkomuhús Njarðvíkur. Gerðahreppur: Þriðjudaginn 21. júní Miðvikudaginn 22. júní Skoðunin fer fram við barnaskólann f Gerðum. Miðneshreppur: Fimmtudaginn 23. júnf Föstudaginn 24. júní Skoðun fer fram við barnaskólann í Sandgerði. Grindavíkurhreppur: Þriðjudaginn 28. júní við barnaskólann. Vatnsleysustrandarhreppur: Miðvikudaginn 29. júní við barnaskólann. Bifreiðaskoðunin fer fram ofangreinda daga frá kl. 9— 12 og 13—18,30. Við skoðun ber að greiða bifreiðaskatt og sýna skilríki fyrir því að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi er fullgild ökuskírteini skulu Iögð fram. Vanræksla á að færa bifreið til skoðunar á áður auglýst- um tíma varðar ábyrgð skv. umferðarlögum nr. 26 1958 og ’bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðareigandi eða umráðamaður bifreíðar ekkí fært 'hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það bréflega. Athygli er vakin á því að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endurnýja núm- feraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þegar. Þeir sem hafa útvarpsviðtæki í bifreiðum sínum skulu við skoðun sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega á- ‘minntir um að færa reiðhjól sín til skoðunar. Þetta tilkynnist héí með öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 8. júní 1960. Björn Sveinbjörnsson. Birki, reynir, ösp, upp í 1,5 metrar. Stórar þroskamiklar rips- og sólberjaplöntur Lerki, sitkagreni, hvítgreni, rauðgreni og hágreni. — Margs konar víðir, körfuvíðir kr. 2, þingvíðir kr. 4, Bjarmavíðir, dökkvíðir, ýmsir runnar o. m. fl. Gróðrastöðin við Miklatorg Símar 22822 — 19775 Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN KRISTVEIG DANÍELSDÓTTIR andaðist í Landsspítalanum 8. júní. Bergsveinn Guðjónsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Iþróflir Frh. af 11. síðu. markvörður varði' samt auðveld lega eða vörnin sendi út fyrir endamörkin. Yfirleitt voru rússarnir ófeimnir við að gefa mótherjunum færi á honrn- spyrnum, þær nýttust 'heldur aldrei' í leikjunum, af okkar hálfu. Það var v. innherjinn, sem skoraði þriðja markið, en það mark mátti rekja til rang ar sendingar Guðjóns Jónsson- ar, sem þó átti yfirleitt góðan lei'k. Guðjón sendi knöttinn mót herja, óvart auðvitað, sem þeg ar sendi fyrir markið og síðan skot og inn. Fjórða markið kom úr aukaspyrnu, sem v. innherj inn tók rétt uitan ~v(íö yíta- teig og skaut mjög fast beint á markið. Geir hafði að vísu hendur á knettinum, en missti af honum og höndlaði hann ekki aftur, fyrr en í netinu. Fimmta og síðasta markið, í þessum hálfleik gerði svo v. innherji'nn, eftir hratt upphlaup h. innherjans fram kantinn, síðan fyrir og skot, knötturinn lá í netinu. SÍÐARI HÁLFLEIKUR 4:0. Er 10 mínútur voru af síð- ari hálfleik komst Guðmundur Óskarsson skyndilega í gott færi, en fór óvarlega og skaut hátt yfir. Þarna rauk ei'tt af fáum tækifærum Fram í loft upp. Skömmu síðar bæta rúss arnir sjötta miarMnu við, v. innherjinn skorar með lang- spyrnu. Strax og leikur er hafin á ný kems,t Baldur Scheving í færi og skýtur mjög vel af all mikilli fjarlægð. Þarna komst rússneski markvörðurinn í hann krappastan, en fékk þó borgið markinu með yfirslætti'. Stuttu síðar á miðframvörður rússa fast skot af um 20 stikna færi, knötturinn hafnar í net- i'nu. Og það fjórða og síðasta í þessum hálfleik, sendir h. innherjinn inn með enn einu ’ langskotinu, af um 25 stika færi. ★ Síðustu 10 mínútur Ieiksi'ns var ekki annað sýnilegt en rússarnir teldu óþarfi að vera að leggja sig frekar fram til að skora, en orðið væri. Léku fram og aftur og aftur og íram en Frammararnir hlupu og hlupu oftast slippifengi'r og boltalaus ir. Þar til að þrjár mínútur voru eftir, að Ragnar fær knöttinn og sendir hann prýðis sendingu út til vinstri þar sem Björgvin Árnason er stað sett- ur við markið, í sannkölluðu „dauðafæri” en mistekst herfi lega. -Þarna má segja að brost- ið hefði úr hendi vorri, bezta aðstaðan sem gafst, ti'l þess að láta þess knattspyrnusnill-. inga ekki hverfa svo á braut að ekki fengju þeir á sig að minnsta kosti eitt rsíark. En það tókst ekki, og leiknum lauk eins og áður segir með stór- felldum rússneskum sigri, 9 mörk gegn engu. ’Haukur Óskarsgon dæmdi leikinn ágætlega B E. B. Slysavarðstoían er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. o----------------------o Gengin. Kaupgengi. 