Íslenzki good-templar - 01.05.1887, Qupperneq 1
I.
/
Ur fjármálum ofdrykkjunnar,
—o—
Eitt af þeim mörgu svörum,
sem vjer G.-T. fáum, pegar vjer
leggjum þá spurningu fyrir menn,
livers vegna peir vilji eigi verða
bindindismenn, er petta: „Jeg
parf pess efcki með, jeg drekk
aldrei meira en góðu hófi gegnir
og ekki fram yfir pað, sem efni
mín leyfa“. p>etta svar er, eins
og flest önnur, er vjer fáum upp
á áðurnefnda spurningu, gripið
úr lausu lopti; pví er kastað fram
í hugsunarleysi til pess að segja
eitthvað, án pess að svarandi hafi.
gjört sjer nokkra grein fyrir pvi,
hvort petta sje í raun og veru
satt; pví að hversu miklir reglu-
menn, sem menn annars kunna
að vera í búskaparreikningi sín-
um, pá eru fæstir, sem fara í
strangan reikningsskap við sjálfa
sig um pað, hve miklu peir eyða
í áfenga drykki eður annan mun-
að; fiestir, sem einhverju eyða
til áfengra drykkja, munu láta
sjer nægja pað, sem pá í hvert
skipti langar í, en hugsa ekkert
um hvað pað kostar, og paðjafn
vel eigi, pótt peir verði að láta
8.
einhverjar nauðsynjar sitja á hak-
anum fyrir pað, sízt af öllu að
menn fari að gjöra sjer pað ómak,
að skrifa slíkt hjá sjer, til pess
að peir geti vitað, hve miklu peir
árlega eyða til slíkra hluta, og
pví er pað, að menn almennt
hafa mjög litla hugmynd um pað,
hvort peir dreklca meira en efnin
leyfa eður ekki; en svo mikið er
víst, að eptir almennum efnahag
Islendinga að dæma, pá eru peir
víst mjög fáir, sem hafa efni á
að drekka. júirfamaðurinn, sem
pyggur af sveit, er langt frá pví
að hafa efni á að drekka; gjöri
hann pað, pá drekkur hann á
kostnað sveitunga sinna. Sá mað-
ur, sem ekki kemst af án pess
að vera öðrum skuldugur, hann
hefur ekki efni á að drekka;
gjöri hann pað, pá gjörir hann
pað á kostnað lánardrottnasinna.
Sá maður, sem kemst af án pess
að vera öðrum skuldugur, en
vinnur pað til, að neita sjer og
sínum um ýmsar nauðsynjar og
lifir pví við basl og bágindi,
hann hefur ekki efni á að drekka,
gjöri hann pað, pá gjörir hann
pað á kostnað konu og barna og
sinnar eigin tilveru. Sá maður,
ISLENZKI
GOOD-TEMPLAR.
BLAÐ STÓB-STÚKU ÍSLANDS.
árg. Maí 1887. Nr