Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.06.1907, Page 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.06.1907, Page 2
102 Þjóðviljinn XXI., 26.-27. 7, Til fcalsímalagnÍDgar rnilli Fáskrúðsfjarð- ar og Reyðarfjarðar, gegn jafnmiklu framlagi frá sveitinni, 9 þús. f. á. &nfnskipaferðirnar. Þann lið fjárlaganna hefir sfcjórnin lát- ið standa óbreyttan, eins og í núgildandi fjárlögum, en hefir þó sagt upp samn- inginum við sameinaða gufuskipafélagið frá árslokum 1907, svo þingið geti samið að nýju. Stjórnin fcjáist og hafa farið þess á leit við dönsku innanríkisstjórnina, að fá umráð yfir fé þvi, sem veitt er í fjárlög- um Dana til póstferða milli Danmerkur og Islands, og hafi innanríkisstjórnin samþykkt það, „með skilyrðum, sérstak- lega að því er Fæieyjar snertir, sem eigi virðist athugaverð“. Jafn framt tjáist og stjórnin hafa leitað tilboða, að því er eimskipaferðirnar snertir, en ecgin fengið að svo stöddu. A1!) ý ö n i e n n t ú ir. álin. Að því er snertir fjárveitingar til þeirra, eru helztu nýungar þessar: 7il barnasköla utan kaupstaða er farið fram á, að fjár- veitingin tii þeirra sé hækkuð um 2 þús. f. á., en um 5 þús s. á. — Unglincjasköl- imitm eru ætluð 3 þús. árlega. — Til að byggja barnasköla i sveitum er farið fram á 5 þús. árlega, og greiðist allfc að helri- ingi byggingarkostnaðar hvers skólahúss. — Enn freinur eru ætiaðar 3 þús. hvort árið til að byggja smáskólahús til sveita til farkennslu. Til þess að koma á fót nokkurra vikna árlegri kennslu i Reykjavík að vorinu, handa barnaskólakennurum þeim, sem nú eru, eru ætlaðar 2 þús. árlega. - Tillögur stjórnarÍDnar um alþýðumennta- inálið virðast allar byggðar á tillögum umsjóearmanns fræðslumálannn. Söfn landsins. Að því er landsbökasctfnið snertir, fer stjórnin fram á all-miklar launahækkanir til starfsmanna þess, og bætir þó við nýj- um aðstoðarmanni við safnið. — Laun yfirbókavarðar vill hún hækka úr 1800 kr. í 3000, og laun aðstoðarmannsins úr 900 kr. í 1500 kr en aðstoðarmanninum, sem við bæfcist, vill hún veita 900 kr. á ári. — Laun forngripavarðar vill stjórnin hækka upp í 1800 kr., og gera lionum að skyldu, að hafa safnið opið 2 kl.tíma á dag, frá 15. júní til 15. sepfc., og 1 kl,- tíma á dag hinn tima ársins. — Fjár- hækkanirnar til starfsmanria beggja hinna nefndu safna eiga að teljast frá miðjuári 1908, því að þá fer að liða að þeim tíma, er gert er ráð fyrir, að söfnin verði flutt í nýja safnhúsið. Landsslcjalaverði vill stjórnin og veita 2 þús. króna árslaun (í stað 1400 kr.) frá miðju árinu 1908, og gerir ráð fyrir, að „svo verði fyrir skipað á sinurn tíma“, að „safnið þurfi að vera almenningi opið 3—4 ki.tíma á dag'*. — Enn fremur er og lagt til, að veittar séu 500 kr. til að- stoðar. Til vísinia oi þókmennta. Auk fjárveitingauna til safna landsins, sem áður var að nokkru getið, eru fjár- veitingár síðustu fjárlaga (til vísinda og bókmennta) flestar látnar standa óbreytt- ar i fjárlagafrumvarpi stjórnarinnar (t. d til sagnfræðinganna Boga og Jóns Jóns- sojiar, eand. mag. Sigf. Blöndal, til að vinna að dansk-íslenzkri orðabók, til skáld- anna síra Matthíasar, Þorsteins Erlingsson- ar og Valdimars Briem, til leikfélagsins o. fl.) — Mag. Ag. Bjarnason eru og ætl- aðar allt að 600 kr. hvort árið, til þess að gefa út heimspekilega fyrirlestra hvort árið, 50 kr. fyrir örkina; dr. Helga Péturs- syni 3 þús. árlega til jarðfræðisranDsókna (þar af allt að 1 þús til ferðakostnaðar), og sömu upphæðir eru cand mag. Helga Jónssyni ætlaðar til mýra- og grasfræðL- rannsókna. — Leikkonu Stefaníu Gttð- mundsdöttur eru ætlaðar 400 kr. á ári til þess að gefca betur gefið sig við leikrnennt sinni. — Bjarna Sœmundssyni eru ætlaðar 600 kr. árlega til fiskirannsókna, og til aðstoðar og áhalda, allt að 1700 kr. f. á., og 1300 kr. síðara árið. — Til jarðskjálfta- rannshkna eru og ætlaðar 800 kr. f. á., og 300 kr seinna