Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.02.1904, Qupperneq 7
XVIII, 8.-9.
ÞjÓÐVIIíJINN
35
allra mestu vandræðunum. — Talið er
víst, að ýms af eldsvoðaábyrðgarfélögun-
um, er hér eiga hlut að máli, hljóti að
fara á höfuðið, enda er þetta lang-voða-
legasti bruninn, sem nokkuru sinni hefir
orðið í Ameríku, og hafa þar þó opt orð-
ið þar stórkostlegir eldsvoðar.
Meðan eldurinn geysaði, var )á sum-
um stöðum tekið það ráð, að sprengja
hús í lopt upp með „dynamitiu, tii þess
að gera auð svæði; en sakir hvassviðris-
ins, varð eldurinn þó eigi tepptur. —
Af ófricíi Rússa og Japana hafa borizt
þær fregnir, að Japanar hafi háð sjó-
orustu við Bússa í grennd við Port-Arth-
ur, og^segja blöð þau, er hlynnt eru Jap-
ansmönnum, að Japanar“hafi þá eyðilagt
11 herskip fyrir^Rússum, ýmist sprengt
skipin í lopt upp, sökkt jþeim, eða náð
•HMMHKIRUMSMriC'' í ' W!l.' •
þeim á sittgvaid. —hinn bóginn vilja
Rússar gera, aíít minnajúr sjóorustu þess-
ari, og yfir höfuð jer enn' |eigi gott að
henda reiður á fréttunum, ‘þó að járeið-
anlegt megi telja, að Japanar" hafi enn
borið hærri hlut á sjónum.
Um orustur .á landi heyrist enn eigi
getið, en miklu liði hafa Japanar þegar
hleypt á land í Koreu, til að bægja Rúss-
um þaðan.
' Bessastöðum J9. febr. 1904.
Tíðarfar. Síðan góan byrjaði (21. þ. m.)
hefir tíð verið rysjótt og umhleypingasöm. — 22.
þ. m. var hellirigning, og tók þá upp mikið af
snjónum, sem legið hefir á jörðu, síðan með
þorrabyrjun.
Gufuskipið „Firda“, leiguskipjverzlunarinnar
„Edinborg“, kom til Reykjavíkur frá ísafirði 18.
þ. m.
ý 19. þ. m., M. 7 e. h., andaðist í Reykja-
vik skólakennari Björn Jensson, og var bana-
mein bans lungnabólga, er hann hafði þjáðst af
nokkrá daga.
Björn sálugi Jensson var fæddur í Reykja-
vik 19. júní 1852, og voru foreldrar hans Jens
reotor Sigurðsson 1872) og kona hans Ólöf
Bjömsdóttir, yfirkennara Gunnlaugssonar.—Hann
tók stúdentspróf við lærða skólann í Reykjavik
1873, og sigldi samsumars til háskólans, og tók
fyrri hluta burtfararprófsjvið fjöllistaskólann 1878,
en varð kennari við lærða skólann 1883, og
hafði það embætti á hendi til dauðadags.
Kennslugrein Bj'órns Jenssonar i lærða skól-
anum var „mathematík11, sem var ein þeirra
námsgreina, er hann hafði lagt stund á við fjöl-
listaskólann, og þótti hann snilldar-kennari; en
því miður var hann eigi heilsu-hraustur maður,
þar sem hann þjáðist öðru hvoru af veikindum
i höfði, og gat því t. d. eigi sinnt kennslustörf-
um sínum yfirstandandi vetur.
Auk kennslustarfanna hafði hann einnig £á
hendi aðal-umsjónina í skólanum 1891—1902, og
bjó þá i skólahúsinu.
Bæði sem kennari og umsjónarmaður var
Björn Jensson virtur og elskaður af lærisveinum
skólans, enda var hann drengur góður, og að
maklogleikum mjög mikils metinn af öllum, er
honum kynntust; og enda þótt hann gæfi sig lítt
fram, að þvi er almennings málefni snerti, var
hann þó mjög áhugamikill framfara- og ættjarð-
arvinur, eins og tillaga hans um breytta rækt-
unaraðferð, meðal annars, bar vott um.
Hann var stilltur maður, alvörugefinn og
stefnufastur, en bauð þó af sér góðan þokka, svo
að menn löðuðust ósjálfrátt að honum, og lærðu
að meta mannkosti hans og hæfileika.
Hann var kvæntur Henríettu TjOVÍsu Svendsen,
dóttur Svendsen’s verzl.manns og Agústu Snorra-
dóttur, systur L. A. Snorrasonar kaupmanns á
ísafirði, og lifir hún mann sinn, ásamt 7 börn-
um þeirra, er heita: Olöf, Sigríður, Viggo, Þór-
dís, Agúsia, Arndís og Soffía. — Yar hjónaband
þeirra einkar ástríkt, enda var Björn sálugi Jens-
son hinn ástúðlegasti eiginmaður og faðir, og
er fráfall hans á bezta aldri þvi einkar tilfinn-
anlegur sorgaratburður fyrir eptirlifandi ástvini
hans.
Fyrir lærða skólann, og landið í heild sinni,
er og mikil eptirsjá að jafn nýtum 'og góðum
manni.
