Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.06.1907, Qupperneq 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 08.06.1907, Qupperneq 8
108 Þjóðvil.tinn XXI., 26.-27. Hvanneyrarskólinn. Bændaskólinn á Hvanneyri í Borgarfirði veitir móttöku nú í haust nemend- um, 18 ára og eldri. Nemendur fá ókeypis á skólanum kennzlu, liúsnæði, ljós, hita, rúmstæði og dýnur í þau. Fæði fá þeir keypt á skólanum fj’rir borgun, er síðar verður ákveðin og ekki mun fara fram úr 25 kr. á mánuði, en jafn framt verður" nemendurn gefinn kostur á, að koma upp sameiginlegu raatarhaldi fyrir eigin reikn- ing. A skólanum fá þeir keyptar bækur, ritföng og annað, er námið snertir. Náms- tíminn er 2 vetur. Skólaárið er frá 15 október til 30. apríl. Efnilegir nemendur munu geta átt von á nokkrum námsstyrk. Að sumrinu sér skólinn þeim fyrir vork- legri kenDzlu og má eptir atvikum vanta nokkurs styrks til hennar. Umsóknir um skólann skulu vera komnar til undirritaðs skólastjóra að Hvann- eyri í Borgarfirði fyrir lok júlímánaðar næstk. Heykjavík, 3. maí 1907. Halldór \rilíija,lmsson. Otto Monsted s danska smjörlíki er bezt. Petersen’s, og hefir nautn hans gjört mig heilan heilsu. Paris 12. maí 1906. C. P. Perrin. Stórkaupmaður. Eg undirritaður, sem í inörg ár 'jefi þjáðst af lystarleysi, og af niðurgangí, hefi fengið aptur fulla heilsu, síðan eg fór að neyta Kína-lífs-elexírs hr. Valde- mars Petersen’s að staðaldri. Hlíðarhúsum 20. ág. 1906. Halldór Jónsson. Arum samaD hefi eg þjáðst af and- ardráttarþyngslum, og leitað mér lækn- ishjálpar, án þess mér hafi að gagni kom- ið; en eptir það, er eg hefi nú þrjú sið- vstu árÍD neytt Kína-lífs-elexir Va\demars Petersen’s daglega, þá er eg nú orðin hér um bil laus við þessar þjáningar. Dagmar Helvíg, fædd Jakobsen, Kona N. P. Helvdgs, skósmiðs. Biðjið berum berum orðum um ekta Kína-lifs-elexír frá Váldemar Petersen. Fæst hvervetna. — Flaskan á 2 kr. Yariö ýhr á eptirliivingum. Til Jess afl taast hjá misskilningi verður hver kaupandi jatnan að rann- saka nákvæmlega, bvort varan, sem hann kaupir, er frá því firma, er hann vill fá vöruna frá. — Sé þessá eigi gætt, veld- ur það opt vonbrigðum, bæði að þvi er til kaupanda og seljanda kemur, ekki sízt þegar tvö firma, er selja sömu vöru, liafa sama nafnið. — Ef þér kaupið reið- hjól trá danska firma-inu „Multiplex import KompagnP i Kaupmannahöfu, fá- ið þér aeztu tryggingu, sem hægt er að fá, að því er reiðhjól snertir; en þetta er þó að sjálfsögðu því að eins, að reiðhjólið sé í raun og veru frá okkur. — liver maðut ætti að lesa skrá vora, sem er með myndum. — Hún er send ókeypis, og burðargjaldsfrítt, sé þess óskað á fimm- aura bréfspjaldi. — Yér inælumst þvi til þess, að þeir, sem vilja fá sér sterkt og gott reiðhjól, blandi oigi firma voru sam- en við þýzka fiírma-ið, sem er samnefnt, þar sem vér eigum alls ekkert við bað skylt, og getum því eigi sekizt neinar skuldbindingar á hendur, að því er til reiðhjóla kemur, sem þaðan kemur. Blutaíclaq. Gl. Kongevej 1. Kjöbenhavn. B. Prentsmiðja Þjóðviljans. 