Alþýðublaðið - 21.06.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.06.1960, Blaðsíða 8
Um ungl- ingana ARTHUR MILLER vinn- ur nú að nýju leikriti. Lei'k- rítið fjallar um unglinga í New York, — þá unglinga, sem myndað hafa með sér félög, sem mörg hafa á sér illt orð. Margir telja þessa unglinga til afbrotafólks og vandræðabarna. Arthur lýs- ir Jff{ unglinganna, félags- skap þeirra, venjum og lög- um, sem eru að ýmsu leyti frábrugðin þeim lögum, — sem gilda í þjóðfélaginu. — Unglingarnir hafa sitt eigið álit á orðum svo sem heiðri, stolti og skömm. Margir þessara unglinga hafa beðið Miller um hjálp, — en hann hefur lagt leið sína niður í skuggahverfin og kynnst lífi þeirra. Þeir biðja hann ekki um aðstoð gegn lögreglunni — heldur foringjunum, sem stjórna með harðri hendi. „Þetta eru ekki venjuleg- ir glæpamenn — aðeins ráð- villtir unglingar", segir Mill er. KIRKJUSTJÓRNIN í Bolston í Englandi hefur á- kveðið, að hætta að gefa fermingarbörnum sálmabók. í staðinn fá þau vekjara- klukku til þess að þau vakni á sunnudagsmorgnum og komi til kirkju. — MaSurinn minn er svo hrifinn af eldamennskunni minni, að hann borðar mat- inn blátt áfram út úr hönd- unum á mér, sagði sú ný- gifta. — Það er gott fyrir þig, þá sleppurðu við upp'þvott- inn. Komin aftur Ben Turbin og Keaston voru leikarar á sinni tíð. Þeir HLÁTURKÓNGARNIR eru komnir aftur. Þeir í Holly- wood h'afa slegið saman öll- um gömlum skemmtilegum kvikmyndum með gömlu grínleikurunum úr þöglu myndunum, í eina mynd og hún er víst sú alhlægileg- asta. Hún ku vera svo skemmtileg, að það verði að bera fólkið út úr bíóunum í hláturkrampa. Betri aug- lýsihgu er ekki hiægt að finna. Stan Laurel og hinn ak- feiti Oliver Hardy hófu sam starf sitt árið 1917. Og enn veltist fólk um af hlátri þeg- ar þeir birtast á tjaldinu og gera alls kyns fáránlegar hundakúnstir. sinni fyrr með hinni ungu konu sinni, — börnunum þeirra sjö og 1—:’----J- framleiðslunni En fyrir hnýtti Mabel Normana bindið á Fatty Arbuckle og datt í þvottabala með Chapl in. Það var í vinnustofum Mack Sennetts, á fyrstu dögum kvikmyndanna. Þeir, Stúlkurnar hans Mack Sennett voru heimsfrægar á sinni tíð, og hér er mynd af þeim. Karlmennirnir voru kolvitlausir í þeim, — enda voru þær fegurstu kon- ur heims á þeim árum. Og flestar giftust milljónamær- ingum. ★ sem þar unnu, skiptu með sér verkum, klipptu, —, filmuðu og léku.til skiptis og stundum allt í einu. í dag þekkir enginn Mabel hófu starf sitt undir stjórn Sennetts. Þeir settu heim- inn á annan endann með lát- um sínum og kúnstum. — Hraði, atburðir og spenna var það, sem fólk vildi sjá í kvikmyndum allt frá því að fyrsta bandariska mynd- in kom á markaðinn 1902. Það var „Saga brunavarðar- ins“. 1903 kom svo „Lestar- ránið mikla“ og lagði grund völlinn að Wild West-mynd- unum. Þær eru allar eins, hraði, spenna og læti. — Smekkurinn hefur ekkert breyzt á fjörutíu árum. ★ Buster Keaton stökk aldr- ei bros í myndum sínum. — Hvað, sem fyrir hann kom, varðveitti hann alltaf ró og horfði svipbrigðalaust á áhorfendur. Þv(í var hvíslað, að liann hefði látið skera sundur hláturvöðvana. Þeir kunnu inn á mátt auglýsing- anna í þann tíð ekki síður en núna, ★ Þær af þessum glöðu stúlk- um, sem enn lifa, eru nú Normand en hún var góð gamlar orðnar og gleyrrid- vinkona Chaplins er hann ar. En Charlie Chaplin er var ungur og upprennandi. enn jafn bráðlifandi og hann Hún var frægasta leikkona var fyrir fjörutíu árum. — Sennetts, mjög dugleg og Hann hefur lifað eins blóm í búningsherberginu hennar í eggi síðan hann giftist var meira að segja olíuofn. hinni átján ára Oona O’ Þar sat hún með Chaplin og Neill er hann var sjálfur ræddi um kvikmyndir. Sjö 54 ára. Nú er hann kominn árum síðar var hann orðinn á áttræðisaldur og er ham- númer eitt í kvikmyndaheim ingjusamari! en nokkru inum. mm Gloria Swanson, stærsta kynibomba þöglu myndanna, hóf feril sinn í mynd með fyrsta eiginmanni sínum, — Wallace Beery. Hún lék unga stúlku, sem þrjóturinn hafði bundið við járnbraut- arteina. En meðan hún beið dauða síns, horfð haría glottandi. A vel að lokum, eir ber. Gloria hefur f eiginmenn. Sá þr inni var franskur Marquis de la E hún var fyrsta ; Hollywood, sem aðalsmann. — A mynda st j ör nur n ai ar og grænar af ekki leið á löngi honum var „st henni. Gloria er og eina konan i myndunum, sem vinna sér frægð i um. S S s s s s S S s K : s s s S s s s s s s s s s s s s s s , S s s s s s s s s s s s s s s s S SOROYA drottning SOROYA, fyrrverandi keisaraynja í Pers sýnt af sér óhlýðni. Samkvæmt samningi, sei var milli þeirra má hún ekki láta á sér hann er einhvers staðar nærstaddur. En þe; arinn var f Evrópu lét hún krýria sig til di — að vísu aðeins kjötkveðjuhátíðardrottninj það er sama . . . í þrjá glaða daga og nætur var hún droti tíðahaldanna í Sevilla. Þð hvarf alveg af he: ar svipurinn og margir sögðu að hún væri ó leg frá því sem áður var. Angurværa brosið, sem að undanförnu ! fellt leikið um varir hennar á myndum \ skellihlátri. Augun, sem sögð hafa verið hj sorg, tindruðu eins og jólastjörnur. Hún hl og daðraði. í skrúðgöngunni sat hún í vagni við hlii náunga. Hún lék við hvern sinn fingur fingurkossa í allar áttir og kastaði rósum, t fjöldans. Og svar Soroyu við ásökunum í hennar g að óhlýðnast og svíkja loforð ér þetta: ‘Ég var beðin að fara frá Munchen af því ; fyrrverandi eiginmanns míns kom til bor Samkvæmt samningum leyfðist mér ekki í sömu borg og hann, var sagt. — Ég fór. En úr því að mér var skipað kaus ég að fara þangað, sem ég vildi og alei í frá ætla ég að vera frjáls. g 21. júní 1960 — Alþýðublaðið m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.