Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.12.1908, Page 2
226
Þjóðviljinn
Til viðbótar ofaDskráðum útlondum
fréttum, skal þessara tíðinda enn getið:
Danmörk. Eptir því sem Neergaard,
forsætisráðherra, hafa farizt orð, má telja
víst, að herlagafrumvarpið verði lagt fyrir
ríkisþingið í næstk. janúarmánuði, og
kvað forsætisráðherrann hafa lýst því yfir,
að hann viki úr völdum, ef nefnt frum-
varp næði ekki samþykki þingsins.
Mælt er, að i flokki þeim, er ráða-
neyti Neergaards styðst við, sé talsverð-
ur ágreiningur, að því er herlagafrum-
varpið snertir, og fara þá spár sumra í
þá átt, að þing verði rofið skömmu ept-
ir nýár,
28. nóv. síðastl. hófst sýning iKaup-
mannahöfn, þar sem sýndir eru ýmsir
munir frá Gfrænlandi, og snertandi Græn-
landsför Mylíusar heitins Erichsen's, og
félaga hans — — —
Noregur. Líkbrennsluofni er nú verið
að koma á fót i Kristjaníu, og gert ráð
fyrir, að líkbrennsla hefjist þar að vori,
og verði mun ódýrari, en greptranir. —
Bretland. I gufuskipinu .,Sardiníau,
sem Dýlega lagði af stað frá eyjunni Malta,
kom eldur upp í lestÍDni, þar sem geymt |
var mikið af petroleum og dynamíti. — |
veður var hvasst, og brim mikið, svoað
örðugt veitti að bjarga, og drukknuðu alis
123 menn. — I þeirra tölu var skipstjór-
inn, Lazzoio að nafni, sem gengið hafði
mjög vasklega fram, áður en hann and-
aðist, og er framgöngu hans þakkað það,
af nokkrir komuet þó lifs af. — Af mönn-
um þeim, er drukknuðu, var fjöldi píla-
gríma frá Maroeco, er voru á leið til
Mekka. — Margir farþegjar stukku út-
byrðis, er kviknað var í fötum þeirra, og
voru lík þau, er í land rak, mjögbrunn-
in. — — —
Frakkland. Látinn er nýlega frakkn-
eski leikriiahöfundurinn Victorien Sardon,
77 ára að aldri — — —
Þýzkaland. Ungur maður, Fritz Kluge
að Dafni, var Dýlega tekinn fastur. —
Hafði hann svikið járnbrauta-smíðafélag,
er hann vaDn hjá, um 400 þús. rígs-
marka, og sóað fénu á þann hátt, að kaupa
hlutabróf í gullnámafélögum, og tapað
á því. — — - -
Austurríki. Eremur ófriðvænlegar horf-
ur milli Austurrikis annars vegar og Serba
og íbúa í Montenegro hins vegar, út af
því að Austurríkismenn hafa innlimað
Bosníu og Herzegovínu i ríki sitt.
Yæntanlega verður þó jöfnuði á komið.
Búmenía. Karl, konungur í UúneDÍu,
hefir verið hættulega veikur, og svo var
enn, er siðast fréttist. — — —
Rússland. XJDgur maður, lettneskur,
var nýlega tekinn fastur við Pondery-
járnbrautarstöð, grunaður um, að ætla að
ráða Dagmar, ekkju Alexanders keisara III.,
bana. — Særði hann einn lögreglumann-
inn, með skammbyssuskoti, er hann var
tekinn fastur. — — —
Bandaríkin. Slys varð nýskeð í námu
í Pittsburg; þar voru 275 verkamenn að
vinnu, og er talið liklegt, að þeir hafi
allir farizt. — — —
Haítí. í svertingja-lýðvoldinu á Haiti
hefir verið uppreisn, og hefir lýðveldis-
forsetinn, Nord Alexis, að nafni látið kveðja
fjölda manna fyrir herrótt, og kvað tala
þeirra, er af lífi hafa verið^teknir, skipta
hundrumuð daglega.
ivívirðilegt aíhæfi.
—O—
i
Vandir að vopnum hafa beir aldrei j
verið stjórnarliðar.
Það hlaut að vekja andstyggð og ;
hjá góðum mönnum, að sjá hvílík j
ósannindi og blekkingar þeir leyfðu sér að j
bera á borð fyrir íslenzka kjósendur i sum- j
ar. Auðvitað eiga allir stjórnarliðar ekki j
óskilið mál, en allt of margir voru þeir, j
sem gripu til ósannindanna og blekking- I
anna, er rökin brast, sem fá voru og j
veigalitil þeirra megin.
En íslenzkir kjósendur létu ekki j
blekkjast. J
Það hefði stjórnarmönnnm átt að skilj- j
ast, að hér á landi vinnst sáralítið með !
rógi og lygum.
Samt hafa sumir þeirra sí og æ, eins
eptir kosningarnar sem áður veriðaðleit- !
ast við að ríra álit helztu manna and-
stæðinganna með alls konar ósanuindum
og ranglærzlum, en sennilega hefir þoim
fundist sér verða lítið ágengt hér heima,
því að nu eru þeir teknir að bera slíkan
óhróður i þau blöð Dana, sem fáfróðust
eru um íslenzk mál og íllviljuðust i vorn
garð. — Þar eru þó heldur tök á að geta
gert einhvern skaða með róginum, því
að þar eru þeir óþekktir, og því ekki ó-
hugsandi, að einhver verði til þess að
festa trúnað á óhróðurinn.
