Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1907, Page 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.02.1907, Page 2
Þjóðviljinn. XXI., 7.-8. 2fi Hann var opt ráðherra, og í eitt skipti forsætisráðherra Itala. — — — Rússland. Skáldsagnahöíundurinn Leo Tolstoi lí'gðist hættulega veikur seint í janúar þ. á. Hryðjuverkurn heldur enn áfram. I Odessa hafa byltÍDgamenn stráð rit á- skornnum tii borgarbúa þess efnis, að sprengja skip þau, sern á böfninui eru í lopt upp, og hafa hermenn því rerið sett- ir, til að gæta kafoarinnar. 29. jaDÚar var Gudíma, yfirmaður f'aDg- elsuDna, myrtur á götu í Pétursborg. í borginni Lodz neitaði klerkur að iýsa blessun yfir líkum tveggja verkmanna, er bana höfðu biðið á götu-upphlaupi, og gramdist jafnaðarmönnum það svo mjög, að þeir brutu rúður í kirkjunni. og tók söfnuðurinn þá, að skjóta á þáúrskamm- LiV'Suro, og biðu 13 mpnn bana, en 8 urðu sárir. Seint. í janúar var lögregluembættis- maður drepinn á götu í Péturshorg, og sama daginn, litlu síðar, voru tveir lög- regluþjónar særðir. — Seinni hluta sama dags var Sinkewitz, kapteinn, drepÍDn af tveim stjórnleysingjum, og unnu lögreglu- þj"nar samstundis á þeim, og urðu þá einnig tveir menn sárir, er fram hjá gengu. Enn fremur drápu lögregluþjónar tvo stjórnleysingja í Pétursborg sarodægurs, og eptir miðnætti voru þrír stjórnleys- ingjar hengdir, samkvæmt dómi. Fyrir fám rnármðum fengu 100 lög- regluþjónar i Pótursborg lausn frá störf- urn, og aðrir voru skipaðir í þeirra stað, er sjálfir höfðu hoðið síg fram, eða þá sumir j:;eirra; en nú þykir leika grunur á, að eitthvaö af byltingamönnum hafi á þenoan hátt laumað sér inn í lögregLu- sveitina, og hagnýtt falspassa í þvi skyoi. -- Einn þessara, manna, er uppvís var orðinn, áfti að t,aka fastan, en Ironum tókst þá að kornast undan í tæka tíð. — — Búlgaría. I Sofíu, höfuðborg Bulgara, hafa orðið all-mikil stúdenta-uppþot, svo að háskólanum hefir verið lokað um hríð. -- Ymsir járnbrautarmenn, er hætt höfðu vinnu, skárust í leikinn með stúdentum. — Um þrjátíumenn særðust, og nokkur hundruð stúdenta, og járnbrautarmanna, voru teknir fastir. — — — Persaland. Persneska þingÍDU, ogréða- neyti keisarans, semur eigi sem bezt. — Þingið krefst þess, að ráðherrarnir mæti á þingi, svari þar fyrirspurnum, er að landstjórnarmálum lúta, og beri stjóru- lagalega ábyrgð gagnvart þinginn. Frá þessum kröfum þingsins «kýrði þingfor- setinn stórvezírnum 29. janúar þ. á., og gat þess jafn framt, að þingið hefði í einu hljóði ályktað, að hætta störfum, unz mál þetta sé útkljáð. Þingið hefir eirmig tjáð stjórninni, að það geti eigi ábyrgzt, hvað í kunni að skerast, ef kröfum þingsins sé eigi sinnt. — Avörpurn til þjóðarinnar hefii1 og /er- ið stráð út, þar sem hverjum er hótað dauða, er ;isi öndverður gegn gjórðurn þingsins. •Eiíih 'stf1 sbnufii hins látriá1 Itéis:afa,',Öf I Salur ed Doideh nefnist, kvað haía liðs- saÍDað suður í landi, og vilja brjótast til valda. — — — Jarðskjálftar miklir urðu í janúar á eyjunni Jamaiea í Vestur-Indíum, og gjör- eyddist að kalla borgin Kingston, höfuð- borg oyjarinnar. — Borgin hrundi á 36 sekúndum, svo að eigi stóðu eptir, nema tvö hús af hundraði hverju. — Eptirjarð- skjálftann voru 600 lík dregin fram úr rústuDum, og gizkað á, að jafn margir hafi farizt í eldi, sem kom upp, er húsin brundu. — A sjúkrahæli voru 500 fluttir, er meiðsli höfðu hlotið. —Tvö gufuskip, er ætluðu ti! Kingston, strönduðu þar í grenndinni, með því að sjávarbotninn hafði brej;zt. — VistuskorLur er mikill, og ibiiarnir hafa orðið að liafust við uud- ir beru lopti. Talið er, að jarðskjálfti þessi hafi komið af því, að gamalt, eldfjall, skammt frá botginni, tók að gjósa. þingrofs-krafan. Vér höfum áður fært, ýms rok að því í bia.