Alþýðublaðið - 14.06.1960, Page 14

Alþýðublaðið - 14.06.1960, Page 14
Kongo Framhald af 16. síðu. Átökin í Kongó eru á milli ungra þjóðernissinna og ætt arhöfðingjanna. Þjóðernis- sinnarnir óska eftir sterku ríki og sameinuðu eins og í Ghana, en ættax-höfðingj- arnir vilja að ættflokkarnir séu aðeins laust tengdir, — svipað og er í Nigeríusam- bandinu. Ættarhöfðingjarnir eru fastastir í sessi í tveimur mikilvægustu héruðum Kon- go, Katanga og Neðra-Kon- gó. Ríkið fær ekki staðist nema bæði þessi svæði standi að því. í Neðra-Kongó nær Leopoldvilie til sjávar og þar er helzta akuryrkjubelti landsins, í Neðra-Kongó er atkvæðamesti maðurinn Ka- sabuvu, hinn ókrýndi kon- ungur Bakongoættflokks- ins, en hann áttí stærstan þátt í óeirðunum, sem leiddu til sjálfstæðis Kongó. Kasabuvu er merkilegur maður á margan hátt. Hann er sonur kínversks verka- manns en móðir hans var af ættflokki Bakongo. Hinn stórj draumur hans er að end urreisa hið forna Bakongo konungdæmi, sem á sínum tíma náði yfir Belgíska Kon- go, Angola og Franska Kon- go. Kasabuvu gekk í skóla hjá Jesúítum og nam heim- speki og fornmálin. Hann er tortrygginn í garð Belgíu- manna og óttast að þeir ætli sér að hafa hönd í bagga með stjórn landsins eftir að það fáer sjálfstæði, enda verður herstjórnin og flest opinbera í þeirra höndum um sinn. Helzti bandamaður Kasa- buvu er Tshombe, sem vann mikinn kosningasigur í náma héraðinu Katanga þaðan, sem 64 prósent af þjóðar- tekjunum koma. Hann er vellauðugur og áhrifamikili, mikill vinur Belgíumanna þrátt fyrir stuðningin við Kasabuvu. Þeir tvímenning- arnir hafa lítil áhrif utan héraða sinna. Leiðtogi hinna æstu þjóð- ernissinna er Lumumba, for ingi stærsta stjórnmálaflokks landsins. Hann er mikill að- dáandi Nkrumah í Ghana og leitar oft stuðnings hjá hon- um. Belgíumenn höfðu Iengi álit á LumUmba en nú er það úr sögunni. Belgíumenn eru milli tvggja elda, og takist ekki að fá sterka stjórn. í Kongó er landið hlýtur sjálfstæði I eftir tvær vikur, má búast við átökum milli hinnía tveggja andstæðna, Kasa- buvu og Lumumba þaðan en langt um líður. ÍÞRÓTTIR Frh. af 11. síðu. Bezti rAaðurinn á vellinum var Hafsteinn Guðmundsson miðframvörður Keflvíkinga, sérlega öruggur og traustur, rólegur og æðrulaus á hverju sem gekk. í liði Akureyringa var miðframvörðurinn Jón Stef ánsson beztur. Dómari var, eins og fyrr segir, Jörundur Þor- steinsson, úr Reykjavík. Var hann heldur óákveðinn framan af, en sótti sig verulega, er á leikinn leið. Kvennaskólinn Framhald af 4. síðu. skólanum gjafir og óskuðu hon um allrar blessunar. Frú Þuríður Hjörleifsdóttir mælti' fyrir hönd þeirra, er brautskráðust fyrir 10 árum. Færðu þær Systrasjóði minn- ingargjöf um látna skólasyst- ur sína, frú Sólveigu Ólafs- dóttir, er lézt 15. marz 1957. Fyrir jólin í vetur höfðu nemendur 4. bekkjar C, er brautskráðust 1954, fært skóia sínum að gjöf vandað os gott segulbandstæki. Þakkaði forstöðukona eldri nemendum alla þá vináttu og hlýhug og þá tryggð, sem þeir hefðu alla tíð sýnt skóla sín- um. Verðlaun úr Minningarsjóði frú Þóru Melsted hlutu Jóh- anna Sigursveinsdóttir, 4. bekk Z og Gerður Ólafsdóttir, 4. bekk C. Eru þau veitt