Íslenzki good-templar - 01.05.1887, Qupperneq 8

Íslenzki good-templar - 01.05.1887, Qupperneq 8
64 ísl. Good-Templar. Maí villa, að hugsa sjer, að þeir, sem eru breyzkir á annað borð, geti látið þar við sitja, að neyta al- drei áfengra drykkja, nema „svona ofurlítið út í kaffi á morgnana". Álirif víniinda á dýrin. —0— Á Frakklandi hafa vísindamenn fyrir skemmstu veitt eptirtekt peim ábrifum, sem brennivín hef- ur á hænsn og kanínur. í hænsn- in varð komið á dag '/40 úr pela af brennivíni eða '/20 úr pela af víni, pegar bezt ljet. Kvikindin boruðust fljótt, lifrin liarðnaði, skorpnaðisamanogsýktist. Kamb- arnir á bönunum breyttust á svipaðan bátt og nef á drykkju- rúturn, uxu eigi svo lítið, slúttu niður fyrir augun og urðu fjólu- bláir. Sjerstaklega eru ábrifin á lifrina eptirtektaverð. — (Tekið eptir norskum heilbrigðistíðind- um „Sundhedsbladet‘; marz 1887) á •tifotj-ó’tH 'C->'facrí>ÍHO. Eins og pegar hefur sjezt á næst-síðasta tölublaði hefur St,- V. Æ. T. Jón ólafsson sakir annara anna mælzt uudan að halda áfram ritstjórn blaðsins, og er í bans stað kominn St.-V. V. T. Guðlaugur Guðmundsson. pað parf eigi að geta pess, að Jón Ólafsson mun eptir sem áður, bæði sem St.-V. Æ. T. og sem reglubróðir, rita í blaðið. ísenzki blood-Teinplar verður framvegis borin út um bæinn með ísafold. Útsendingunni út um landið hefur Indriði Einars- son tekið við. Iíaupendur blaösius, sem eigi pegar hafa borgað hinn fyrsta árgang pess, eru beðnir að gjöra pað sem fyrst. KVITTANIR fyrir blaðið. Borgun fyrir 1. árg. „Isl. G.-T.“ móttekin frá: Verzlunarstjóra Magnúsi Ólafssyni á Akranesi, (1) 75 a.—Stud. art. Einari pórðarsyni á Skjöldólfsstöðum, (5) 3 kr.—Herra SigurSi Sigurðssyni á Hóim- um við Vopnafjörð, (upp í ao expl.) 10 kr.—Herra Jóni Pálssyni í Götu í Stokkseyrarhverfi, (6) 3 kr. 75 a. — Verzlunarmanni Grími Laxdal á Húsa- vík, (25) 15 kr. — Ritstjóra Valdimar Asmundarsyni Rvík, (1) 75 a. Reykjavík, lg. maí 1887. pbrhallur Bjarnarson, St.-V. G. Borgun fyrir blaðið sendist pórhalli Bjarnarsyni, sem kvittar fyrir því og tekr við auglysingum. TJtsending annast Indriði Einarsson. Bitstjórn: Guðl. Guðmundsson, St.-V.V.T., Indr. Einarsson, St.-V.R.,pórhallur Bjarnarson, St.-V. G.—Reykjavík.—ísafoldarprentsmiðja 1887.

x

Íslenzki good-templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.