Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1909, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1909, Blaðsíða 1
Verfl árgangsiriH (minnst j <50 arkirl 3 kr. 50 awr.; i I trlendis 4 kr. 50 aur., og j í Ameríku doll.: 1.50. ! Bmrgist fyrir júnimán- aáarlok. ÞJOÐVILJINN. ——• "• j= Tuttu»asti oe pbiðji ábgangub. =|—— _— *—S»*|:= EITSTJORI: SKtJLI THORODDSEN. =|axag—->— \ Vppsögn skriflea ogild | nema komið se til útgef- j anda fyrir 30. dag júní- I mánaðar, og kaupandi I samhliða uppsögninni \ horgi skuld sina fyrir iblaðíð. M 57.-58. | Reykjavík, 24. DES. 1909. TIL LESEIDA JJfflff." Þeir seoi gjörast kaupendur að XXIV. árg. „Þjóðv.", er hefst næstk. nýár, og eigi hafa áðnr keypt blaðið, fá = alveg ókeypis = 8em kaupbæti, siðasta ársfjórðung yfir- standandi árgaDgs (frá 1. okt. til 31. des.). Nýir kaupendur, er borga T>ia<5- ið fyr*ir fram, fá enn fremur, ef þeir fara þess á leit ife iMi 200 bls. af sKemmtisögum. Þess þarf naumast að geta, að sögu- saÍDshepti „Þjóðv.14 hafa víða þótt mjög ekemmtileg, eg gefst mönnum nn gott færi á að eignast eitt þeirra, og geta þeir sjálfir valið, hvert söguheptið þeir kjósa, af sögusöfnum þeim, er seld eru í lausa- sölu á 1 kr. 50 8. Ef þeir, sem þegar eru kaupendur blaðsÍDS, og óska að fá sögusafnshepti, þá eiga þeir kost á þvi, eí þeír* borga XXIY. árg.‘ fyrir íram. ............ Allir kaupendur, og lesendur, „Þjóðv.“ eru vinsamlega beðnir að benda km nÍDgjum sínum, og nágrönnum á kjör þau, sem i fcoði eru. MM IVýir xitsölumeim, er út- vega blaðinu að minnsta kosti sex nýja ttíxxipí*n<liTrs sem og eldri útsölu- rnenn blaðsins, er fjölga kaupendum um sex, fá — auk venjulegra sölulauna — einhverja af forlagsbókum útget'aDda „ÞjóðvA. er þeir sjálfir geta valið. Nýir kaupendur, og nýir útsölumenn, eru beðnir, að gefa sig fram sem allra bráðast. Utanáskript til útgefandaDS er: Skúli Thoroddsen Vonardrœti 12. Reyhjavík. ■twnmill:nn|,ll"lin ■ ■ I 1 I I I I IIIHIHIHHIII .| :llH .1 ■|l.|lil.Ullli:ll'l:ll '|. |'ll..|l III 'IMrillTH I 'l 1111 „i>jó0ar-íoriímingin“. (Jr. Jinnur 09 paltgr). —0— Félapið „Landvörn“ hefir í fundará- lyktun, m m birt er í þessu nr. blaðs vors farið afar I örðrm orðum um framkomu ! doctoranna Finns og Valtýs á fundi Atl- antshafsr yjafélagsins ný skeð. A fundi þessum fórust þeim orð á þá leið — ibr. símskeyti í síðasta nr. blaðs vors —, að fyrir ísland væri skilDaður sama, sem þjóðar-tortíming. Auðvitað getur enginn meinað greind- um mönnum, að hafa þessa skoðun; en hins ætti islenzka þjóðin að mega vænta af þeim, sem öðrum, að þeir stilltu sig nra það að trana þessari skoðun sinni framan í Dani í blöðum, eða á mannfund- um. Að því er báða þessa menn snertir, þá er því og svo farið, að siðan þeir luku stúdentsprófi.hafa þeir verið hoimilis- fastir í Danmörku, og geta þvi engan veg- inn haft jafn náin kynni af hugsunnr- hætti almennings hér á landi, efnahag o. fl., eins og þeir menn, sem ala hér ald- ur sinn. Nú á tíinum, er samningstilraunir eru gerðar við Dani, að þvi er til sambands- málsins kemur, megum vér íslendingar hvað síst við því, að því sé hampað frarn- an í Dani, hverir vesalingar vér séum, og þvi haldið fram, að oss sé það eini lifsvegurinn, að sambandið við Danmörku slitni ekki. Vegur vor hjá Dönum er sízt svo mikill í nefndu efni, að úr honum sé dragandi. Að telja skilnað við Dani þjóðar-tor- tímingu er auk þess sú f jarstæða, að engri átt nær, þar sern allir vita, að oss væri alls eDginn