fyrir ágæta ástundun og glæsileg- an áarngur við bóklegt nám og eru siliurskei'ð með merki skólans á skaftinu. Eru þetta virðulegustu verðlaun er skól- inn úthlutar. Verðlaun fyrir mest og bezt afrek í fatasaumi úr Verðlaunasjóði frú Guð- rúnar J. Briem hlaut Sigur- laug Indriðadóttir, 4. bekk C. Verðlaunin voru áletraður si'lf urspaði. Verðlaun úr Thom- senssjóði fyrir beztan árangur í útsaumi hlaut Margrét Sig- ursteinsdóttir í 2. bekk C. Elli- og hjúkrunarheimiðil Grund vei'tti námsmeyjum Kvenna- skóalns verðlaun. Var það ís- lendinga saga Jóns Jóhannes- sonar veitt fyrir beztu íslenzku prófritgerðina á lokaprófi. — Guðrún Valdís Óskarsdóttir, 4. bekk Z hlaut þau verðlaun. Námsstyrkjum var úthlutað til efnalítilla stúlkna í lok skólaársins, úr Systarsjóði námsmeyja 10.000.00 kr., — Styrktarsjóði hjónanna Páis og Þóru Melsted 1500.00 kr. og úr sjóðnum Kri'stjönugjöf 2000.00 kr. AIIs 13.500.00 kr. Að lokum ávarpaði forstöðu kona stúlkurnar, sem höfðu brautskráðst og óskaði þeim gæfu og gengis. Lánuö og jbó Framhald af 3. síðu. halda, að fréttatilkynning póst- og símamálastjórnar- innar hefði verið betur ó- skrifuð, nema þá þrír fyrstu liðirnir um talrásirnar. Hvað snertir frímerki verkfræð- ingsins eru skýringarnar loðnar og jafnvel tvísaga. Samt verður séð á tilkynn- ingunni, þegar hún er lesin ofan í kjölinn, að verkfræð- ingurinn hefur fengið frí- mcrkin sem greiðslu, enda viðurkennt, að hvergj stend- ur að þau hafi verið lánuð. Breytir engu í því efni, þótt nú sé svo komið, að einhver vildi heldur að þau væru komin að láni í hendur verk- fræðingsins. Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma GUÐRÚN KRISTVEIG DANÍELSDÓTTIR, Bústaðaveg 77, sem andaðist í Landspítalanum 8. júní, verður jarðsungin frá Fossvogskikju, miðvikudaginn 15. júní kl. 10,30 f. h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Bergsteinn Guðjónsson, börn, tengdabörn og barnabörn. þökkum auðsýnda saroúð og vinarhug við andlát og út- för ÞORSTEINS ÞÓRÐARSONAR, Stýrimannaskólakennara Sérstakar þakkir til skólastjóra og kennara stýrimannaskól- ans, vina og vandamanna. Stella Eyvindsdóttir Lilja Þorsteinsdóttir Heiða Þorsteinsdóttir Elisa Þorsteinsdóttir Eygló Þorsteinsdóttir Emilía Davíðsdóttir Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUNNARS SIGURÐSSONAR, múrara. Margrét Ketilsdóttir, börn og tengdabörn. tB/EBBL2BSB3BB8KnEBBB3S3B3EBðSBBSBií2SS53BSEBSM3SBBBUEtBB3SU3n3MSXn^mUEES3Xí*i*2B!EKSfBfaB5X3B3BSS23^EEttSnn3BI J.4 14. júní 1960 — Alþýðublaðið Slysavarðstoían er opin allan sólarhringinn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. o----------------------o Gengin. Kaupgengi. 1 sterlingspund .... 106,65 1 Bandaríkjadollar .. 38,00 1 Kanadadollar .... 39,93 100 danskar kr......551,40 100 norskar kr...... 532,80 100 sænskar kr...... 734,70 100 vestur-þýzk mörk 911,25 o-----------------------o Silungsveiðimenn, kastið ekki girni á víða- vang. Það getur skaðað bú- smala. — Samband Dýra- verndunarfélags íslands. ur. Tröllafoss fer frá Hull 14. 6. til Antwerpen og Hamborg ar. Tungufoss fór frá Vest- mananeyjum 10.6. tii Árhus, Kmih. og Svíþjóðar. