Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.12.1900, Blaðsíða 8
192
Þjóðviljinn.
XIV, 47.-48.
skelbeitu norður í Jökulfjörðum, eða inni í
Djúpi, enda er sagt, að þser ferðir séu ekki allt
af sem arðvænlegastar, þar sem ný frétt er
hingað. að tveir bátar úr Arnardal hafl ný skeð
siglt inn að þessu Gosenlandi kúfiskskónganna,
og verið annar 7, en hinn 9 daga í ferðinni, og
fengið í tvær legur hvor bátur!
Annars er það auðséð á bréfi Djúpmannsins
i 48.—44. nr. „Þjóðv.", að bann hefur ekki mik-
ið álit á vitsmunum og dugnaði vor Út-Djúps-
manna, en svo mikið vit þykjumst vér þó hafa
á fiskigöngum, að það hneixlar oss ekki, þó að
fiskurinn gangi inn í Djúpið, þegar ekkert er
róið að utanverðu, vegna gæftaleysis.
Um beituleysi höfum vér Út-Djúpsmenn
heldur ekki þurft að kvarta, því að almenning-
ur hefur haft nóg af ísvarinni síld, sem reyn-
ist engu miður hér út frá, eu kúfiskurinn
inn frá.
Það er þvi ráðlegast fyrir skeljakóngana, að
taka ekki munninn of fullan, þó að þeir hafi
fengið nokkra ísuketlinga í haust, því að líkt
mun fara, sem fyr, að þeir leiti hér út eptii,
og beri sig all-aumlega, þegar fram í sækir“
Stúlka, helst úr sveit, lagvirk og
orðvör, sem finnur sig hafa iöngun, til
að vinna að ljósmyndasmíði, getur fengið
vist hjá undirrituðum á næsta vori. En
semja verður hún við mig um kaup og
vistartímann sem allra fyrst.
1 íjt>i-n Pálsson.
Til dí> TlíiirP — ^ame- somerblevet
111 U.C 1/UVC. helbredet for Dövhed og Öre-
susen ved hjælp af Dr. Nicholsons kunstige
Trommehinder, har skænket hans Institut
20,000 Kr., for at fattige Döve, som ikke
kunde kjöbe disse Trommehinder, kunde faa
dem uden Betaling. Skriv til:
Institut „Longcott", Gunnersbury,
London, W,, England.
Hér með auglýsist, að herra hreppstjóri
Jóhannes Olafsson á Þingeyri hefur tek-
ið að sér umboð fyrir brunabótafélagið
„Det kgl. octroj. alm. Brandassurance
Comp.“ í Vestur-ísafjarðarsýslu. — Eru
því allir þeir, er áður hafa snúið sér til
herra factors F. R. Wendel, með bruna-
bótaábyrgð í nefndu félagi, beðnir fram-
vegis að snúa sér til fyrnefnds Jóhann-
esar hreppstj. Ólafssonar, sem tekur á
móti brunabótabeiðnum, og veitir allar
upplýsingar þar að lútandi.
pr. Leonh. Tang
Jón Laxdal.
Kaupfélagsfundur.
Það auglýsist hér með, að laugardag-
inn 2. febrúar 1901 (á kyndilmessu) verð-
ur haldinn aðal-fundur í „kaupfélagi ís-
firðinga“.
Fundurinn verður haldinn á ísafirði,
í húsi hr. gestgjafa Sölfa Thorsteinsen,
og hefst kl. 12 (á hádegi).
Það er mjög áríðandi, að allir deild-
arfulltrúar félagsins mæti á fundi þessum,
og er þess því óskað, að þeir, sem iQærst
búa fundarstaðnum, eindagi eigi ferð
sína um of.
Skyldi veður hamla því, að fundur-
inn verði haldinn ofan greindan dag,
verður hann haldinn næsta virkan 'dag,
er fært veður verður.
ísafirði 7. des. 1900.
Skulí Thoroddsen
p. t. kaupfélagsstjórf.
S li andiuavis li
Eatportliaffe Surrogat
fæst nú alstaðar á Islandi.
« Kjobenhavn. — F. Hjortli & Co.
I 6 árin síðustu hefi eg þjáður verið
af geðveiki, alvarlegs efnis, og hefi að á-
rangurslausu neytt ýmsra meðala gegn
henni, unz eg fyrir 5 vikum siðan byrj-
aði að brúka Kína-lífs-elexír frá Valde-
mar Petersen i Frederikshöfn. — Fókk
jeg þá strax reglulegan svefn, og eptir
að jeg hafði notað af elexírnum úr B
fiöskum, tók jeg að verða var töluverðs
bata, og er það því von mín, að jeg fái
fulla heilsu, ef jeg held áfram að brúka
hann.
