Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.12.1900, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.12.1900, Blaðsíða 7
XIV, 47.-48. Þjóðviljinn. 191 Spáni, til að bjóða í málfiskinn 63 kr., eða jafn vel meira, þá hafa þeir sannar- lega gert umboðsmann sinn hér fvestra miður vel úr garði, ekki ætlað að skammta ísfirðingum of hátt verið. En það er reyndar alltaf hægt, að vera drjúgur eptir á. Vonandi, að þeir Copeland & Berrie geri umboðsmann sinn betur úr garði eptirleiðis. ------------------ ísafirði 22. des. 1900. Tíðarfar er einatt mjög óstöðugt og storma- samt, að eins stöku dagur í bili, er á sjó verð- ur farið. Aflabrögð hafa í þ. m. verið mikið góð hér við Djóp, en afar-sjaldgjöfult. — Mest vænn þorskur og ísa, sem fiskast. Xiðurjöfnun aukaútsvara fór fram hér í kaupstaðnum í f. m., og eru hér talin útsvör þeirra gjaldanda, er greiða 8 kr. eða hærri upphæð: Á. Asgeirssonar verzlun 462. — A. Ásgeirs- sonar bakarí 50. — Árni Árnason húsmaður 10. — Albert Brynjólfsson skipstjóri 25. — Árni Gíslason formaður 18. — Árni Jónsson verzl- unarstjóri 93. — Alhert Jónsson járnsmiður 9. — Árni Jónsson sjómaðnr 8. — Andreasen seghnakari 12. — Árni Sveinsson kaupmaður 80. — Árni Sigurðsson húsmaður 10. — Björn Árnason gullsmiður 11. — Benóný Benónýsson skósmiður 16. — Björn Guðmunds- son kaupmaður 33. — Benjanhn Jóhannesson lausamaður 10: — Bjarni Kristjánsson skipstjóri 50 — Björn Kristjánsson skipstjóri 9. — Björn Pálsson ljósmyndari 22. — Bjarni Vigfússon járnsmiður 12. — Benzien bakari 35. — Daði Halldórsson skósmiður 12. — Eðv. Ásmundsson úrsmiður 11. — Einar Bjarnason snikkari 28. — Eyjólfur Bjarnason hókhindari 20. — Einar Guðmundsson skó- smiður 10. — Finnbogi Bæringsson lausamaður 12. — Finnur Thordarsen bakari 59. — Filippus Árnason skipstjóri 22. — Guðm. Bjarnason húsmaður 9. — Guðm. Bergssou kennari 14. — Guðm. Br. Guðmunds- son kaupmaður 15. — Guðm. Guðmundsson skipasmiður 14. — Guðm. Guðmundsson hus- maður 22. — Grímur Jónsson kand. 18. — Guðm. Jónsson lausamaður (Kleppst.j 8. — Guðbjartur Jónsson heykir 9. — Guðm. Jóns- son kand. 14. — Guðm. Pálsson beykir 13. — Gísli Sigurðsson húsmaður 8. — Guðm. Þor- björnsson snikkari 14. — Guðrún Ásgeirsdóttir ekkja 38. — H. Hafstein bæjarfógeti 90. — Halldór Ág. Halldórsson skipstjóri 11. — Halldór Olafsson húsmaður 8. — Helgi Sveinsson verzlunarmað- ur 14. — Helgi Sigurgeirsson gullsmiður 8. — Jón Árnason snikkari 13. — Jón Brynjólfs- son skipstjóri 15. — Jón Guðbrandsson skó- smiður 8. — Jón P. Gunnarsson snikkari 12. — Jón Halldórsson húsmaður 13. — Jóakim Jóakimsson snikkari 27. — Jón Jónsson stýri- maður 8. — Jens Jóhannsson skipstjóri 12. — Jón Laxdal factor 53. — Jón Magnússon for- maður 11. — Jakob Richter húsmaður 9. — Jóhann Stefánsson skipstjóri 10. — Jón Sig- mundsson smiður 10. — Jón Tómasson hús- maður 12. — Jón Þorvaldsson læknir 25. — Jóhann Þorkelsson smiður 25. — Jóhannes Þórðarson póstur 17. — Jón Friðriksson lausa- maður 8. — Jón Gunnlögsson smiður 12. — Ingvar Vigfússon blikksmiður 8. — Kr. Ásgeirsson verzlunarmaður 10. — Kristj- ana Gnðmundsdóttir ekkja 11. — Ketill Magn- ússon skósmiður 10. — Leó Eyjólfsson söðlasmiður 15. — Magnús Benónýsson húsmaður 11. — Magn- ús Gíslason húsmaður 8. — Magnús Kristjáns- son húsmaður 8. — Magnús Jochumsson ho- spítalshaldari 16. — Margrét Ólafsdóttir ekkju- frú 12. — Magnús Ólafsson prentari 12. — Níelsen S. J. gjaldkeri 14. — Oddur Guðmundsson lausamaður 8. — Ól. Halldórsson snikkari 15. — Ólafur Magnússon verzlunarmaður 20. — Pétur M. Bjarnarson kaupmaður 33. — Rósamunda Guðmundsdóttir húskona 10. — Runólfur Sigurðsson sjómaður 10. — Sigvaldi Árnason húsmaður 9. — Sigtus Bjarnarson consúli 53. — Skúli Eiríksson úr- smiður 20. — Skúli Einarsson skósmiður 15. — Símon Friðriksson skipstjóri 12. — Sigurður Guð- mundsson verzlunarmaður 17. — Sveinn Jens- son formaður 17. — Sigurður Jónsson stúdent 9. — Stefán Jónsson húsmaður 10. — Sigurður Kristjánsson úrsmiður 15. — Snorrason L. A. verzlun 120. — Steindór Magnússon factor 18. — Steiun Ólafsson bakari 14. — Stefán