2 augunum til hans öðru hvoru, all-flóttalega, án þess hún dirfðist að spyrja, hvernig honum liði. Enda þótt maður þessi, sem var umsjónarmaður við St. Cyprian-háskólann, væri mikils metinn vísindamaður, mun þó tæpast nokkur maður á Englandi hafa átt færri vinÍDa, en hann. Nánustu ættingjar haDS voru að vísn allir dánir, en myodu lítt hafa sinnt, um hann, þótt á lifi hefðu verið, því að hann hafði talið þá alla i flokki fjandmanna sinna. Við einka-bróður sinn hafði hann átt í deilum, og við eina barnið, dóttur, sem liann átti, hafði hann skilið i reiði, er hún fór burt af heimili hans, og gekk að eiga söngkennarann í óleyfi föður sins.. Yið alla háskólakennarana hafði hanrr orðið ósáttur, þótt eigi yrðu þau ^rögð að þvi, að af þvi hlytist opin- bert hneixli; en allir gengu þoir þegjandi úr vegi lyrir honura, er kostur var á. Bector háskólans var eini nraðurinn, er við hartn gat lynt, enda var hanri góðmennskan sjálf. Það var nú komið kvöld, og síðan á hádegi hafði umsjónarmaðurinn eigi mælt orð frá munni, en öðru hvoru gert ráðskonunni bendingu í þá átt, að gefa sér ögn af feampavíni, eða rétta sér eina skeið af s'.yrkiandi kjöt- seyði, er læknirinn hafði ráðlagt honurn. Þetta var í marzmánuði, og var veðrið hvasst, og nepjulegt. Veslings ráðskonan hafði eigi f'arið eitt fet frá rúm- inu hans síðustu tvo sólarhringana, og var því orðin al- veg lérriagna, en hafði þó eigi kjark í sór, til þess að fara út úr herborginu, eða vekja máls á því við uuisjónar- 3 manninn, hvort stofuþernan ruætti eigi koma í stað henu- ar stundarkorn. Hún gat naumast haldið opnum augunum, og var nú — óofað í tuttugasta skiptið — að velta því fyrir sér, hvort húsbóndi hennar irryndi hafa nokkur íllt af' því, að hún léti renna i brjóst sér örstutta stund, þegar hún heyrði, að barið var hægt að dyrum. Hún spratt upp, lauk upp hurðinni, og hvislaði ein- hverju að einhverjum, er stóð fyrir utan. Að því loknu læddist hún að rúrnrau, og mælti i í lágum rómi: „Umsjónarmiður minn! Hr. Breffit er kominn“. Umsjónarmaðurinn lauk upp augunum. „Láttu hann. koma innu, mælti hann all-dræmt. Hr. Breffif, sem var nótaríus, kom nú inn. Hann- var lítill vexti, ving jarnlegur í sjón, og á að gizka fimm- t.ugur. „Mór fellur það mjög ílla, að sjá yður svona \eik- an“, n.ælti hann rnjög glaðlega; en þá varð honum litið' í auguri á gamla ri.anninutn, og þagnaði þá skjótlega, og sleopti öllu urnialinu u n slæma veðrið, sem verið hafðé mjög ofarlega í hormm. Hr. Breffit leið oinatt ílla, er Irann var i nánd við» umsjónarmanninn, enda var augnaráð hans óvanalega ó- viðfelldið, ekki sízt að þessu sinni. En á manni, sem er í þeirri stöðu, sem hr. Breffit var i, situr þrð miðlungi vel, að. láta sjá það á sór, að’ raanni geðjist illa að augnaráði annars manns, svo að hann setti sig brátt í róttu slollingaroar, og mælti blátt áfrarn: „Þér sjáið urnsjónarmaður miriD, að jeg lét ekki standa á mér, er eg fékk boðin frá yðuru.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.