Alþýðublaðið - 21.06.1960, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.06.1960, Qupperneq 1
41. árg. — Þriðjudagur 21. júní 1960 — 136. tbl. Fregn til Alþýðublaðsins. Siglufirði í gær. BRÆLA er nú á mið- unum og flest síldveiði- skipin í vari. Þó fékk einn bátur síld í dag. Var það Áskell frá Grenivík, Mali-ríkið stofnab DAKAR, 20. júní (NTB). — Mali-ríkjasambandið var form- lega stofnað í dag með miklum hátíðahöldum. Hið nýja ríki er sambandsríki franska Súdan og Senegal. Á miðnætti var livítri rak- ettu skotið upp frá stjórnarráðs byggingunni í Dakar og millj- ónir manna dönsuðu á götum\ helztu borgum og bæjum ríkis- ins. Leopold Senghor, forseti Mali, las upp yfirlýsinguna um sjálfstæði landsins. Senghor hyllti de Gaulle forseta Frakk- Iands Ojr þakkaði honurn frelsi landsins. r - er fékk 550 mál við Kol- beinsey. í gær, sunnudag, komu að- eins þrír bátar inn með síld. — Voru þeir með slatta, er þeir los uðu sig við vegna óveðurs. - Alls komu bátar þessir með 280 mál. Á laugardag komu 9 bátar inn með 2300 mál. Hafa nú alls borizt á land á Siglufirði rúm- lega 5000 mál síldar. ótmæli streyma gegn dragnótinni í FYRRADAG lagði Sigur- þjörn Einarsson biskup horn- stein að Hátegskirkju í Reykja- vík. Hófst athöfnin kl. 2.30 að viðstöddu miklu fjölmenni. Auk biskups fluttu ávörp sóknar- presturinn sr. Jón Þorvarðsson, frú Auður Auðuns borgarstjóri og sr. Jón Auðuns dómprófast- Ur. Ki'rkjukórinn söng undir stjórn organistans, Gunnars Sig urgeirssonar. í GÆR rann út frest- ur sá, er bæjar- og sveitar félögum svo og öðrum aðilum var veittur til þess að láta í ljós álit sitt á því, hvort rétt væri að leyfa dragnótaveiðar innan fiskveiðilögsögunn ar. Höfðu þá fjölmörg bæjar og sveitarfélög sent mótmæli sín, en að- eins fá mælt með drag- nótaveiðunum. Fiskifélag íslands tekur við álitsgerðunum og sendir þær síðan sjávarútvegsmálaráðu- neytinu. Ekki tókst Alþýðublað inu að í‘á neinar upplýsingar hjá Fiskifélaginu í gær um nið- urstöður, en hjá fréttariturum sínum úti á Landi hefur Alþýðu blaðið fengið eftirfarandi upp- lýsingar: Dagana 15. og 16. þ. m. fór fram atkvæðagreiðsla í Verka- lýðs og sjómannafélagi Kefla- víkur um það hvort mæla skyldi með því að leyfa dragnótaveiðar innan íiskveiðilögsögunnar At- kvæði greiddu 68 og sögðu 35 nei, en 32 já, þannig að fellt var að mæla með dragnótinni. Einn seðill var auður. Bæjárstjórn Keflavíkur fjallaði um málið sl. fimmtudag og samþykkti með 5:2 atkvæðum að mæla með dragnótaveiðunum, en taldi þó nóg að veiðarnar stæðu yfir í tvo mánuði að sumrinu. Hreppsnefnd Miðnesshrepps samþykkti á fundi sínum ný- iMwmwwwwwwwwwwwMWtwMwwww 1250 millj. í íbúhalán * 3. s/ðo MMtMM W«r W « V W «i uuw_____________Vi.ZI'l IV.WV.tMfttMWMWMMMMMMiMWMlMMMMM lega, að mæla gegn dragnóta- veiðum í fiskveiðilandhelgi. Voru 4 atkvaeði á móti því, að mæla með dragnótaveiðunum, en 1 með. Verkalýðs- og sjó- mannafélag Miðnesshrepps kol- felldi einnig að mæla með drag nótaveiðum í landhelgi. Bæjarstjórn Akraness sam- þykkti að mótmæla dragnóta- veiðum í Faxaflóa. Sjómanna- deild Verkalýðs- og sjómanna- félags Akraness gerði sams kon ar samþykkt. Þrír hreppar í Borgarfjarðarsýslu sendu einn- ig mótmæli til Fiskifélagsins. Bæjarstjórn Siglufjarðar samþykkti nýlega með sam- hljóða atkvæðum að mótmæla dragnótaveiðum. Bæjarstjórn Húsavíkur hefur einnig sam- þykkt mótmæli svo og bæjar- stjórn Patreksfjarðar. Bæjarstjórn ísafjarðar hefur samþykkt að mæla með drag- nótaveiðum og Vestm.eyingar standa einnig með þeim. ÞÚSUNDjlR Filippsey- inga þyrptust umhverfis Eisenhovver forseta til þess að fagna honum, þeg- ar hann ók um göter Man- illa ásamt Carlos Garcia, forseta Fil'ppseyja. Eisenhower kom í opin- bera heimsókn og hlaut feykna góðar móttökur. Talið er, að rúmlega IV2 milljón Filippseyinga hafi fagnað forsetanum við komuna. Fylkir í fiskileit TOGARINN Fylkir er nú á$ leggja upp í nýjan fiskileitar« leiðangur, en Fyikir hefur farið margan slíkan undanfarin ár og oft með góðum árangri. j Blaðið hefur falerað — Að skipuð verði sérstöfcj nefnd til þess að annast úthlutun innflutnings- og gjaldeyrisleyfa fyrir bif« reiðum, þ. e. þeim bifreiŒ um, er áfram verða háð*’ ar leyfum. * j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.