ði vorn, hve brýn nauðsyn það er, | að alþingi sé rofið, og nýjar þingkosning- \ ar látnar fara frarn, áður en næsta alþingi | tekur til starfa, svo að kjósendum lands- I ins getíst kostur á, að hafa áhrif á skip- un hinnar fyrirhuguðu rnillilandanefndar, er fjallar utn sambandsmál Islands og Danmerkur. Vér teljum eigi vafa á þvi, að allur þorri kjósauda iandsius muni fallast á til- lögur þær, sem haldið er fram í „blaða- manna-ávarpinu“, og álíturn það því mjög ílla farið, ef þjóðinni gefst eigi kostur á, að lýsa skoðan sinni á þaun hátt, sem á að vera henni tryggÍDg þess, að farið só að víIjh hennar, er til samniriganna kemur. Nú hafa og dönsku blöðin -Vort Landu, „Socialdeinokraten11, „Kjöbenhavn'1, og ef til vill fleiri döosk blöð, tekið í sama strenginn, sem blöð andstæðinga stjórri- arinnar hér á landi, að brýn nauðsyn sé á þingrofi, enda mjög eðlilegt, að Dönum skiljist, að óþægileg snurða geti koroið á saroningana, ef aðrir, en þeir þingrnenn, er nefndarmennina kjósa, eiga að greiða fullnaðar-atkvæði um málið. Þeim er farið að skiljast það — að minnsta k09ti sumum dönsku stjórnmála- mönnunum —, að fjölda rnanna hér á landi er þingrofið áhugarnái, og þykjast því sjá fyrir, að ver geti farið, ef óskum irianna er eigi sinnt í þessu efni. Vér böfnm að vísu enn eigi heyrt ! neitt, er bendi i þá átt.ina, að stjórnin j ætli sér, að rjúfa þingið, en það er ekki j ólíklegt, að hreifing sú, er á raál þetta er \ kornin í Danrnörku, kunni að ýta undir j hana, enda myndi stjórnarflokknum það j hollast, að ganga eigi í berhögg við ósk- j ir manna í þessu efni. Athugasemdir við minningarrit Benedikts Gröndals eptir Evkairos. Benedikt Gröndal hefir, hlotið litta viðurkenningn og þökk fyrir störf sín hingað til. Eiga þó landar hans honum miklar þakkir skildar, ekki eiriungis fyrir skáldskap hans, lista iðkanir og visinda- leg störf, heldur rnargt fleira. Enginn hefir ósleitilegar varið gullaldarrit vor fyrir útlendum og innlendum ránsmönn- um, en hann; hefir hann jafnan gengið j öruggur á hólm við óaldarseggi þessa, og j hrakið rök þeirra af rnikilli snilld og lær- j dómi. Landar hans munu því aimennt j hafa fagnað minningarritinu og kunna l Sigurði Kristjánssyni eflaust þakkir fyr- j ir það. Ritið hefst á æfisögu Gröndals | eptir Jón sagnfræðing; er hún slétt og ! lipurt rir.uð. sem hongm or lagið; þó bregð- I ur þar fyrir lýtum. Á b's 33 lcveður b*ni) svo að orði um Gröndal: „Hann hefir aldrei bundið bagga sína sötíiu bönd- um og samferði>mt'nn‘‘. Jóni var vor- kunnarlaust, að hafa orð þessi rétt. Þair eru tekin úr eptirmælurn síra Sæmundar Hólm, og eru þarinig hjá Bjarna: flAð' liann ei batt bagga siria sörnu hnútum urn og samferðamennL Þannig eru þau að rnun snjallari. Því næst ritar niag. Gnðtnundur Finn- bogason um skáldskap Gröndals. Hefir lýsing Guðmundar hlot.ið all-harðan dóm hjá Jóni ritstj. Ölafs«yui, er telur hana. i!la ritaða og ekki greina rétt frá því, er einkenni óðsnilld Gröndals. Meiri fjar- stæðu hefir naumast nokkru sinni verið varpað fram. Lýsing Guðmundar er meist- aralega rituð, hefir hann ci sýnt Ijósara í annað sinn, hve frábær hann er að rit- snilld. Guðmundur ritar forkunnar fag- urt niál, veitir mjög létt að setja fram skoðun síria og skilur skáldskap með af- burðum. Lýsing Guðmundar sýnir, að hann hefir þaullesið ljóðmæli Gr.; hann hefir gjört sér far um, að skilja hugsnu skáldsius út í yztu æsar, enda tekizt það- svo vel, að hann getur gjört alltljóstog skiljanlogt lesaranum, er áður þótti myrkt og þungskilið. Guðmundur hefir borið þor til að snara sér á skáldfákinn að baki Gröndal, er hann sendi honum í bálopt og þaut yfir láð og lög og leit hinar mörgu undrasjónir í heirni hugmyndanna. Allir sem lesa ljóðmæli Gr., ætlu jafn frarnt að lesa ritdóm Guðmundar, og mundu þau þá að mun auðveldari við- fangs. Jón Ólafsson ætti að sýna frarn á með rökum, ef hann á annað borð get- ur, í hverju ritdómi Guðmundar sé áfátt. Að öðrum kosti á hann það á hættu, að ókunnugir álíti, að hann beri ekki skyj' á hvernig ritdómar eigi að vera, og hafi ekki vit á skáldskap. Á hinn bóginn kemur engum, sem þekkir Jón, til hugar, að hann riti þetta af fókænsku, því hon- um hefii aldrei verið vits varnað; miklu fremur munu þeir hyggja,- að hér gægist

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.