Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.03.1901, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 06.03.1901, Blaðsíða 7
XV. 9.—10. Þ JÓÐVILJIXN. 39 THCE EJDINBUHGH Roperie & Sailcloth Company Limited stofnað 1750. Verksmiðjur í I .eit li og ( * lasgoAV. Búa til færi, strengi, kaðla og segldúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. I I joi-t li Co. Kaupmannahöfn K Kresólsápa. Tilbúin eptir forskript frá hinu kgl. dýralækningaráði i Kaupmannahöfn, er nú viðurkennd að vera hið áreiðanleg- asta kláðamaurdrepandi meðal. Fæst í 1 punds pökkum hjá kaupmönnum. A hverjum pakka er hið innskráða vöru- merki: AKTIESELSKABET J. HAGENS SÆBEEABBIK, Helsinger. Umboðsmenn fyrir ísland: F. Hjorth <£• Co. Kjöbenliavn K. TOMBÓLA. St. „Harpau nr. 59 í Bolungarvík hefur áformað, að halda tombólu í næst- komandi marz- eða apríl-mánuði. Agóðanum á að verja, til að koma upp aptur fundahúsi stúkunnar, sem fauk 6. jan. þ. á. Vér skorum því á alla, menn og kon- ur, sem vilja styðja bindindismálið, að styrkja þetta fyrirtæki með munum eða innskrift til einhverra kaupmanna á ísafirði. Gjöfunum veitir móttöku einhver af okkur undirrituðum, ásamt Helga verzl- unarmanni Sveinssyni á Isafirði. Bolungarvík 20. febr. 1901. Þorgrímur Sveinsson. Arni Gíslason. Jbhannes Jensson. Sturla F. Jónsson. Pétur Oddsson. Ifjasta oi liezta ijitóilvMa sem er til, er: „PERFECT“, smiðuð hjá Bur- meister & Wain, sem er stærst og frægust verk- smiðja á norður- löndum. „Perfect“ skilvindan skilur mjólkina bezt, og gefur því rneira smjör, en nokkur önnur skilvinda, hún er sterkust, einbrotnust og ódýrust. „Perfect“ skilvindan fékk hæðstu verðlaun, „grand prixu, á heimssýning- unni í Parísarborg sumarið 1900 „Perfect” skilvindan nr. 0, sem skilur 50 mjólkurpund á klukkustund, kostar að eins 110 krónur. „Perfect“ skilvindan er nú til sölu hjá herra Friðrik Möller á Eskifirði, herra Stefáni Steinholt á Seyðisfirði, herra Sigvalda Þorsteinssyni á Akureyri, og herra Gunnari Gunnarssyni í Reykjavík. Fleiri útsölumenn verða auglýstir síðar. Einkasölutilíslands og Pær- eyja hefur: Jakob Gunlögsson, Kjebenhavn K. ÆGTE FRUGTSAFTER fra Martin Jensen i Kjobenhavn anbefales. Garanteret tilberedt af udsegt Erugt. Sk andinavís lt Sxportkafte Surrogat fæst nú alstaðar á íslandi. Kjcbenhavn. — F. Iljortli & Co. Gleymið ekki, að nyir kaup- endur að yfirstandandi árgangi „Þjóðv.“, sem borga árganginn fyrir fram, fá ókeypis: 56 Svo var haldið áfram, upp hæðirnar, i brennandi sólarhitanum. Upp þangað, sem fjallrósin eigi fær þrifist, en að eins getur að líta mosató milli steina á stöku stað. Og einatt varð fjallið berara og hrjóstrugra, svo að ekki var annað að sjá, en einstöku rótar-tægjur löngu visinna og dáinna greni-trjáa. Efst uppi í fjallskarðinu, er leið þeirra lá yfir, stóð ofur-lítið veitingahús, er brosti við þögulum ijalladalnum. í gistihúsi þessu hvíldu þeir félagar sig vel, og þar var minni Kristjáns og unnustu hans drukkið. Varð Kristján þá svo frá sér numinn af fögnuði, að tárin streymdu úr augum bans af gleði. „Á morgun vef jeg hana að mér“, mælti hann. „Guð veit einn, hvaða hjartslátt jeg fæ, þegar jeg hugsa til þess! Og nú eru bráðum tvö árin liðin, síðan jeg sá hana seinast. En hvernig er svo lika heimkoma min? Þrjátíu frankar að launum á viku hverri! Og með þær tekjur getur maður víst óhnugginn gengið út í hjónabandið. — Er ekki svo?u „Þrjátiu frankar á viku“, tók Battisto upp eptir honum. „Það eru stór-eigniru. Kristján brosti út undir eyru. Hann var svo sæll. „Já, það er, sem þú segiru, mælti hann. „Lánið og hamingjan leikur svona við okkur. Og ef María vissi, að jeg kem nú heiro annað kvöld ... hve sæl og hrifin yrði hún þá ekki!“ „Á hún þá ekki von á yður?u spurði bróðir minn. „Nei, alls enga, hr. minnu, svaraði Kristján. „Hún 53 — Ljóshærð eða dökkhærð? Ann hún þérmikið? Ætli henni þyki eins vænt um þig, eins og Maríu minni um mig?“ „Hvemig á jeg að vita það?u spurði Battisto. „Hún elskar mig, og jeg elska hana — og svo er ekki meira um það að talau. „Og hvað heitir hún þá?u „Margrétu. Battisto hafði nú opnað hirzlur sínar, og raðaði varning sinum á borðið. „Þetta er rómverskt tíglasmíði, og blómin þessi, á dökka fletinum, eru gjörð i Florentsu. „Jeg felli mig bezt við rómversku smíðarnar“, mælti Kristján, „og sérstaklega gezt mér bezt að litlu landslagsmyndunum. Þetta, með gömlu höllinni, og fjallasýninni bak við, vildi eg gjarna kaupa handa Mariu minni. „Það kostar átta frankau —sagði Battisto — „ekki úr að aka. — í gær, á kaupstefnunni, seldum við þær á tíu ... það er mynd af legstað Cajusar Cestiusar, í nánd við E,ómaborgu. „Legstaðuru, mælti Kristján, daprari í bragði, „það er iniður vel valin gjöfu. „Ef þú segir henni ekki frá því, dettur henni sízt í hug, að svo sóu, mælti Battisto. Kristján hrissti höfuðið. „Það væri, að fara kringum hanau, mælti hann. „Fjarri fer þvíu, mælti Stefano. „Sá, er í gröf þessari hvílir, hefur hvilt þar í niu aldir, svo að flestir Jiafa gjörsamlega gleymt því, að hann sé jarðaður þarna. Það glaðnaði strax yfir Kristjáni.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.