styrkur að sambandinu við Danmörku, ef á þyrfti að reyna, sakir á- leitni, eða yfir-gangs, annara þjóða. Danir eru srná-þjóð, sem sjálfir við- urkenna, sem og rétt er, að þeir bafi engin tök á þvi, að verja þjóðarsjálfstæði sitt, ef á þá er leitað, og má því öllum vera í augum opið, að engin tök hafa þeir á því, að liðsinna oss, eins og ljóst varð er Jörunditr konungur brauzt hér ti! rik- is á öndverðri öldinni, sem leið, og áttu þá þó ólíku meira undir sér, en nú er. Að því er til fjárhagshliðar málsins kemur, þá er það og fjarstæða, að eigi megi koma sér svo fyrir, að Island geti staðizt, sem sjálfstætt ríki, sem i engu sambandi er við Danmörku, né önnur ríki Það eru strandvarnirnar, sem hér er aðalatriðið, og getur enginn fært nein sennileg rök að því, að þjóðfélag vort geti eigi staðist þau útgjöld, er leiddu af þvi, að halda út t. d. tveim lidum fall- byssubátum, enda strandvarnirnar af Dana hálfu eigi svo fullkomnar, eða trygg- ar, að örðugt sé við að jafnast. Geta má og þess, að þó að skilnaður yrði, gætum vér eDgu að síður samið ! svo um við Dani, ef vér vildum, eða teldum oss hag að þvi, að þeir önmiðust hér strandvarnirnar eptir, sem áður; fyr- ir vora hönd, og í voru umboði. Sá samningur stæði þá að eins, meðan j vér vildum, og rýrði því að engu leyti j þjóðarsjálfstæði vort, enda væri strand- vörnunum þá og hagað að öllu leyti að vild vorn. Dana væri í þvi efni öllu fremur þápan en vor, þar sem þeir þarfnast þess, að fiskiskip Eæreyinga fái að njóta sama | fiskiveiðaréttar við strendur lands vors, 1 sem verið hefir, og oss að visu ótilfinn- anlegt, er full borgun kæmi á móti. Vér bendum á þetta, án þess þó að vér teljum Islandi það á nokkurn hatt of vaxið, að eiga sjálft fallbyssubáta til strandvarnanna. Að öðru leyti hefir skilDaðurinn eigi eða þarf eigi, fremur en vér viljum, að að hafa aukinn kostnað íförmeð sér, því að sendiherra væri blétt áfrHm hiægilegt, að jéfn fámenn þjóð færi að kosta upp á í öðium rikjum, og konsúlar í þeim fáu rikjum, sem Island á nokkur viðskipti við, er teljandi séu, þyrftu eigi að auka þjóðfél8gi voru neinn kostnað að muD, og mætti jafn vel ef til vill fela þann starfa ólaunuðum mönDum í hlutaðeig- andi ríkjum, er létu sér nægja nafnbótina eina. En þegar þjóðin er orðin fjömennari, skapast heDni og betri tök, og verður þá færari um, að leggja á sig kostnað, sem nauðsyn krefur. Yér skulum í þessu sambandi geta þess, að eptir þvi, hver hugur ísleDzku þjóðarinDar er í þessu máli, hefir erni eigi verið grenDslast. —- En eigi erum vér í neinum vafa um það, hver hennar svör yrðu, eða alls þorrans, ef at- kvæða væri leitað, þar sem bæði kæmi þá til greÍDa sjálfstæðisþrá, eða þjóðar- metnaður, og þá ekki síður kalinn, sem enn eymir eptir af, sakir umliðinna sam- skipta vorra við Dani. — Útlönd. Til viðbótar útlendu fréttunum í síð- I asta nr. blaðs vors, skal þessara tíðinda getið. Bretland. Svo er nú komið, að efri málstofa brezka þingsins hefir, með 360 atkvæðum gegn 76, samþykkt tillögu frá Lansdowne Iávarði,er fór í þá átt, að neita fjárlögunum samþykkis, unz þjóðinni hefði. með nýjum kosningum, gefizt kost- ur á, að segja álit sitt um þau. Atkvæðagreiðsla þessi fór fram að- faranóttina 1. des. síðastl., og má teljast stór-viðburður, þar sem svo hefir verið litið á öldum saman, sem neðri málstofan ætti að hafa öll ráðin í fjármálunum. Litlu síðar bar Asqmth, forsætisráð-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.