Íslenzki good-templar - 01.10.1887, Page 14

Íslenzki good-templar - 01.10.1887, Page 14
14 Isl. Good-Templar. Okt.—Nóv. Á fundinum voru teknir inn 4 meðlimir, og kosnir embættis- menn fyrir næsta ársfjórðung, sem er samkvæmt hinum síðustu breyt- ingum á Stjórnarskrá Undir- Stúkna. Fundurinn var ágætlega sóttur, pótt nokkrir meðlimir búi í mílufjarlægð frá fundarstaðnum. Síðastliðið sumar hafði verið tölu- verð deyfð yfir Stúkunni. Á fundinum voru rædd ýms mál við- víkjandi fundarstaðnum, sem ekki pótti allskostar bentugur. Afráð- ið var að útvega betri lampa og að fá sðr kúlubauka (pessa hluti gáfu Stúkurnar í Eeykjavík Yon- inni, pegar pær frjettu að hún pyrfti peirra) og prátt fyrir pað, pó jeg ætti að hafa nokkra æf- ingu í pví, að láta fund 1 G.-T. Stúku ganga greiðlega, varaði pessi fundur í fjóra klukkutíma. fjessi Stúka hefir nú 43 meðlimi, og er að hugsa fyrir tomholu milli jóla og nýjárs, ágóðinn af henni á að ganga til hússins fyr- ir Stúkuna. |>að er furða hve fáir meðiimir Stúkunnar halda síslenzka Good- Templar«. „Lukkuvonin“ Nr. 20 á Stokks- eyri. Jeg heimsótti Stúku pessa sunnudaginn 27. nóvember, með mjer voru Guðmundur Guðmunds- son St.-U. og Hjálmar Sigurðar- son Æ.-T., báðir af Eyrarhakka. Jeg var látinn stýra fundinum. Fundurinn byrjaði kl. 10 f. m. Fundarstaðurinn er laglegt en lít- ið skólahús, sem er heldur lítið fundarhús fyrir Stúkuna sem hef- ir 48 meðlimi. Mig furðaði hve allur útbúnaður var nettur. Stúk- an liefir fengið sjer 5 púlt, hún hefir harmoníum við fundarhöld- in, öll lög voru sungin margradd- að, og Æ.-T. Stúkunnar Jón Pálsson yngri spilaði sjálfur á hljóðfærið. Meðlimir Stúkunnar skýrðu mjer frá pví, að í peirri Stúku hefði aldrei ennpá komið fyrir bindindisbrot, og pó hefir Stúkan staðið hálft annað ár, og meiri hiut pess tíma haft 40 með- limi og par yfir. Allar bækur Stúkunnar voru í góðri reglu, og fá ársfjórðungsgjöld útistandandi. Fundurinn var ágætlega sóttur, og meðlimirnir yfir höfuð miklu nett- ara fólk, heldur en jeg liafði gjört mjer í hugarlund að par væru. Við heimsækjendurnir töl- uðum allir hver fyrir sig nokkur orð til Stúkunnar, sem peir bræð- urnir Júníus, og Jón Pálsson yngri svöruðu fyrir hennar hönd. „Eyrarrósin“ Nr. 7 á Eyrar- bakka. J>ar var jeg á fundi kl. 3 e. m. pann 27. nóv. J>ar sem hið nýja hús Stúkunnar átti að vígjast kl. 5 s. d. var fundurinn stuttur, og allir með hugann á pví, sem síðar átti að fara fram. Bækur Fjármálaritara 1 heztu reglu eitthvað 5 manns af 78: stóðu í skuld um ársfjórðungs- gjald. Yiðverubókin sýndi góða fundarsókn. Keglan mun hvergi

x

Íslenzki good-templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzki good-templar
https://timarit.is/publication/130

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.