Run- ólfsson prentari 9. — Sölfi Thorsteinsen veit- ingamaður 29. — Skúli Thoroddsen ritstjóri 256. — Tangsverzlun 266. — Valdemar Haraldsson skipasmiður 20. — Viggo Vedholm verzlunarmaður 13. — Þorvaldur Benjaminsson verzlunarmaður 18. Þorvaidur Jónsson prófastur 40. — Þorvaldur Jonsson læknir 70. — Þoriákur Magnússon snikkari 12. — Þorður Oddleifsson lausamaður 10. — Þorl. I . Reykdal lausamáður 10. — Upphæð sú, er jafnað var niður að þessu sinrii, var 3900 kr., og er það 333 kr. 17 a. meira, en í fyrra, enda aukazt nú útgjöldin ár frá ári. Tala þeirra, er útsvar greiða, er í ár272,en í fyrra 257, — Ur Bolungarvík er skrifað 15. þ. m.: „Hér hefur gengið framúrskarandi ótíð, síðan í haust, og munu þeir, sem fyrst byrjuðu róðra, ekki hafa farið nema 10—12 róðra, síðan snemma i oktober. Afli er þar af leiðandi rír, en þó mun einn sexæringur hafa saltað úr nálægt 20 tn., og er það ,lang hæðst. Blautfisksinnlagning hefur verið hér með minnsta móti, sem hæði stafar af verðlækkun- inni a fiskinum, og af því, að hagur almennings mun nu vera með skárra móti, eptir ágætisafl- ann í fyrra vetur og vor. Ekki leiðist kúskeljapostulunum i Inndjúp- inu, að syngja kúfiskinum lof og dýrð, og aumkva okkur Út-Djúpsmennina fyrir aflaleys- ið í haust, sem þeir allt kenna skelfisksleysi voru; en þó að sjól'erðirnar hér úr Víkinni hafi verið fáar í haust, þá hefðu þær þó orðið að minnsta kosti hálfu færri, ef vér hefðum þurft að taka af þessum fáu gæftadögum, tii að afia 176 Úti í ganginum heyrðist gengið hvatlega, og rétt á eptir kom etazráðið inn. „Nú, loksins tókst mér þó að losna við hann, slúð- urhausinn þann arna. Það var ofurstinn, sem býr hér í húsinu á öðru lopti, og sem auðvitað þóttist hafa ósköpunum öllum yfir að kvarta. En látum okkur nú taka þar aptur til, er við hætt- um, doktor minn. Þú þorir að segja, að.........“ „Thöger, gamli vinur“, greip jeg fram i, og það i injög alvarlegum róm, „við höfum nú annað um að spjalla, en um þessa heimskulegu politík, sem við vorum að þráttast um áðan. Líttu á, hvað jeg hefi fundið“. Að svo mæltu rétti jeg honum arfleiðsluskrána. Hann tók við henni, en skildi auðsjáanlega ekki, hvað það var, sem hann hélt á. „Hvað gengur að þér, doktor minn?“ mælti hann, „þú hefur náð í sögu Árilds gamla Hvítfelds, að mér virðist, og skil jeg sízt í því, að hún hafi getað komið þér í þetta ílla skap. Og hvaða gamalt skjal er þetta, sem þú réttir mér, og sern þú sýnist að vera svo hátíðlegur yfir? Skárri er það nú nágríman, sem þú setur upp, rétt eins og þú værir að fýlgja einhverjum þinum nánustu til jarðar“. „Gamla skjalið, sem þú heldur þarna á, Thöger“, mælti eg, „það er boðskapur frá ríki hinna dauðu — það er erfðaskrá Franz Hansens“. „Franz Hansens erfða...! Ertu genginn frá vit- inu, doktor?“ 173 En í sömu svipan, sem eg snart bækurnar, flaug mér allt í einu i hug draumaruglið í Assistentskirkju- garðinum. Mór datt í hug gamla, stóra skræðan í skinnband- inu, sem átti að geyma þetta merkilega leyndarmál Han- sens-ættarinnar. Einmitt hér, í bókasafni etazráðsins, innan í sögu Arilds Hvítfelds, átti jeg að finna erfðaskrá Franz heit- ins Hansens — það voru hans eigin orð. En hvaða heimsku-rugl er þetta, hugsaði eg svo, hvaða staðlaust þvaður! Draum-ómyndin komin þarna aptur! Atti nú slíkur hégómi að gera mig, vísindalega menntaðan manninn, að hjátrúarfullum glóp? Og þó — þó - þó gat eg ekki að því gert, að eg fór að skyggnast eptir skræðunni, sögu Arilds Hvitfelds! Jeg hafði handfarið hana margsinnis áður, og þekkti hana þvi vel. Jú, jú, þarna stóð hún á gamla staðnum, í neðstu hyllu bókaskápsins, rótt við dyrnar. Það var farið að gulna, og verða all-óásjálegt, bók- fellsbindið, sem hún var bundin inn i. Atti jeg nú að útvega mér sönnunina fyrir því, hver aulabárður jeg væri? Það var fljotgert, ekki annað, en kippa snöggvast bókinni úr hjdlunni. Skammastu þín Fritz Jespersen! Skammastu þín gamli doctor medicinæ! Já, jeg skammaðist mín sannarlega, en engu að siður stóð eg þó, að augoabliki liðnu, með bókina i hendinni.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.