Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.10.1908, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.10.1908, Blaðsíða 7
XXII., 45.-46. Ipjóðviljinj. 183 oddsen. Hafa þeir gefið hana út í félagi höf- undurinn og Sigurður Kristjánsson hóksali. Prestaslvólinn. Forstöðumaður prestaskólans er settur síra Jón Heigason docent, en kennari í hans stað Har- aldur Nielsson kand. theol. líiskupsyiffsla. Prófessoi Þórhallur Bjurnason var vigður til hiskups yfir íslandi 4. þ. m. Vígslan fór fram í dómldrkjunni, en áður hefir það verið venja, að biskupsefni færu utau til þess að taka vígslu, nú kom biskupsefninu og stjórnarráðinu saman um að láta af þeirri venju, og er það vel farið. Dómkirkjan var troðfull, og komust þó færriinn en vildu, fjöldinn allur var þar af prestum. sum- ir komnir langt að, og flest stórmenni bæjarins. Hinn fráfarandi biskup HalJgrímur Sveinsson hélt ræðu og sömuleiðis hinn nývígði, en síra Jón Helgason lýsti vígslunni. Þá voru og sung- in ný vígsluljóð, er ort hafði síra Valdimar Briem. Hinn nýji biskup er 62 ára, fæddui 2 des. 1855. Hann lauk guðfræðisnámi við Kaupmanna- hafnarháskóla 1883, og var ári síðar vígður til Reykholts í Borgarfirði. Kennari við presta- skólann varð hann 1885, en iorstöðumaður þess skóla 1894. Hallgrímur Sveinsson hefir gegnt biskups embættinu í rúm 19 ár. Hann er 67 ára að aldri, fæddur 5 april 1841, tók guðfræðispróf við háskólann í Kaupmannahöfn 1870, og varð ári síðar dómkirkjuprestur í Eeykjavík, og hafði hann það embætti á liendi unz hann varð biskup 1889, eins og áður er sagt. REYKJAVÍK 13. okt. 1908. Tiðín hefir undanfarið verið góð, opt hitar og blíðviðri, rignt hefir, þó öðru livoru og aðfaranótt sunnudagsins snjóaði niður undir snjó og síðan hefir verið stormur og úrlioma. s/s „Laura“ fór til Vestfjarða 2. þ. m. og kom aptur þann 8. Meðal farþoga voru Magnús sýslumaður Torfason á ísafirði og stud. jur. Sigurður Sigurðsson frá Vigur. Pl’Óf fyrri liluta i búfræði við landbúnaðarskólann í Kaupmannahöfn hafa þeir tekið, Ólafur Sigurðs- son frá Kallaðarnesi og Páll Zofoníasson frá Viðvík, báðir með I. einkunn. j i gjöri svo vel að snúa sér til verzlunarstj. | C. Proppé á Þingeyri, eða eigaada ogá- l; búanda jarðarinnar Kristjáns Olafssonar. Dýraf. í Aug. 1908. 8. þ. m. lézt hér í bænum Kristján Zimsen kaup- maður. Hann var mörg ár írakkneskur kon- súll, og afgreiðslumaður hins sameinaða gufu- j skipafélags. Hann var 67 ára að aldri, fæddur ! 26. febr. 1841. Hann kom hingað til lands ; ungur, og rak fyrst verzlun i Hafnarfirði, siðar j hér í bænum. Syuir hans eru: Knud verkfræð j ingur, Jes konsúll og kaupmaður og Christen i afgreiðslumaður saineinaða gufuski]pafélagsins. Í -i » Þakkarávarp. Ilér með vottum við undirrituð öllum | skyldum og vandalausum, dýpstu hjart- j ans þökk fyrir hina innilegu hluttekn- ' ingu, er okkur var auðsýnd, þegar við 17. j júlí þ. á. urðum fyrir þeirri sáru sorg, að ■ verða að sja á bak ástkæru barni okkar. j — Nær þakklæti þetta jafnt til Hnifs- j dælinga, sem kaupstaðarbúa á ísafirði, er ; 'tóku þátt í nefndum harmi okkar, og biðjum við sameiginlega algóðan guð, að gleðja þá alla, og launa þeim af ríkdómi náðar sinnar, á þeim tíma, er náð hans þóknast, og þeiin kemúr bezt. Hrauni i Hnífsdal 12. ágúst 1908. Sigríður Friðrikádbttir. Kjartan Þurvarðsson. Kvennkápa fanst i Kópavogi 25. f. m. Vitja má á afgreiðslu „Þjóðviljens**. Gúð heilsa og þar af leiðandi dagleg velliðan, fæst ef menn nota heilsubitter þann, sem við- urkenndur er um