Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.07.1907, Síða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.07.1907, Síða 7
XXI., 31,—32. Þjóðviljin.n. 127 Otto Monsted* danska smjörlíki er bezt, og eg var eptir fáa daga eins og nýr Jögleiða kennslu í heilsufræði, með sérstöku til- liti til áfengis, við aðra skóla landsins. A alþingi var og skorað, að veita konuru kosningarétt og kjörgengi, til jafns við karl- i n;enn, enda væntir stórstúkuþingið styrks kvenn- I þjóðarinnar í bindindismálinu. Þá var og skorað á alþingi. að samþykkja fög á komanda sumri i þá átt, að allir vökvar, þar á meðal súrsaft og bittertegundir, sem inni halda meira,en 21///,, áfengis, skuli teljast áfengir drykkir. Til undirbúnings atkvæðagreiðslunni dm að- flutningsbann var ráðgerð samvinna milli stór- stúkunnar og „Bindindissameiningar Norður- lands“, og voru í því skyni skipaðir þrír menn i nefnd: Sig. Hjörleifsson, Lndríg Möller og Lár- us Thórarensen. Ákveðið var, að stofna líl'sábyrgðarfélag fyrir alla Goodtemplara, og samið lagafrumvarp um það efni, og P. Zophoníasarsyni falið, að annast um undirbúnings málsins. I framkvæmdarnefnd stórstúkunnar voru kosnir: Þórður J. Thoroddsen, stórtemplar, Hall- dór Jónsson. stórkanzlari, Jón Árnason, stór- gæzlumaður ungtemplara, Borgþór Jósepsson stórritari, Sveinn Jónsson, stórgjaldkeri, og Davíð Östlund, stórkapílán, og frú Anna Thoroddsen stór-varatemplar. — Pyrverandi stórtemplar^ Indriði revísor Einarson, á og sæti í framkvæmd- arn efndinni. Til athugunar. Hið bœtta se.yði. Hér cteð vott- ast, að sá elexir, sem nú er farið að búa til, er töluvert sterkari, og þó að eg væri vel áDægður með liina fvrri vöru yðar, vildi jeg samt holdur borga hina nýju tvöföldu verði, með því að lænkingakrapt- ur hennar hefir laDgt um fljótari áhrif, maður. Svenstrup, Skáni. V. Eg/jertsson. Slæm melting-, sveínleysi ogf ancLlvi*eng-sli. Mér hefir batn- að til muna af nýja seyðinu í vatni, 3 te- skeiðum þrisvar á dag, og mæli eg því fram með þessum frábæra elexír við með- bræður rnina, því það er hinn bez i og ó- dýrasti bitter. Kaupmannahöfn. Fa. stórkaupmanns L. Friis Eftirf. Engel. IVIelting’arör*ðug'leil£ar Þó að eg hafi ávallt verið sórstaklega ánægð- ur með yðar alkunna elexír, vorð eg samt að kunngjöra yður, að eg tek hið bætta seyði fram vfir, með þvi að það hefir mik- ið fijótari óhrif við meltingarörðugleika, og virðist langtum nytsamara. Eg hefi | reynt margs konar bittera og ljd'við maga- veiki, en þekki ekkert meðal, sem hefir jafn mikil áhrif og þægileg, og kann því þeim, sem hefir fe.ndið það upp, mínar beztu þakkir. Fodbyskóla. Virðingarfyllst J. Jensen, kennari. Ivi na-Uífs-elexír- er }>ví að oíds egta, að á einkunnarmiðanum standi vöru- merkið: Kinverji með glas i hendi, og nafn verksmiðjueigandacs: VaXdemar Pet- ersen, Frederikskavn — Köbenhavn, og sömul. innsiglið í grænu lakki á flöskustútnum. Hafið ávallt eina flö'ku við hendina, bæði innan og utan heim- ilis. Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan. Mvað cf „Mlnimax?" Það er hið handhægasta, nýjasta og 28 kenna, að stjúpa hennar, hershöfðingjafrúin, lét einatt dæluna ganga. „A.llir vinir okkar og kunnÍDgjar“, mælti hún með- al annars. „eru nú sem óðast að hugsa urn ýms veizlu- höld, og við hjónin ætlum að hafa dansleika tvívegis. og er leitt, að þér getið þá ekki komið! Mér má því miðnr ekki detta i hug, að bióða yður, eins og' ástatt er fyrir yður“. Þetta sagði frúin i rojög sorgbitnmn rómi,oggætti þess, að koma því að aptur og aptur, hve sjálfsagður hlut- ur það væri, að hann tæki ekki þátt í baðurn, meðan er dagar sorgarinnar stæðu yfir. Engu að siður var frúin þó hin alúðlegasta, og fór mörgum orðurn um það, hve leitt sér þætti þetta. Þegar Friðrik fór, var hann því í góðu skapi; en á Susie hafði liann alls ekki yrt, né vikið á nokkurn hátt að tilfinningum hjarta síns, nema þá með augnaráði. En er Friðrik var farinn, mælti hershöfðÍDgjafrúin við stjúpdóttur sína, og hrissti jafnframt höfuðið: . „Jeg er hrædd um, að þessi ungi maður komist aldrei vel á- fram i heiminum“. „Hvers vegna dettur þér það í hug mamma?“ „Hann er léttúðugur. — Arfleiðsluskrá föðurbróður hans er vonbrigði mikil; það er víst og satt; og þó lætur hann, eins og ekkert hafi ískorizt, og virðist eigi haf» gert sér ljóst, hver breyting er orðin á lifsstöðu hans“. „Ed til hvers er það?“ mælti Susie. „Það yæri nú auðvitað’til eínkis“, svaraði hershöfð- ingjafrúin; „en allir, sem vilja honum vel, hljóta nú eiri- læglega að óska þess, að hann velji sér lífvænlega stöðuu. Susie varði Friðrik mjög innilega, kvað eigi gott 25 hershöfðinginn, og hummaði. — „En föðurbróðir yðar var nú að vísu farinn að eldastu, bætti 'hann við, all-glaðlega. „Margir eru þó eldri, og hugsa lítt um dauðannu, mælti Friðrik. „Auðvitaðu, svaraði hershöfðinginn. „En skoði mað- ur rnálið alvarlega, skyldi þá vinningurinn vera mikill, að verða mjög gamall? Að minnsta kosti get eg ekki hugsað mér neitt voðalegra, en að hafa misst alla ættingja sína, og vini. — En, meðal annara orða, voruð þér ekki einka-erfingi hans?u „Næstum“, svaraði Friðrik, og gerði sér upp bros. „Það má þá óska yður til haraingju, að því er arf- inn snertir“, mælti hershöfðinginn, og roðnaði þó ögn, þvi að honum duldist oigi, að spurningin var í meira lagi Dærgöngul; en hann vissi, að hann yrði að gera konu sinni grein fyrir þessu, er hann kæmi heim, og gæti þess þar, að hann hefði hitt Friörik. Það kom ofur-lítið hik á Friðrik, unz hann svaraði: „Föðurbróðir minn ánafnaði raér tíu þÚ9undir sterlings- punda í arfleiðsluskrá sinniu. Friðrik sá, að sannleikurinn hlaut að vitnast, og taldi því réttast, að segja strax, sem var. Hershöfðinginn rak upp stór augu. „Tíu þúsnndir sterlingspunda! Það var lítið, góði Musgrave! Ætlið þér að telja mér trú um, að aleiga föðurbróður yðar hafi eigi numið meira?u „Engan veflnn!u svaraði Friðrik. „Skjalaritarinn sagði raér, að eigurnar myndu neir.a tveim hundruðum þúsunda sterlingspunda, en að sjálfsögðu rennur arfurinn, að undan skilinni dánargjöfinni til mín, sem og nokkrum smærri gjöfum, til dóttur hans. — En eigi hafði eg neina

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.