Íslenzki good-templar - 01.10.1887, Side 15
1887
ísl. Good-Templar.
15
yera eins sterk að tiltölu yið-
fólksfjöldann og á Fyrarbakka,
par er kjer um bil 5. hver mað-
ur Good-Templar. Helstu menn-
irnir á Eyrarbakka eru í Regl-
unni, og eru góðir meðlimir, og
peir sem mestu afreka í Stúkunni
og mest gjöra á fundum yirtust
mjer vera vel að sjer í Lögum
Reglunnar, og venjum hennar.
Allur söngur margraddaður, og
gamli fundarstaðurinn troðfullur
af fólki, svo að fjöldi af heim-
sækjendum urðu að standa í her-
bergi við hliðina á fundarsalnum
fessutan er bindindisfjelag utan
Good-Templar-Reglunnar á Eyrar-
hakka. J>eir sem pekkja til segja
að Bakkinn sje nú allt annar bær
en fyrir tveim árum síðan, par
sjáist ekki aðrir drukknir, en
ferðamenn og kaupstaðarfólk.
Á Eyrarbakka og par um kring
verður varla talað svo um bind-
indismál við menn, að peir ekki
einhvern tíma í saintalinu minn-
ist Bjarna sál. Pálssonar með
söknuði. 1. E.
Skýrsla
um hið íslenzka Brœðrafjelag
„Eyrarrós“ á Eyrarhakka.
Bindindisfjelag petta var stofnað
liinn 4. Október 1885 af Bjarna
sál. Pálssyni, organista, frá Götu.
Náði fjelag petta pá allmiklum við-
gangi, pangað til um vorið 1886,
að hreyfing fór að koma á með
pað, að gjöra pað að Good-Templ-
ara-fjelagi. Meðlimir munu pá
hafa verið orðnir nær hundraði.
En pegar sú hreyfing fór að gjöra
vart við sig, að gjöra fjelagið að
Good-Templara-Stúku, fór að koma
algjörð sundrung í fjelagsmenn,
svo nokkrir fáeinir gengu í Good-
Templar Regluna, en allur fjöld-
inn gelck algjörlega úr bindindi,
en að eins minni hlutinn loddi
eptir í Bræðrafjelaginu, og fór pví
svo hnignandi, að haustið 1886,
taldi pað að eins seytján meðlimi,
Síðan veturinn 1886—87 fór pað
að smá rjetta við, svo að um ný-
ár mun fjelagatalan hafa verið orð-
in nál. 50 manns. Hjelt pað pann-
ig áfram að smáfjölga allt til pessa.
tíma að meðlimatalan er orðin 80-
manns.
Ejelagið byggði sjer hús til
fundahalda á næstliðnu hausti.
Húsið er 12 álnir á lengd og 8
á breidd, 4 áln. undir lopt. J>rjm
gluggafög eru á húsinu. Allt er
húsiðjárni klætt að utan, og kost-
aði pað um 800 kr., og mun fje--
lagið í skuld par af umnál. 400 kr.
Eundir eru haldnir 1 fjelaginu,
á hverjum sunnudegi, að forfalla-
lausu kl. 5 e. m.
Tilgangur fjelagsins er, að út-
rýma allri nautn áfengra drykkja,
og að efla framfarir og góða siðu.
í mannfjelaginu.
Eyrarbakka h. 28. Nóv. 1887.
Sigurður Eiríksson
(formaður fjelagsins).