allan heim, sem melt- ingarlyf, en það er: Kna-lfs-elexir. Slæm meltiim. Mér er kært að getu vottað, að jeg sem um langan tima hefi þjáðst af slæmri meltingu, slím-uppgangi, svefnleysi, og sárum þrýstingi fyrir hjartanu, hefi fong- ið fulla heilsu, eptir að eg fór að nota hinn fræga Kína-lífs-elexír Valdemras Pet- ersen’s. Engel, stórkaupmaður. Kaupmannanöfn. epiir Jöröin Meiri-Garöur i Mýrahreppi að nýju mati 12 hndr. með öllum kost- um og gögnum fæst til kaups og ábúð- i ar í fardögum 1909. Jörðin er í bezti- standi, sömuleiðis öll liús. Lysthafendur m Eptir það, er konan mín hefir legið í 2 ár, í vonleysis-ástandi, og reynt marga duglega lækna, án árnagurs, reyndi jeg nokkrar fiöskur af Kína-lífs-elexír Valde- 202 það til yfirbótar! Þá lærði eg að þekkja kærieikann, og vegna barnsins mins, dóttur minnar, geng eg nú í dauð- ann. Ef þessi játning mín skyldi vekja hjá þér, sem eg rita þessar linur, aðrar hugsanir en um hefnd, þá sýndu þessu ástkæra barni vorkunsemi, þar sem hún er nú ein í ókunnu landi, án vina verndar og eigna! Þegar morg- undagurinn kemur, verður liún an vina, og svipt elsk- huga og eignum. Miskunni guð sig eigi yfir hana, eptir að hann hefir hegnt mér fyrir brot mitt, á hún eigi annars úrkosti, en að ganga sömu götu, sem eg hefi valið mér. Það er guðs, en ekki annara, að dæma föður henn- ar. — - Hún er ekki siður barn hans en mín, og það sit- ur eigi á mér, að kveða upji áfellisdóm yíir honum. Marah.“ 13. okt. 1791 í dag hefir geisli vonarinnar skinið í sálu rninni Það er endurskin gleðinnar, sem brá fyrir í svip í aug- un Honoru, er eg sagði henni, hvað einlægur kærleikur megnaði, og að greifinn biði að eins eptir því, að hún leyfði að hann mætti tjá henni, að ást hans væri óbreytt og eð hann vildi mega taka þátt í sorg hennar og gleði í lítinu. Hefði eigi farið á þessa leið, myndi mér hafa virzt tilveran allt of dimm. 30. nóv. 1791. Honora Urquhart og Loms de Fontaine hafa nú verið gefin i hjónuband i litlu kirkjunni, uppi á hæðinni. Þegar hún var íarin af heimili rnínu, bjóst eg við því, að nú yrðu rólegri tímar. 259 leg náð hafi snortið hjarta hennar á síðasta augnabliki, og geti hann því hugsað hlýlegar til hennar, en ella. Jeg fébk seinna að lesa bréfið, sem var svo látandi: ,, Til manns þess, er offraði öiln, umbar allt, og fékk að eins sorg að lannum. Jeg ætla nú að ganga í dauðann, og er þess eigi makleg, að rita þér. — En einhver rödd, sem eg get eigi spyrnt á móti, knýr mig til þess, að rita þér, og játa þér iðrun mína. Það er ósatt að eg hafi drukknað fyrir sextán ár- um, í Hudson-fljótinu — Jeg lét að eins, sem svo hefði verið, til þess að geta tekið þátt í glæp, sem sett hefir óáfmáanlegan blett á mig, og sökkt sál minni í dýpsta myrkur. Þú skalt bráðum fá að heyra, hvaða glæp eg á við, og hvernig tókst að framkvæma hann. Mig hryllti alls ekki við, er Edwin Urquhart skýrði mér frá hinni voðalegu fyrirætlun sinni, þvi aðjeghugs- aði þá að eins um metorð, og auðæfi, og var gjörsamlega á valdi ástriða minna; en ástina þekkti eg þá ekki. Þetta segi eg þér til hughreystingar, því að eg veit, að raetnaðar-tilfinning þinni hefir þá eigi síður verið mis- boðið, en hjarta þínu. Edwin Urquhart hafði lag á að æsa upp ástríður min- ar, og láta blóðið renna örara í æðum raér, en þó myndi eg eigi hafa rofið heitorð við þig, hefði hann eigi lofað að veita mér það, sem í mínum augum var meira virði, en kærleikurinn. Mór var fyrst óljóst, hvernig hann ætl-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.