Íslenzki good-templar - 01.05.1887, Side 4
60
Jtsl. Good-Templar.
Maí
ári og stundum ef til vill al-
drei, en samt sem áður eyða þeir
talsverðu með allri sinni reglu-
semi. Ef reiknað er að þeir
drekki Mlfpela af brennivíni með
mat á dag, verður pað um árið
samkvæmt áður sögðu kr. 36,50
tveir bálfir bjórar á
dag á 20 aura — 146,00
52 flöskur af wisky
eða cognac í ^toddy’
á 1 kr. 50 a. . . — 78,00
vín á hátíðum og tylli-
dögum lágt reiknað
fyrir.................— 39,50
Samtals kr. 300.00
J>annig eyða pessir menn 300 kr.
á ári í áfenga drykki og eru pó
reglumenn eptir pví sem almennt
er kallað. Hafi nú pessir menn
eigi meiri tekjur en sem svarar
1800—2400 kr. um árið, pá verja
þeir árlega frá áttung allt að
sjötta parti af öllum árstekjum
sínum til áfengra drykkja. Af-
farasælla væri að verja pessu fje
til einhvers annars gagnlegra,
enda má margt þarflegt gjöra
við pessa upphæð, og pótt minni
væri, hjá jafn-fátækri pjóð sem
vjer Islendingar erum; meðal
annars getur tvítugur maður fyr-
ir 300 kr. árlega borgun keypt
sjer c. 21,270 kr. iífsábyrgð, prí-
tugur maður c. 15,460 kr. lífs-
ábyrgð, fertugur maður c. 10,560
króna lífsábyrgð o. s. frv., en
pegar þetta er sopið upp, pá
verður ekkert anriað eptir af' pví
en tæmdar flöskur og tómar
buddur. — J>egar nú reglumenn-
irnir, sem kallaðir eru, eyða sam-
kvæmt áður sögðu 30—300 kr.
árlega í áfenga drykki og rnargir
miklu meira, hvílíku ógrynni
fjár eyða pá eigi óreglumennirnir
árlega, sem hversdagslega fleygja
út 1—2 krónum eða meiru, auk
pess sem þeir opt og einatt eyða
íje svo tugum eða jafnvel hundr-
uðum króna skiptir við einstök
tækifæri.
Dæmi pau, sem að framan eru
tiltekin, ná að eins yfir eitt ár;
en pegar eyðslusemin er endur-
tekin eigi að eins ár eptir ár,
heldur áratug eptir áratug, pá
verða upphæðirnar fliótar að hækka,
og getur hver og einn reiknað
pær upphæðir út, en heppilegast
af öllu væri pað, að hver sá mað-
ur, sem einhverju eyðir fyrir á-
fenga drykki, hvort sem pað er
mikið eða lítið, hjeldi nákvæm-
an reikning yfir alla pá eyðslu,
til pess að sjá, hve miklu hún
nemur, pví að ef pað væri al-
mennt gjört, pá er enginn efi á
pví, að margir mundu minnka
við sig pau útgjöld, með pví að
þeir mundu hrátt komast að
raun um, að pau væru miklu
hærri en þeim hefði nokkurn
tíma getað til hugar komið, og
þeir mundu pá fljótt sannfærast
um, að pví fje væri miklu betur
varið til einhvers annars.
Margir kunna, ef til vill, að
hugsa, að petta sjeu öfgar einar og
ýkjur, sprottnar af ýmugust bind-