Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.10.1890, Blaðsíða 7
Nr. 4—5
Í>JÓÐVILJINN.
19
BENDING TIL BISKUPSINS.
<c
Hr. ritstjóri!
Af 9. tbl. „Norðurlj." sé eg, að héraðs-
fundur Eyfirðinga liefir sauiuað dálítið að
spjörunum nýja biskupsins, og pykir mér
pað vel farið, pvi að svo er að sjá sem
Halígrímur biskup vilji gera sig allstórau
í suinum greinum, og ætli sér að kasta
nýjum ljómayfir biskupsvaldið með ýmsum
smásmuglegum skriffinnsku-brellum; allir
nuina til umburðarbréfsins orðlagða um
barnafermingar, sem vakt hefir megna óá-
nægju; og tónninn í sumum bréfum bisk-
upsins til prófasta pykir lieldur ekki ó-
borgininannlegri; ef eitthvað þykir ábóta-
vant hjá prestunum, pá skal leiðrétta pað
,',tafarlaust“ eða ,,að viðlagðri ábyrgð“ o.
s. frv.; petta er sá kristilegi kærleiksandi
með hverjiun biskupinu ætlár sér að efla
guðsríkí á meðal vor; pað er sama tóna-
lagið, eins óg í svari hans í fyrra til Hafst.
Péturssonar, sem var pvi líkast, að herra
biskupinn hefði verið á kontór hjá ein-
hverjum paulæfðum og utförnum skriffinn-
inum, sem er upppembdur af ímyndaðri
luikilmennsku og valdahroka.
En pess háttár mikilmennsku tónn, sem
prestar vorir eru ovanir, gerir í sjálfu sér
ekki ríema illt eitt, enda ávinnst peim jafn-
aðarlega allt eins mikið við undírmenn sína,
er láta stóru orðin vera heima, auk pess
sem slíkt fer miklu betur í kennimannleg-
um verkahring; er pví vonandi, að Hall-
grímur biskup afleggi pað gerfi, pví að
livorkí kristileg kirkja né sjálfur liann vinn-
ur minnstu vitund við pað.
Jiitað samkvæmt umræðum á safnaðar-
fundi.
S ó k n a r n e f n d a r m a ð u r.
FJARMABKAÐIIl
hafa í haust verið með einna fjörugasta
móti á Norðurlandi; hafa peir Slimon,
Zöllner og G. Thordal fyrir hönd félags
eins í Englandi keppt hverir við aðra, og
aidv pess liafa sumar föstu verzlanirnár
borið sig að ná í fé; verð á veturgömlu
hefir verið 12—14 kr., eft sauðír ffá 17
til 20 kr.
Kvartað er undan, að sumir fátækari
bændur gæti lítt hófs í fjársölunni; er peim
og nokkur vorkunn, pegar verðið er gott,
cn parfirnar margar.
SYSLUMAÐUR KÆRÐITR.
—o—:o:—o—
Hinn skipaði rannsóknardómari í „hval-
]ýsismálinu“, sýslumaður Skagfirðinga, Jó-
hannes D. Olafsson, hafði í öndverðum
sept. riðið norður að Héðinshöfða, til.að
halda próf í málinu, og sneri aptur úr
peím leiðangri seiut í sama mánuði.
Arangurinn af sakamálsrannsókn pessari
er sagt, að eigi hafi enn orðið annar en
sá, að sanna sýknu B. Sveinssonar sýslu-
manns í íuáli pessu; og nmn amtmaður
J. Havsteen pví hafa skotið pví undir úr-
skurð landshöfðingja, hvort lengra skuli
haldið fram í kærumál petta.
BÆJARSMALINN.
Undir pessnri yfirsögn byrjar siðasta nr.
af 4. árg. „|>jóðviljans“; greinin er lipurt
og skáldlega sninin, enda er lum talnndi
vottur um félagsanda kaupstaðarbúanna
hérna; en af pví menn hafa ekki orðið á
eitt sáttir um hvernig skilja ætti grein
pessa, pa.r sem sumir álíta hana gera gys
að samtökunum, en aðrir að mér, pá vil
eg með fám orðum skýra petta minnis-
verða fyrirtæki svo, að öllurn só auðið að
skilja og finna hina réttu undirstöðu pess.
