Alþýðublaðið - 21.06.1960, Page 11

Alþýðublaðið - 21.06.1960, Page 11
Ritstjóri: Örn Eiðsson. Red Boysí boði Þróttar KNATTSPYRNULIÐIÐ Red Boys frá Ltixemburg er vænt- anlegt hingað til lands í boði knattspyrnufélagsins Þróttar nk. finuntudagskvöld kl. 10.30. Gestirnir munu dveljast hér á landi í hálfan mánuð og leika alls sex leiki, fjóra í Reykjavík og tvo á Akureyri. I li'ði Red Boys verða 18 leik- menn, þar af 4 landsliðsmenn frá öðrum félögum, en farar- stjórnar verða 3. Þetta er önn- ur knattspyrnuiheimsóknin, sem Þróttur fær hiná"að til lands. Hin fyrri var Spora FC frá Luxemiborg, sem kom hing- að árið 1956. Red Boys hafa fooðið Þrótti að senda lið utan í septembermánuði nk. og boðizt til að greiða allt uppihald í 'Luxemiburg og láta Þrótt fá aU- an aðgangseyri. Ekki er enn af- oráðið, hvort Þróttur tekur boð- inu. SEX LEIKIR Ei'ns og í^rr segir leika Red Boys sex leiki hér á landi. Sá fyrsti verður nk. föstudags- kvöld kl 8.45 á Laugardalsvell- inum við íslandsmeistarana, K. R. Annar leikurinn verður vi'ð Akurnesinga á sunnudagskvöld ið á sama stað og tíma. Þá leika Red Boys á Melavellinum kl. 8.30 á þriðjudagskvöld við úr- val úr Þrótti, Frarn. og Val. Fjórði' og síðasti leikur þeirra í íhöfuðstaðnum verður á Laug- ardalsvellinum kl. 8.45 við úr- val Suðvesturlands. Síðan fara knattspyrnumenn irnir til Akureyrar og leika tvo leiki við ÍBA á laugardag og Iþri'ðjudag, en koma suður aft- ur á, miðvikudag. 53 ÁRA FÉL.AG Red Boys er 53 ára gamalt Framhald á 14. síðu. : FERNAND WAMBACH, ■ 23 ára, innherji, mjög j leikinn knattspyrnumað- : ur. Var í unglingaliði ; Luxemburg í 3 ár og hef- ; ur leikið stöðugt með fé- I lagi sínu frá 17 ára aldri. ; Hefur verið í A-landsliði ; 5 sinnum og B-landsliði 8 ■ sinnum. Wambach er frá ■ Spora FC og kom hingað ; með því féiagi árið 1956. Æ , / BERKLEY, Kaliforníu, 19. júní (NTB-Reuter). — Um helgina var háð hér mikið frjálsíþróttamót. Kerr frá Ja- maica sigraði í 800 m. á bezta tíma, sem náðst hefur f þeirri grein á árinu — 1:46,4 mín. í 400 m. sigraði Ted Wood, einn- ig á bezta árstímanum — 45,7 sek. Tidwell sigraði bæði í 100 og 200 m. á 10,2 og 20,8 sek. John Thomas stökk 2,13 m. og er það í 20, sinn sem hann stekkur þá hæð eða hærra. — Dyrol Burleson varð fyrstur í 800m. 1500 m. á 3:44,2 mín., en Dallas Long varpaði kúlunni lengst eða 18,82 m. Ástralíumaðurinn Lawrence sigraði í 5000 m. hlaupi á 14: 16,8, Charlie Clark í 3000 m. hindrunarhlaupi á 9:02,1 mín. Jim Johnson varð fyrstur í 110 m. grind á 14 sek. og Cliff Cus- hman f 400 m. grind á 50,8, Ralph Boston stökk lengst í iangstökki 7,76 m. Hayes í þrí- stökki 15,53, Martin í stangar- stökki 4,49 m. og Bill Alley kastaði spjóti 81,91 m. Fram sigraði Val 1 í tvísýnum leik FRAM getur fyrst og fremst þakkað það markverði sínum, Geir Kristjánssyni, að það gekk meo sigur af hólmi við Val á sunnudagskvöldið. Leikurinn var allt í senn fjörugur, spenn- andi og oft vel