árið. Til verklegra fyrirtœkia. Til bÚDaðarskólanna, og annara verk- lpgra fyrirtækja, er alls gerfc ráð fynr, að veittar verði 306.320 kr. — Búnaðarfé- Vóqunum eru ætlaðar 24 þús. hvort árið, eins og í núgildandi fjárlögum, og Lands- búnaðarfélaginu einnig ætlaðar sömu upp- hæðir (45 þús. f. á og 47 þús. s. á.), og er það 4 þús. minna, en félagsstjórnin sótti um, þar setn nú þarf að veita fé til .búnaðarsambands Vrestf|arðau o. fl. — Yfirskógvarðarembætti vill stjórnin, að | stofnað sé, með 5 þús. króna launum, og j þrír skógarverðir skipaðir, or fái 1200 kr. j árslaun hvcr; en til slcöggrœðslu er ætlaJ j til, að alls verði varið 22,500 kr. á fjár- j hagstímabilinu. — Til sandgrœðsht er ráð- j gert að verja 7 þús. árlega, og á í þvd j skyni að setja girðingar frá Þjórsá til j fjalla. — Samvinnusmjörbininum eru ætl- j aðar 15 þús. f. á., en 12 þús. seinna árið. ! — Styrkur til verAunarslcölans i Reykja- i vík er hækkaður upp í 3 þús. árl. (sót.t > hafði verið um 5 þús.) — Til steinbryggju j á Skipaskaga er ætlasfc til, að veittar I verði 2 þús. (briðjungur kostnaðar). i G............ • i I Ritsímaskeyti j til „Þjóðvó' ;. Kaupmannahöfn 28. maí ’07. j Rannsóknir fornleifa. i Daníel Brtiun er lagður af stað, til að rannsaka fornar rústir á Norðúrlandi. Landmælingar á Vesturlandi. Hammershöj, höfuðsmaður, er lagður af strð til íslands, ásamt tveim yfirliðs foringjum, og 18 hermönnum, til þess að halda áfram landmælingum á VestiuIandi. Ríkisstjóri í Brúnsvík. ÞÍDgið í Brúnsvík hefir valið JoJtan Albrel,t, hertoga í Meklenborg, tilaðhafa á bendi ríkisstjórnina í Brúnsvík. Fiskiskip frá Esbjærg Sex nýsmíðuð fiskiskip, sem eru eign Lauritzen's konsúls í Esbjærg, leggja bráð- lega af stað, til að stunda fiskiveiðar við strendur íslands. Norsku konungshjónin. Þau eru komin til Parísar í kynnis- för, og tók lýðveldisforsetinn þeim mjög alúðlega. Uppreisn í Kína. I héraðinu Kvantong hafa þrjátíu þiis- undir Kínverja gjört uppreisn. Rússneskir jafnaðarmenn. Fundi þeirra í LundÚDum er nú lokið. K.höfn 30. maí ’07. íslandsför konungs Herskipið ,,Geysiru íýlgir konimgs- skipinu „Birmau til Islands. — Við Fær- eyjar slæst „Heklau í förina, og „Islands Falk“ við strendur Islands. Uppreisnarmenn í Kina. Herlið Kínverja hefir átt harðan bar- daga við uppreisnarmonn. — Af uppreisn- armönnum féllu yfir huDdrað uienn, og foringjarnir voru handteknir. K.höfn 4. júní ’07. Frá Danmörku. Konungur Iiélt að eins upp á afmæli sitt (3. júní) heima fyrir. I Álaborg gerðist sá atburður í gær,. að Nathansen, leikari frá Kaupmannahöfn, fyrirfór sér, en hafði áður veitt konu sinnir leikkonunni Gerda Krum, mikið sár. Á heimleið frá París ætlar Hákon kon- ungur, og Maud, drottning hans, að koma við í Kaupmannahöfn. Norðurför. Wellmann, og félagar hans, er ætia til norðurheimskautsins, lögðu af stað frá Tromsö í gær til típitzborgen, og höfðu loptfarið meðferðis. Frá Frakklandp Þni' er sjómannaverkfall, og víðast ekk- ert starbvð á höfnum. Frá Bretlandi. Ctnnpbell Bunnermann hefir lýst þvi yfir, að stjórnin sé hætt við frumvarp sitt um framkvæmdarstjórn á írlaodi. Jtjörnarfrumvörp. Frumvörp þau, er af hálfu stjórnar-- innar verða lögð fyrir alþingi ákomanda sumri, eru þessi: I. Frumvarp til fjárlaga fyrir árirw 1908 og 1909. II Frv. um samþykkt landsreikn- inganna fyrir árin 1904 og ’05. III.— IV. Fjáraukalög fyrir árin 1904 —’05 og 1906—’07. V. Frv. um kennaraskóla í Reykja- vík (Sama frv., er lagt var fyrir alþingi 1905, og þá fellt). VI. Frv. um fræðslu barna. (Frv- þetta er í öllu veiulegu samhljóða frv. því, er lagt var fyrir alþingi 1905). VII. Frv. um forstjórn landsímanna. (Forstjóri siinamála skal skipaður afkon- ungi, og hafa 5 þús. króna ársláun. — Tölu starfsmanna við landsímana ákveð- ur stjórnarráðið, en laun þeirra skulu á- kveðin í fjáríögum). Að’alþingi telji heppi-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.