Eg vil pá fyrst geta pess, að af héruiii
bil 70 fjáreigendum kom helmingurinn sér
sannan um að fá sameiginlegan smala að
kindurn sínum, en pær voru nærfellt hundr-
áð, og mun pað vera kring um helraing
bæjarfjárins. Hve lengi pessi viðtæku sam-
tök voru að myndast er mér ekki kunnugt,
en víst' er pað, að ekki entist venjulegur
pingsetutími til pess; en hvað um pað er,
pá atvikaðist svo, að eg samdi við ræðis-
rnann félagsins um, að taka að mér fjár-
geymsluna frá 15. júní til 15. september,
gegn pví að fá 1 kr. 50 aura í pössunar-
laun fyrir hverja kind. Nú kemur 15. júní
og pá byrjuðu fráfærurnar i félagi pessu;
pær gengu furðu vel að pessu sinni, pegar
lítið er til pess, að fráfærur eins og sauð-
burður hafa að undanförnu staðið hér vfir
í 8 vikur hvort um sig optast nær, en nú
nægði sólarhringur til að færa frá 30 ám;
jæja, eg lagði á stað með pær um dag-
málin 16. júní, og gat koinið peim flest-
öllum í færikvíarnar orðlögðu að kvöldi,
og pá var pað sem hinar málfimu mjalta-
konur bæjarins „skeggræddu um dagsins
mik]a viðburð11, eins og greinarhöf. I—s
að orði kemst. 17. júní fór eg aptur með
ánum, en pá gat eg að eíns handsamað 11
til innreksturs í kvíarnar; liinar töku s]>rett-
inn ofan um allan Tanga hver heim til sin,
og pangað 'sótti eg pær og rak í kvíarnar,
svartar upp undir augu úr gromskyruum
liásmæðra sinna. Eg vil ekki neita pví,
að hinur látprúðu, limafögru griðkonur bæj-
arins, sem mjalta áttu, voru nú ekki jafn
kátar og lcvöldinu áður. 18. og 19. júní
fór allt á sömu leið, og skal eg ekki orð-
lerigja um pað, að pá íiætti eg alveg; ollu
pví og meðfram liin kærleiksríku blíðmadi
ræðismannsins!
Að sitja yfir 30 frá, fœrðnm ám innan
rim hér um bil 170, dilkær og að ko-ma
peim öllum í kví á málum, par sein ;ær
eru jafn heimclskar og hér eru að groms-
kyrnum og blautfiskssuöpum, skal eg enguu
öfunda, af. -t.
ísafirði, 31. okt. ’90.
T í ð a r f a r i ð er orðið næsta vetrar-
legt; 14—25. p. m. var öðru hvoru svört
norðanhríð með töluverðri fannfergju, en
pö fremur frostlint, 2—3° Reaumur.
Eld til hafs sáu tnenn að kvöldi
7 p. m. af Snæfjalláströnd, úr Arnardal
Súgandafirði og af Inggjaldssandi, og vita
menn eigi, livað verið hafi; ætla sumir, að
pað kunni að liafa verið hafskip í neyð
statt, er hafi viljað gera merki og leita
hjálpar á penna hátt; ofveður var hið
mesta um kvöldið og engu o.pnu skipi á
haf fært, svo að engin voru tök á að
grennslast nákvæmar eptir sýn pessari.
N ý j a r v ö r n r. Til verzlunarinnar
„H. A. Clausens Efterfölger“ hafa í haust
fluzt ýmsar vörutegundir, er eigi hafa áður
verið fáanlegar á Isafirði, en sem menn
annaðtveggja hafa orðið að panta frá út-
löndum eða frá Reykjavík,
M a n n a 1 á t. Dáinn er 11. p. mdn.
sóma- og merkis-bóndinn Rósinkranz
Kjartansson i Tröð í Onundarf., er par
bjó lengi góðu búi; liann var búhöldur
mikill og græddist fé nokkuð; börnum sín-
um kom hann og öllum vel til manns.
12. p. m. dó ekkjan Guðriin Jóns-
dóttir í Tröð í Hölshreppi.
Stran dferðaskipið ,.Thyra“, skip-
stjóri Hovgaard, kom hingað fyrst 18. p.
mán., eða 10 dögum eptir áætlun, og mun
aldrei fyr hafa orðið jafn mikill dráttur á
komu strandferðaskipanna; hafði skipið
verið á Eyjafirði 7. p. mán. og 10. p. m.
á Skagafirði, en var svo. vikutíma á hring-
sóli uin Hunaflóann milli Skagastrandar og
Reykjafjarðar. með pví að ekkert var hægt
að fást við uppskipun vegua peirra ódæma
óveðra, sem á hafa gengið. „Thyra“ fór
héðan aptur suður á leið að morgni 20.
p. mán.
„A m p h i t r i t e“, 97.32 tons, sk'pstj.
J. Mærsk, kom 19-. p. m. frá Englandi
með saltfarm til A. Asgeirssouar veiziunar.