Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.03.1904, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.03.1904, Blaðsíða 8
Þ,7ÓðViLJ1-'íN . XVIII., 11.—12. 4<? Hvað skyldu þau blöðiu vera mörg, er bjóða slíka kosti? Reykvíkingar geta pantað blaðið bjá br. S'kúla Þ. Sívertsen, Ingólfsstræti, Eeykjavík. Seinustu þrjú árin befir búsfreyjan mín þjáðst af niSurgangi og tangaveiklun, og ekki batnað neitt, þótt bún bafistöð- ugt notið læknisbjálpar; en með því að brúka Valdemar Petersens egta China-lífs- elexír er bún farin að frískast svo, aðjeg er viss um, að baldi bún áfram að brúka elexírinn, verður bún algjörlega beil beilsu. Sandvík 1. marz 1908. Eiríkur líiinblfsson. * * * IVína-lífs-elexírinn fæst bjá flestum kaupmönnum á Islandi, án nokk- urrar tollhækkunar, svo að verðið er, sem fyr, að eins 1 kr. 50. aur. fyrir flöskuna. — Til þess að vera vissir um,aðfákinn ekta Kína-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- r að líta vel eptir því, að VJC standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir binu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas i bendi, ogfirma nafnið Valdimar Petersen, Prederikshavn Kontor & Lager Nyvej 16. Kjöbenbavn. Til kaupandanna. Kaupendur „Þjóðv.“, er enn bafa eigi „PERFECT“ skilvixiclan encLurbætta, t:ill>viin bjá Burmester <V \V;iin, er af skólastjórunum Torfa i Olafsdal, Jónasi á Eyðum og mjólkurfræðingi Grrönfeldt, talin bezt af öllum skil- vindum, og sama vitnisburð fær .. P E E F E C T u bver- vetna erlendis. Hún mun nú vera notuð í flestum sveit- um á íslandi. (jrand prix París 1900. Alls yíir 200 fyrsta ílokks verðlaun. ,?1 ’UM’I X ''1'“ er bezta og ódýrasta skil- vinda nútimans. „PERFECT44 er skilvinda framtíðarinnar. Útsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Heykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Halldór Jónsson Vík, allar Grams verzlanir, allar verzlanir A Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduós, Kristján Gíslason Sauðár- krók, Sigvaldi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson Grund, allar Orum & Wulffs verzlanir, Stefán Steinbolt Seyðisfirði, Fr. Hallgrimsson Eskifirði. EINKASÖLU TIL ÍSLANDS OG FÆREYJA HEFIR Jakob Gunnlögsson, Kjöbenbanv, K. greitt andvirði 17. árg. blaðsins, eru beðnir að senda andvirðið sem fyrst. Áminning þessi nær að sjálfsögðu eigi síður til hinna, er jafn framt skulda and- virði blaðsins frá fyrri árum. PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS. 48 peninga-viðskipti bans við unga menn snerti, því að í þeim sökum var bann hverjum gyðinginum snjallari. En bvað sem þessu leið, bafði hún íllan bifur á andliti þessu, sem hún að vísu að eins bafði séð í svip, og taldi hún víst, að bann befði leitað frænda sinn uppi í einhverjum íllum tilgangi. Heilabrot þessi enduðu loks, er ókunni maðurinn, sem hún bafði mest verið að hugsa um, kom sjálfur inn í herbergið. Píers lávarður, sem var i óða önn að blaða í bók nokkurri, varð litið upp, er hurðinni var lokið upp, og borfði forviða, og spyrjandi, á systurson sinn, William leiddi Durrant inn í herbergið, og sneri sér að lávarðinum, með svo felldum orðum: „ Jeg er kominn bér, frændi minn, með br. Durrant, sem er gamall vinur minn, og nýkominn, í verzlunar- erindum, frá Lundúnum“. „Allir vinir þínir, William, eru mér velkomnir“, mælti Píers lávarður, og hneigði sig ögn. „Mér er á- nægja að þvi, að sjá yður bér br. — br. —“ „Durrant“, svaraði gesturinn bátt. Líonel Lametry, er gengið bafði til Eleonoru, og eittbvað var að spjalla víð bana, sneri sér snögglega við, er hann heyrði nafnið. I sama augnabliki brá eldingu fyrir, og lagði bjarmann á andlitið á Líonel, sem var náfölt. Litbrigði þessi gátu að vísu verið eldingunni að kenna, en William hélt sér þó eigi skjátlast stórum, er bann þóttist sjá ótta merki í svipnum. „Hver þremillinn“, hugsaði William, og bnykkti við. „Það skyldi þó eigi vera, að vitringurinn, hann 49 frændi minn, hefði lent í höndunum á Durrant í ein- hverri Lundúna-ferðinni sinni? Sé svo, þá fer eg að verða vondaufari um Eleonoru, því að verði atvinna fántsins kunn hér á heimilinu, þá rekur Píers lávarður mig burt“. Að öðru leyti lét Líonel annars ekkert á þvi bera, að hann þekkti manninn, og jafn vel eigi, er Píers lávarður skýrði honum frá nafni gestsins. Eldingarnar voru nú farnar að verða strjálari, og það var orðið dimmt i herberginu, svo að Píers lávarður hringdi eptir ljósi, og gekk Líonel þá út. En eigi höfðu liðið meira, en fimm mínútur frá því, er eldingunni brá fyrir, unz Líonel gekk út, svo að Durrant hafði eigi getað séð vel framan í hann. William, sem var að mörgn leyti skarpskyggn mað- ur, veitti þessu eptirtekt, og þótti honurn það kynlegt, bversu Líonel virtist forðast gestinn, þar sem Píers lá- varður var á binn bóginn binn þægilegasti við bann. „Dóttir mín, ungfrú Lametry — br. Durrant“. mælti lávarðurinn, er Eleonora kom til þeirra. „Jeg beld, að mér hafl veitzt sú ánægja, að sjá br. Durrant fyr í dag“, mælti ungfrú Lametry, og heils- aði þurrlega. „Vafalaust“, svaraði Durrant rólega. „Jeg b.efi sem sé sezt að í veitingahúsinu i þorpinu, og var á loiðinni hingað, til að heimsækja Kynsam, er eg sá hann ríða fram hjá, og frestaði eg því heimsókninni, unz betur stæði á.“ „Það hittist ílla á, að eg skyldi ekki vera heima“, mælti William hæglátlega, en var þó gramur niðri fyrir. Píers lávarður tók eigi eptir því, en Eleonoru

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.