Jarðarför Björns sáluga fór fram í Reykja-
vík 27. þ. m., og var mjög fjölmenn. — Leotor
ÞórhaMur Bjarnarson flutti húskveðjuna, og stúd-
entar sungu kvæði, er Cruðm. skáld Ouðmunds-
son hafði ort; en dómHrkju presturinn síra Jó-
hann Þorkelsson flutti ræðu í kirkjunni, og var
síðan sungið kvæði optir .Tóhann G. Sigurðsson
skólapilt, og hafði annar skólapiltur, Gunnar
Sæmundsson, samið lagið. — Siifurskjöld höfðu
skólapiltar gefið á kistu hins iátna, er Erl. gull-
smiður Magnússon hafði smíðað, og þótti hann
mjög snotur.
Skip „Thore“-félagsins, „Scotland", sem koma
átti til Reykjavíkur 19. þ. m., er ókomið enn,
þegar blað þetta fer í prentvélina, og gizka menn
helzt á, að skipið hafi eigi getað farið fráKaup-
mannahöfn á réttum tíma, sem ef til viil stafar
af því, að eigi hefir verið lokið ýmsum breyt-
ingum á skipinu, er gjöra átti, áður en það leggði
af stað.
Annars er það engin ný bóla, að skip „Thore“-
félagsins koma eigi á áætlunartíma, og er það
mörgum bagalegt, og þó líklega verst félaginu
sjálfu, þar sem óregla þessi fælir marga frá þvi,
að senda vörur með skipum þessum, eða ætla
upp á þau til ferðalaga.
ý 25. þ. m. andaðist í Reykjavík ljósmóðir
Vígdís Guðnadóttir frá Keldum i Mosfellssveit.
27. s. m. andaðist í Reykjavík, eptir stutta
legu í lungnabólgu, hreppstjóri Björn Þorlálcsson
á Varmá í Mosfellssveit, bróðir síra Jóns Þor-
3tí
hærði maðurinn, og glotti kuldalega. „Ungfrú Lametry
getur orðið ástfangin í öðrum, og Píers lávarður getur
orðið langlífuru.
„Já, svo er nú það“, svaraði erfiðismaðurinn. „Og
evo er hr. LíoneU.
„Hver er það?u spurði ókunni maðurinn.
„Bróðir og erfingi Píers lávarðar, sem líka verður
að deyja, ef William á að fá eignirnar11, svaraði erfiðis-
maðurinn.
„Það segið þér hverju orði sannara“, mælti ókunni
maðurinn. „Beztu þakkir fyrir upplýsingarnar, vinur
minn, og verið þér nú sæliru.
Að svo mæltu sneri ókunni maðurinn við, og gekk
aptur til þorpsins.
Hann lötraði í hægðum sínum, í djúpum hugsun-
um, og taldi þannig á fingrum sér:
„Píers lávarður, einn, Líonel Lametry, tveir, ungfrú
Lametry, og vafasamt hjónaband, þrír. Hm! Það eru
ekki miklar líkur til þess, að Kynsam nái í þær eignir.
Jeg er maðurinn, sem set þar fót fyriru.
2. kapítuli.
Ókunni maðurinn.
Ungfrú Eleonoru fannst frændi sinn vera venju frem-
ur fálátur, og leiðinlegur, meðan skemmtireiðin stóð yfir.
Hvort þetta var að kenna bréfinu, sem hann þóttist
enn eigi hafa lesið, eða það stóð í sambandi við ókunna
manninn, er brugðið hafði svo óvænt fyrir, gat hún eigi
dærat um.
33
tala með tveim tungum, sem hún vill. Hvað gæti hún
gert, nema þá að stela hringnum helga?a
„Mér dettur ekki í hug, að saka hana um þjófnað,
eða aðra glæpiu, svaraði ungfrú Lametry, og styggðist
við. En þú skilur mig ekki. Jeg á að eins við ósjálf-
ráða óbeit, því að það er, sem renni kalt vatn um mig
alla í hvert skipti, er eg geng fram hjá henniu.
„Það er einhver óregla í taugunum þínum, góða
min!u mælti Kynsam, og greip um leið um úlnliðinn á
henni. „Lífæðin slær of ótt, og ráðlegg eg því ofur-lít-
inn, fjörugan reiðsprettu.
„Ekki mun eg hafast undan honumu, mælti Eleon-
ora glaðlega. „Bíddu min því, meðan eg fer í reiðfötin,
og líttu eptir hestunum á meðan“.
William var í reiðstígvélum, með reiðspora, og
labbaði því þegar til hesthúsanna, er frændkona hans
gekk út.
Hann var í mesta vinfengi við hestana, og hesta-
sveinana, og hér var hann því, sem heima.
Hann var yfir höfuð betur laginn fyrir ýmis konar
líkamsæfingar, en bóklestur, og féll Líonel, frænda hans,
það afar-illa.
„Heilinn í honum Villa er engu stærri, en í hverj-
um óbrotnum smalanum“, mælti hann armæðulega við
bróður sinn. „Hann lítur aldrei í bók, en unir sér beztí
hesthúsunum, meðal hestasveinannau.
„Hvað er að tarna?u svaraði Píers lávarður blátt á-
fram. „Drengurinn er ekki verri fyrir það. Þú hefir
höfuð og heila fyrir alla ættina, Líonel; en Villi ér heið-
arlegur og guðhræddur drengur, sem mun gera Eleonoru
mína farsæla, og það nægir méru.