Staddur í Reykjavík.
Pétur Bjarnason,
(frá Landakoti).
Að ofan rituð yfirlýsing sé gefin af
frjálsum vilja, og að hlutaðeigandi só
með fullu raði og oskertri skynsemi,
vottar:
L. Pálsson,
(prakt. læknir).
JL£iria-lífs-»-elexíi’inn fæst hjá
fiestum kaupmönnum á Islandi.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn
ekta Kina-lifs-elexír, eru kaupendur beðn-
ir að lita vel eptir þvi, að standi
á flöskunni i grænu lakki, og eins eptir
hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan-
um: Kinverji með glas í hendi, og firma
nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16,
Kjöbenhavn.
PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS
174
Jeg hélt henni upp að lampanum, og skoðaði nú
erfðagrip þenna grandgæfiiega i krók og kring.
Jeg opnaði bókina, og fletti henni spjaldanna á milli
Og það var öðru nær, en að mór virtist hún þess-
leg, að þar væri nokkurt merkis-skjal geymt.
Að lokum þuklaði jeg um fremsta og aptasta hluta
kjölsins, lamdi bókinni ofan í skrifborðið, hrissti hana
alla og skók.
Heiði eitthvert skjal legið innan í henni, hlaut það
fyrir löngu að vera dottið úr henni.
Þar var því, eins og vita mátti, ekki minnsta til-
vera af neinni erfðaskrá.
Það var lika auðskilið, að í bók, sem óefað hafði
verið lesin minnst hundrað sinnum, siðan Franz Hansen
kvaddi heim þenna, gat ekki falizt neitt skjal.
Hefði slíkt blað nokkuru sinni verið þar, hlaut það
að hafa fundizt fyrir langa-löngu.
Mikill aulabárður gat jeg verið!
Jeg varð svo gramur við sjálfan mig, og við gömlu
árans skrudduna, að jeg grýtti henni á borðið, og það
svo þjösnalega, að hún rann eptir hálli maghoní-borð-
plötunni, og féll á gólfið, með heljar-hlunk.
Svona! Þetta var dálaglegt!
Það vantaði nú ekki annað, en að brotnað hefði
hom af spjöldunum! Þá hefði jeg átt erindið!
Jeg flýtti mér þvi að taka upp bókina, og rannsaka,
hvort spjöldin hefðu skemmzt.
Nei, ekkert var á hornunum að sjá
Aptur á móti vöitti jeg þvi eptirtekt, að bréfið,
sem límt var innan á apturspjaldið, hafði rifnað eitthvað
á röndinni, við fallið.
175
Og hvað var nú að tarna?
Þarna, gegnum rifuna, sá á eitthvað, sem var bak
við brófið, sem límt var á apturspjaldið.
Jeg víðkaði nú rifuna ofur-lítið með vasahnífiium
mínum.
Og, hvað só jeg?
Vandlega samau brotið bókfeilsblað, sem kotuið
hafði verið fyrir í spjaldinu á þann hatt, að inn i spjald-
ið — sem var nokkrir centrinietrar a þykkt — hafði
verið skorin dæld, sem bókfefl9*3^^ féll alveg í.
Sterkur, hvitur pappír hafði svo verið límdur vand-
lega yfir.
Jeg þarf ekki að geta þess, að forvitni min var
nú ekki smá.
Var það mögulegb, að erfðaskráin, sem eg var að
leita að, væri nú geymd þarna?
Jeg fókk ákafan hjartslátt, og var nú ekki seinn á
mór, að rífa hvíta pappirsblaðið burtu.
Þarna lá þá skrifað, saman brotið skjal.
Jeg tók skjalið varlega upp, og fletti því í sundur.
Blóðið sté fram í kinnar mór, og jeg hélt niðri í
mér andanum, er eg nú las þessi orð:
„Viti það guð og menn, að þessi er mín siðasta
ráðstöfún“.
Jeg las nú skjalið allt til enda.
Var þvi næst, sem þokuglæja kærni fyrir augu móiy
hjartað barðist ákaflega, og jeg hnó niður á stól, alveg
yfir kominn af geðshræringu, með skjalið i hendinni.
Jeg hafði fundið erfðaskrá Franz heitins Hansens.