Íslenzki good-templar - 01.05.1887, Qupperneq 2
58
Isl. Good-Templar.
Maí
sem allt nauðsynlegt getur veitt
sjer, sem getur borgað hyerjum
sitt og ekki skuldar neinum neitt,
en drekkur svo upp allan afgang-
inn af tekjum sínum, hefur pó
ekki efni á því, gjöri hann pað,
pá drekkur hann á kostnað nauð-
staddra náunga, sein hann hefði
getað miðlað af auðæfum sínum,
ef hann hefði varið fje sínu skyn-
samlega, ef hann hefði safnað fje
í stað pess að drekka pað upp;
auk alls pessa má segja um
drykkjumennina, að peir drekki
allir á kostnað heilsu sinnar,
annaðhvort sálarinnar eða líkam-
ans eða hvorttveggja, eða á kostn-
að sinnar eigin tilveru, pví að
flestir drykkjamenn stytta aldur
sinn meira eða minna með of-
drykkjunni og leggjast fyrir tím-
ann í gröfina. — Ofan á allt petta
hætist pað, að allir dryklejumenn,
æðri sem lægri, leggja skatt á
sveitunga sína eður samgjaldend-
ur. þurfamaðurinn, sem sökum
ofdrykkju hefur komizt á sveit,
leggur skatt á sveitunga sína, er
hann svo aptur tekur út úr sveit-
arsjóði, og emhættismaðurinn, er
með ofdrykkju orsakar að hann
er ávalt jafnsnauður og eínalaus,
hann leggur skatt á samgjald-
endur sína með pví að svipta
sjálfan sig pvi gjaldpoli, er hann
aunars væri fær um að bera, ef
hann yki efni sín og eigur með
pví að leggja upp pað sem hann
eyðir í ofdrykkjuna; sá maður
eggur og skatt á samgjaldendur
sína, er sökum ofdrykkju missir
eða verður að leggja niður em-
bætti sitt eður starf, svo að par
af leiðir, að lækka verður gjöld
á honum en hækka pau par af
leiðandi á öðrum. Tökum til
dæmis, að maður, sem hefur
2000 kr. tekjur eða laun, missi
embætti sitt eður atvinnu sökum
ofdrykkju, og að hinn sami haíi
greitt 70 kr. í aukaútsvar, en að
hann, eptir að hafa misst em-
bætti sitt eður atvinnu hafi að
eins 20 kr. útsvar; með pví að
hafa fyrirgjört embætti sínu eða
atvinnu, hefur pessi maður pann-
ig lagt 50 kr. skatt á samgjald-
endur sína.
Hvað eyðslusemina snertir, sem
ofdrykkjan hefur í för með sjer,
pá er ekki unnt að ákveða hana
með tölum fyrir hvern einstakan
mann, pað er almenningi hulið
og -jafnvel optast hlutaðeiganda
sjálfum, enda er pað mjög
misjafnt, hve miklu menn eyða 1
áfenga drykki; sumir eyða 10 kr.
eða minna árlega, par sem aðrir
eyða fje, sem skiptir mörgum
huudruðum króna árlega. Hitt
er aptur á móti hægt að sjá
með einföldum reikningi, hversu
miklu sá maður eyðir árlega,
sem drekkur dags daglega svo og
svo mikið. Sá maður mun al-
mennt eigi vera nefndur neinn
óhófsmaður eða ofdrykkjumaður,
sem að eins drekkur hálfan pela
af brennivíni á dag, hvort held-
ur pað er sjómaður, sem drekk-