Íslenzki good-templar - 01.10.1887, Qupperneq 4

Íslenzki good-templar - 01.10.1887, Qupperneq 4
4 Isl. Good-Templar. O'kt.—Nóv. am peirrar sameiningar, sem væri 1 vændum, fundurinn vor megin átti að haldast í Carnarvon í Wales. Hann hafði snemma á árinu 1886 byrjað ao shrifast á við John JB. Finch um sameininguna á Regl- unni, og eptir að hafa borið sig saman við Framkvæmda-nefndina. pá tók hann boði John B. Finchs, og skipaði fyrir sitt leyti menn til að mæta hinurn í Boston. Fund- urinn í Boston byrjaði, hjelt á- fram og endaði með fullkominni sátt og samlyndi. Hann segir að pað sje nú undir pessum fundi komið að staðfesta eða fella fund- argerðirnar frá Boston. Eptir pað víkur síra W. G. Lane máli sínu að útbreiðslu Beglunn- ar; hann kvartar undan tíðum úr~ sögnum, og fer peim orðum um Regluna, að víðast hvar hafi hún aðeins tekið um hönd lýðsins en ■ekki náð hjarta hans. Að út- breiðslan purfi að vera sterkari, og að nauðsyn sje að tala fyrir bind- indismálinu miklu meir en gjört sje. Hann kvartar yfir að góðu verkamennirnir sjeu fáir. Eptir pað nefnir hann 31 Stór- Stúku og nokkur hjeruð par sem Reglan er að festa rætur, og gef- ur stutta lýsingu á hverri Stór- Stúku fyrir sig. Vjer tökum lijer að eins pað sem hann segir um Stór-Stúkurnar á Norðurlöndum. „Damriórk. Stór-Stúkan í Danmörku hefir vaxið bæði að meðlimatölu og tölu Hndir-Stúkna Dr. Selmer, sem er gamall verk- maður í víngarði Reglunnar, og F.-Stór-Templ., segir: »|>etta sýn- ir að vjer höfum ekki haldið að oss hönduin*. Sjerstaklega lieíir pað traust, sem Veraldar-Stór- Stúkan sýndi Stór-Stúkunni í Dan- mörka á Stockhólmspinginu, verið orsök til endurnýjaðrar gleðiogtil endurvakinnar velvildar við hið alpjóðlega (International) fyrkomu- lag á Good-Templar-Reglunni. Blað pessarar Stór-Stúku (er gefið út af Dr. Selmer og) heitir »Den danske Good-TempIar«. „ísland. 24. júní 1886 stofn- aði br. Björn Pálsson Stór-Stúku Islands í Reykjavík með 14 Stúk- um, og c 700 meðlimum. |>essi Stór-Stúka heldur sjer vel, með- limirnir eru áreiðanlegir. Mánað- arblað pessar ungu og sterku Stór- Stúku er hinn »íslenzki Good- Templar«. „Noregur. J>ar hefir meðliinum og Stúkum fjölgað að góðum inun Norska Stór-Stúkan tekur 25 af hundraðí af Stór-Stúkuskattinum, og ver til útbreiðslu Reglunnar. Reglubróðir vor Lars 0. Jensen Stór-Ritari er góður og iðinn starfsmaður. „Svíþjóð. J>ar vex Good-Templ- ar-Reglan eins og fjörður sem fyll- ist af aðfallinu, meðlimatalan par er mjög aukin. Bindindismálið hefir fengið svo góðar undirtektir par á Ríkispinginu, að bindindis- fjelögunum par hafa verið veittar

x

Íslenzki good-templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.