Auðvitað er það, að ærlegir menn, er
sannfærÍDgar sinDar vegDa léðu frumvarp-
virðingar þessar, og er þeim náttúrlega
raun að, að slíkir óþokkar skuli vera i
liði þeirra, sem rogberar þessir, og væri
oskandi, að þeim tækist, að losa Hokkinn
við þann sora, sem bæði or honum til
vanvirðu og tjóns.
Enginn ærlegur maður, hverrar skoð-
unar sem er i stjórnmálum, vill baka landi
sídu og þjóð tjón, þótt hann um leið geti
svalað óvild sinni til einstakra manna.
Allir sannir þjóðvinir vilja, að þjóð-
arviljinn sé æðsta valdið í öllum þjóð-
málum, smáum sem stóruœ, jafnt þegar
hann gengur þeim í mót, sem þá er hann
ber fram þeirra skoðanir.
Fyrir því valdi beygja þoir sig, og
leitast til að fa aðra til að gera hið sama.
Allir ærlegir menn vilja holdur bíða
ósigur en öðlast sigurÍDn með því, að
beita mótstöðumenn síua níðings- ogfanta-
tökum.
En þoir sem flytja ósannar óhtóðurs-
sögur í dönsk blöð, og rangfæra inálstað
Islendinga, gera tilraun til þoss, að baka
þjóð sinni og landi tjÓD, fyrirlíta þjóðar-
viljann að eins í því skyni, að því er séð
verður, að geta svalað heipt sinni til ein-
XXII., 57.-28.
stakra manna, og hefnt sín á þjóðinni
fyrir að hafa kastað þeim á dyr
Auðvitað þora slik ómenni ekki að
láta nafn síns getið, vita sem er, að þá
mundi þjóðin óðara setja á þá Kains-
merkið, er fylgdi þeim til grafarinnar.
En það er skylda allra góðra íslend-
inga, að leitast við að fá óþokka þessa-
dregDa fram í dagsbirtuna, svo að þeir
fái makleg málagjöld.
Yonandi er og, að Danir taki ekki
mark á svívirðÍDgargreinum, sem höfund-
arnir ekki þora að láta nafn síns getið
við. L.
lerzlun og skilsemi.
—o—
Lengi hefir verzlun íslands þótt vera
talsvert ábótavant, ekki einUDgis meðan
einokunarverzlunin var hér, heldur lengi
þar á ejitir, jafn vel allt til þessa dags.
Hinn 15. apríl 1854 var verzlunin gef-
in öllum frjáls, en nokkurn tima þar á
eptir var hún þó í höndum fárra manna, og
samkeppDÍn var ekki mikil. Útlendavar-
an var dýr og opt léleg. Kringum 187D
var talsverð hreyfing i þá átt, aðfáhag-
stæðari verzlun, voru þá stofnuð ýms inn-
lend verzlunarfyrirtæki, hingað og þang-
að um landið, en þau duttu þó öll úr
sögunni eptir skemmri eða lengri tíma,
þrátt fyrir það að þau virtust hafa fylgi
margra landsmanna. Þau gátu ekki keppt
við verzlanir þær, sem fyrir voru, sem
flestar voru þó danskar selstöðuverzlanir,
reknar á íslandi af verzlunarstjóranum,
en eigandinn sjálfur búsettur í Danmörku.
Orsakirnar til þess að þessi innlendu
verzlunarfyrirtæki gátu ekki þrifist, voru
aðallega þær, að þau byrjuðu án þess að
hafa nægilegan höfuðstól, stjórnendurna
vantaði verzlunarþekkingu, en skaðlegast
af öllu voru þó vanskil viðskiptamann-
anna. Þeir tóku óspart lán, en þegar að
skuldadögunum kom, gátu þeir ekki staðið
i skilum, *skuldirnar fóru vaxandi með
hverju ’ári, og loks gátu félögin, þar af
leiðandi, heldur ekki staðið i skilum við
sína lánardrottna erlendis, og liðu því
undir lok.
Hið eina innlenda verzlunarféfag frá
þeim tímura, sem enn er við liíði að*
nafninu til, er Gránufélagið. Það virtist
vera byggt á hyggilegum grundvelli, því
það byrjaði með höfuðstol, sem eptir fa*-
ár var orðinn 100,000 kronur. (2000 hluta-
bréf á 50,001. En hvernig fór? Eptir
fáein ár voru landsmenn komnir í svo'
mikla skuld við þetta innlenda verzluD-
arfélag sitt, að félagið gat ekki staðið £
skilum erlendis, en varð að veðsetja stór-
kaupmanni F. Holme allar sinar eigur,
Þetta voru beinar afleiðingar af vanskil-
umlíslenzku viðskiptamannanna. En upp
frá þeim tiina hefir félag þetta aldrei
verið sjálfstætt, og ekki íslenzkt nema að
naÍDÍnu til
Árið 1879, 7. nóv., komu út lög um
að hver maður gæti keypt verzlunarleyf-