Íslenzki good-templar - 01.05.1887, Síða 6

Íslenzki good-templar - 01.05.1887, Síða 6
62 fsl. Good-Templar. Maí eigi einungis rót sína í óblíðu náttúrunnar, í frostum og harð- indum á veturna, hafís á vorin og óþurkum á sumrin, og auk þess í fiskileysisárum, óheppilegri verzlun, ýmsum óhöppum o. s. frv. því her ekki að neita, að petta allt eigi allmikinn pátt í fátækt og bágindum pjóðarinnar, en ein- mitt af pví að íslendingar hafa átt og munu eiga í æfilangri haráttu við óhlíðu náttúrunnar, einmitt pess vegna ættu peir ekki að verja tíma sínum, kröpt- um og efnum í skaðlegan mun- að og annan óparfa, heldur pvert á móti til pess, er að einhverju leyti miðar til að láta pá fá staðizt í pessum æfilanga bar- daga og borið sigur út být- um. þetta virðast peir menn eigi hugleiða, sem eru að rísa npp og prjedika gegn bindindi og hóf- semi. |>eir taka undir hver með öðrum og kvarta yfir fátækt og bágindum pjóðarinnar, yfir pen- ingaeklu, verzlunarskuldum, skött- um og sveitapyngslum o. s. frv., en enginn peirra heyrist kvarta yfir peim skattinum, sem hvílir einna pyngst á pjóðinni, þeim skatti, sem hún árlega þegjandi horgar fyrir áfenga drykki með mörg hundruð þúsund krónum. ó. r. Skyldnr embættismanna í Undir-Stúkum. —0— Skyldur V. R. 1. pa8 er skylda Y. R. að gjöra rjetta skýrslu um alla fundi, sem haldnir eru í Stúkunni um hans árs- fjórðung; til þess að geta jtað, verðnr hann aö hafa í huga: a, Allar uppástungur, hvort sem pær eru sampykktar eða ekki, eiga að koma í fnndarskýrsluna, sje geng- ið til atkvæða um þær; hann á jafnframt að gjöra sjer að regln að geta uppástungumannsins. b, Allar uppástungur, sem eru sam- þykktar, ættu að koma fram í fundarbókinni, sem sampykktir pannig t. d.: „Sampykkt ab greiða“ o s. frv. c, Allar nefndir á að nefna í fund- arbókinni. d, pegar greidd eru atkvæði til ein- hvers embættis, œtti að nefna alla j>á, sem atkvæði hafa verið greidd um, hvort sem peir hafa náð kosn- ingu eða ekki. par á móti jiarf ekki að geta nafns meðlims pess, sem skipaður hefur verið í fasta nefnd, en skorast undan að vera í nefndinni. 2. Fari V. R. frá, pá losnar ekki embætti Y. A. R. fyrir pvi. Hinn síð- arnefndi heldur embætti sítiu til árs- fjórðungsloka, úr pví búið er að setja hann i pað. Til að skipa embætti V. R. fara tafarlaust fram nýjar kosn- ingar. H. Ávallt má láta V R kjósa fyrir Stúkuna, pegar að eins hefur verið stungið ujrp á einum manni í eitthvert embætti, og er pað gjört til að hlífa Stúkunni við pví að kjósa í heild sinni, pegar enginn ágreiningur er. Grundvallarreglunni að kjósa er pannig haldið í gildi. pessa aðferð má pó ekki bafa pegar gengið er til

x

Íslenzki good-templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.