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Oslo. —< Langjökull er væntanlegur til Akureyrar í kvöld. Vatna- jökull fór í gærkvöldi frá R- vík til Hornafjarðar. Hafskip: Laxá er á leið til Kork á írlandi Brúðkup: — 4. júní voru gef- in saman í hjónaband af sr. Jóni Thorarensen: Ungfrú Halla Hallgrímsdóttir, Kárs nesbraut 58, Kópavogi og hr. Örn Harðarson, Borgar- holtsbraut 47, Kópavogi. — iHeimili þeirra verður á Kársnesbraut 58, Kópavogi. L* * K-MC- Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kmh. kl. 08.30 í dag. Væntan- leg aftur til R- víkur kl. 22.30 í kvöld.. Inn- anlandsflug: — í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarða-r, Sauðárkróks, Vest mannaeyja_ (2 ferðir) og Þing eyrar. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Héllu Hornafjarðar, Húsavíkur fsa- fjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja (2ferðir). Iæftleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kmh. og Gtb. Eer til New York kl. 20.30. Skipaútgerð ríkisins; Hekla er væntan- leg til Bergen í dag á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill fór frá Rvk 11. þ. m. áleiðis til Wismar. — Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl 21 í kvöld til Rvk. Baldur fer frá Rvk í dag til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Ventspils 12.6. til Hamina og Lenin- grad. Fjallfoss fór frá Kefla- vík 10.6. til Rotterdam og Rostock. Goðafoss fer frá R- vík kl. 12.00 á morgun 14.6. til Akureyrar og Eskifjarðar. og þaðan til Hamborgar. — Gullfoss fer frá Leith í dag 13.6. til Rvk. Lagarfoss fór frá New Yorlc 7.6. til Rvk. Reykjafoss fór frá Rotterdam 11.6. til Rvk. Selfoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 13. 6 til Akraness og Keflavík- Frá Guðspekifélaginu: Þátt- takendur í sumarskóla Guð spekifélagsins komi í Guð- spekifélagshúsið og greiðl skólagjald, kr. 125.00, — þriðjudaga, miðvikudaga eða fimmtudaga kl. 5-7 síð- degis, eða láti vita. Æski- legt er að geta greitt, án þess að þurfi að skipta. Kvenfélag Háteigssóknar hef- ur hina árlegu kaffisölu í Sjómannaskólanum sunnu- daginn 19. júní. Safnaðar- konur, sem hafa hugsað sér að gefa kökur eða annað til kaffisölunnar eru vinsam- lega ibeðnir að koma því í borðsal skólans á laugardag kl. 4-6 eða fyrir hádegi á sunnudag. Síðasta gróðursetningarferð Ferðafélags íslands í Heið- mörk á þessu vori er í kvöld (þriðjudag) Farið verður frá Austurvelli kl. 8. Félag- ar og aðrir, ungir og gaml- ir, fjölmennið í gróðursetn- ingarferðina og njótið veð- urblíðunnar í Heiðmörk í kvöld. Ferðin er ókeypis. Tilkynning frá Tæknibóka- safni IMSÍ. — Yfir sumar- mánuðina frá 1. júní til 1. sept. verður útlánstími og lesstofa safnsins opin frá kl. 1-7 e. h. alla virka daga nema laugardaga kl. 1-3 e.h. Þriðjudagur 14. júní; 12.55 „Á ferð og flugi“: Tónleikar kynntir af Jónasi Jónassyni. 20.30 Frá vettvangi starfsfræðslunnar erindi — (Ólafur Gunnarsson sálfr) 20.55 Kórsöngur: Karlakórinn „Þrymir“ frá Húsavík syngur. Söngstjóri: Sig- urður Sigurjónss. 21.30 Útvarpssagan: „Alexis Sorbas“. 22.10 íþróttir. — 22.25 Lög unga fólksins — (Kristrún Eymundsdóttir og Guðrún Svavarsdóttir). 23.20 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.