leikinn, á báða bóga, með hröðum og snöggum sóknarlótuin á víxl, þrátt fyrir hálan og erfiðan völl, eftir nær sólarhrings látlausa rigningu. Marktækifæri voru mörg hjá báðum liðum, þó ekki nýttust nema þrjú þeirra, til að skora úr. Af hálfu Vals er þett'a bezti leikur liðsins það sem af er keppnistímabilinu, þrátt fyrir ósigurinn. Hinsvegar var meiri léttleiki yfir Framliðinu, þó leik ur þessi í heild væri nú ekki eins blæbrigðaríkur og öruggur eins og við KR á dögunum, þeg ar það sigraði með 3:2 og skaut þar með loku fyrir nær þriggja ára sigurgöngu KR-inga. ■fc STUTT YFIRL.IT. Fyrri hálfleikurinn endaði á einu marki gegn engu fyrir Fram. Það mark kom á 10. mín. skorað af Björgvin Árnasyni, sem nú lék v. útherja, Baldur Schevi'ng átti undirbúninginn að markinu, með góðri fyrir- sendingu, eftir að hafa skotist innfyrip bakvörð Vals, sem hik aði. Skotið frá Björgvin var af stuttu færi' og óverjandi. Að- eins þrem mínútum síðar eru Valsmenn í upplagðri jafntefl- isstöðu, eftir sendingu frá Gunn ari Gunnarssyni til Bergsteins, sem skallar mjög vel yfi'r varn- arleikmenn og til Gunnlaugs mi'ðherja, sem er staðsettur inni á vítateig og í dauðaiæri við markið, en skotið geigar. Vals- menn sækja aftur fast á, Berg- steinn skýtur hörkuskoti, sem Geir ver mjög örugglega. Skipt ir síðan engum togum að sókn Frarry ógnar Valsmarkinu, er Gretar skýtur að því föstu skoti' — en y.fir. Aftur eru Valsmenn í jafnteflisstöðu, á 28. mín., er þeir sækja fram. Geir er kom- inn út á teiginn og tekst að verjast þar þungu skoti Gunn- laugs og halda knettinum mjög vel. Aðeins örstuttu síðar er Björgvin útherji Fram komi'nn í opið færi við Valsmarkið, en sendir fram hjá. Aftur er svo Fram-markið í hættu, en Geir bregst ekki. Þá á Hilmar út- herji Vals góða fyrirsendi'nguen Björgvin Dan. sendir yfir. Rétt ! fyrir leikhléið munaði mjóu, að lék vel ÍBK og KR kepptu á gras- vellinum í Innri-Njarðvík. — Völlurinn var þungur og háll, eftir miklar rigningar undan- farið. Leikar fóru svo !að KR bar öruggan sigur úr bítum. Skor- aði alls fimm mörk gegn engu. Var leikur þeirra allur með m'iklumj yfirburðum, eins og úrslitin vitna bezt um. í fyrri hálfleiknum skoraði KR tvö mörk. Það fyrra kom snemma í leiknum og gerði Ell- ert Schram það. Seinna mark- ið skoraði svo Sveinn Jónsson, nokkru íýri'r leikhlé. Um það mark' varð nokkurt þjark, þar sem, Keflvíkingar litu svo á, að Sveinn hefði verið rangstæður er hann skoraði, og mótmæltu því m. a. með því að stoppa, en Sveinn fékk skotið á markið í næði. Dómari'nn, sem var Hann- es Si'gurðss., tók ekki til greina hróp og köll Keflvíkinga, en dæmdi markið löglegt. í síðari hálfleiknum skoruðu þei'r: Gunnar Guðmannsson 2 mörk, annað úr vítaspyrnu, sem þótti mjög strangur dómur, þar sem knettinum var spyrnt aí stuttu færi í hendi varnarleik- manns, en dómarinn lét hvergi á sig ganga málin, og fullnægði Gunnar síðan dómi'num með fastri spyrnu á markið og