1 sterlingspund .... 106,65 1 Bandaríkjadollar .. 38,00 1 Kanadadollar .... 39,93 100 danskar kr......551,40 100 norskar kr...... 532,80 100 sænskar kr...... 734,70 100 vestur-þýzk mörk 911,25 o------------------------o Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá R- vík kl. 18 á morg- un til Norður- landa. Esja fór frá Rvk í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er á Vestfjörðum. á norðurleið. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill er í Rvk. Herj- ólfur fer frá Rvk kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Kvenfélag Óháða safnaðarins: Farið verður í stutt ferðalag um nágrenni Reykjaviíkur n. k. föstudagskvöld kl. 8,30 — Farið verður frá Búnað- arfélagshúsinu. Á eftir verð ur sameiginleg kaffidrykkja í Kirkjubæ. Aðalbjörg Sig- urðardóttir talar. Félagskon ur geta tekið með sér gesti. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fei? til Glasgow. og Kmh. kl. 08.00 í dag. Væntan- leg aftur til R- víkur kl 22,30 í kvö’d. Gull- faxi fer til Os!o, Kmh. og Hamb. kl. 10 í ----------- Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tii Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Fiat- eyrar, Hólmavíkur, Ilornafj.,, ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust urs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga tii Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntrn legur kl 6.45 frá New York. Fer til Glasgow og London kl. 8.45. Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kmh. og Oslo. Fer til New York kl. 20,30. Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23.00 frá London og Glasgow. Fer til New York kl 00.30. Kvenfélag Bústaðasóknar: — Skemmtiferð verður farin á Snæfellsnes n. k. sunnudag. Þátttaka tilkynnist í síma 35507 fyrir föstudagskvöld. Aðalfundi er frestað til næsta hausts. Frá Mæðrastyrksnefnd: Sum- arheimili nefndarinnar tek- ur til starfa í júní. Konur, sem ætla að sækja um dvöl í sumar fyrir sig og börn sín, geri það sem fyrst að Laufásvegi 3, sími 14349. Fyrirlestur í Háskólanum: — Arvo Lehtovaara, próíessor í sálarfræði við Háskólann í Helsinki, flytur erindi með skuggamyndum í I. kennslu stofu háskólans í dag föstu- dgann 10. júní kl. 8,30 e. h. Efni; Rannsóknir á tilfinn- ingalífi tvíbura. Fyrirlestur inn verður fluttur á sænsku og er öllum heimill aðgang- ur. íslenzk- amerískur músik- sjóður. — Úr íslenzk-ame- ríska músiksjóðnum hafa í dag verið veittar 10.000.00 — Ríu þúsund krónur — til Leifs Þórarinssonar, tón- skálds. Íslenzk-ameríski músiksjóðurinn er stofnað- ur af frú Mildred B. Allport og hefur hún fyrst um sinn falið form. Tónlistarfélags umsjá sjóðsins. Er þessi fyrsta fárveiting úr sjóðn- um ákveðin af undirrituð- um í samráði við frú Ali- port. Ragnar Jónsson. EINS og undanfarið verður kaffisala á sjómannadaginn 12. júní í Sjálfstæðishúsinu. Heitið er á sjómannskonur og aðra velunnara að gefa kökur og hjálpa til við kaffi söluna á sunnudaginn. Frá Sjómannadagsráði Rvík- ur; Reykvízkar skipshafnir, og sjómenn, sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á sjómannadaginn 12. júní n. k. eru beðivr að til- kynna þátttöku sem fyrst I síma 151331. Kvenfélag Laugarneskirkju: Félagskonur fjölmennið í Heiðmörk á morgun. Farið verður frá Laugarneskirkju kl. 2. Föstudagur 10 júní: 13.25 „Gamlir og nýir kunningjar“. 20.30 Á förnum vegi í Skaftafells- sýslu: Jón R. Hj álmarsson, skólastjóri ræðir við bændurna Bjarna Runólfs- son í Holti á Síðu og Valdimar Lár- usson á Kirkju- bæjarklaustri. — 20.55 Kórsöngur: Karlakór- inn Fóstbræður syngur. Söng stóri: Ragnar Björnsson. — 21.30 Útvarpssagan: „Alexis Sorbas“. — 22.10 Upplestur: „Fanney á Furuvöllum", —- kafli úr óprentaðri bók eftir Hugrúnu (Höf. les). — 22.30 Harmonikuþáttur (Henry J. Eyland). 23.00 Dagskrárlok. LAUSN HEILABRJÓTS: Útkoman er 5050. 24 10. júnj 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.