skor- aði næsta auðveldlega. Fimrnta og síðatsa markið gerði svo Þór- ólfur Beck. Lið ÍBK átti mjög lélegan leik að þessu sinni'. Tókst aldr- ei að skapa sér marktækifæri allan leikinn. Liðið náði heldur aldrei saman svo að gagni kæmi. Framherjarnir samtaka- litlir os sundurleitir, vörnin stöð og opin. Heimir gerði það sem hann gat í marki ÍBK, en verður ekki sakaður um mörk- in. Mótherjarnir komust hvað eltir annað allar götur inn á markteig, og flest mörk þeirra voru gerð af stuttu færi. KR- liðið var yfirleitt alltaf í sókn og tækifæri þess voru mýmörg 'fram yfir þau, sem skorað var úr. Framverðir KR réðu algjör- lega yfir miðju vallarins og gátu nær óáreittir sent til fram- herja sinna, Garðar Árnason h. framv. KR var sérlega góður, og var án eía bezti maður KR í leiknum. Áhorfendur voru fáir, enda Á1 0 meðan leikurinn fór fram. Val tækist að jafna, en Geir kom í veg fyrir það, með því að varpa sér fyrir fætur Gunnlaugs og ná knettinum áður en skotið riði af. Er fimm mínútur voru aí síð- ari hálfleik eru Valsmenn enn einu sinni í markfæri, en Geir bjargar þá hörku skoti írá Björgvin Dan. og aftur stuttu síðar grípur hann glerháilan knötti'nn öruggum höndum eft- ir þrumuskot Gunnlaugs af miðjum vítateigi. Á 15. min. kemst Björgvin Ðan. í gegn ert er of seinn að senda fyrir, Ragn ar kemst á milli og spýrnir út fyrir endamörk. Geir ver horn- spyrnuna með yfi'rslætti en úr þeirri næstu er spyrnt frá.. Á 33. mín. skoraði Björgvin Árnason aftur, en Gretar Sig- urðsson miðherji var sá, sem undirbjó markið að öðru leyti. Lék fram og smaug á milli varn armanna, sem að honum sóttu og sendi' síðan fyrir til Björg- vins, sem var vel staðsettur og skaut skáskoti að markinu, sem mjög var illverjandi. Þessu for- skoti 'héldu svo Frammarar í tvær mínútur, en þá braust Björgvin Dan. skyndilega í gegn og skoraði mark Vals. Geir kom fram gegn honum en fékk ekki borgið marki' sínu. Siðustu 10 mínútur leiksins hertu Vals- menn mjög sóknina- En þrátt fyrir það, þó þeir legðu sig alla fram, fengu þeir ekkj breytt taflstöðunni og leiknum lauk Foramhald á 2. síðu. WOLVERHAMPTON, 19. júní (NTB-Reuter). -— Peter Rad- ford jafnaði brezka metið í 100 m. hlaupi á móti í dag, hljóp á 10,3 sek. Peter Milford sigraði í 800 m. hlaupi á 1:48,7 mín. PRAG, 19. júní (NTB). — Zsi- votsky, Ungverjalandi, sigraði í sleggjukasti á alþjóðlegu móti hér um helgina, hann kastaði 65,51 m. Annar varð Ruden- kov Sovétríkjunum með 64,81 m., Thun Austurríki 62,71 m. Szecsenyi, Ungverjalandi sigr- aði í kringlukasti með 57,44 m. og annar varð Piatkowsky, Pcl- landi með 54,91 m. BERLÍN, 19. júní (NTB-Reut- er). — Ungverski sundmaður- inn Josef Katona setti Evrópu- met í 1500 m. skriðsundi á móti í dag, hann synti á 17,55,2 mín. Gamla metið á Skotimn Ian Black á 18:05,8 mín. Ann- að Evrópumet var sett í 4x100 m. fjórsundi á 4:16,1 mín. Alþýðublaðið — 21. júni 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.