Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1909, Blaðsíða 8
132
Þ.j GÐjviLJiJN JN.
XXIII, 56.-57.
Nýr kaffibætir.
Allar góðar konur eru beðnar að reyna hinn nýja k a f f i t> æ t i i*9 sera
jeg læt búa til suður í Þýzkalandi, úr hinum heilnæmustu og smekkbeztu éfnum
og ei lögð stund á að framleiða 1)62111 vöru, án tillits til kostnaðarins. Allir
kaupmenn geta fengið kaffibætirinn hjá mér og er hann að eins egta et mitt nafa
stendur á hverjum pakka.
Húsmæður, sem hafa reynt þenna ágæta kaffibætir, nota aldrei annan. Biðj-
ið ætíð um Jakobs Gunnlögssonar kaffibætir, þar sem þér verzlið og
bættið ekki fyr en þér hafið f'engiðhann.
Yirðingarfyllst
JaKob Gunnlcgsson.
5 Tryggðrof og hefnd . . . bls. 46— 52
6 Klansturglugginn .... — 58— 64
7 Silfurslíðrið...............— 64— 80
8 Öimusugjöf á réttum tima . — 80— 84
9 Andvaka.....................— 85— 87
10 Blindi farþeginn...........— 88— 98
11 Vasaklúturinn með bláa
bekknum — 98—108
12 Á eldgýgjar barmi .... — 109—142
18 Hvorn á eg að velja ... — 143
14 Saga vagnstjórans .... — 143—151
16 Dauðsmanns ásjóna .... — 151—181
16 Úr sjónleiknum „Jón.Arason11 — 181—184
VI. 1 sögusafni "VII., verð: 1.25
1 Draugahöllin.............bls. 1— 24
2 Frá andaheiminum .... — 25— 29
3 Djöfulæði...................— 29— 57
4 Fjarsýni....................— 57— 61
6 Svipir..........: . . . — 61— 70
6 Skugginn mikii . : . . . — 70— 92
7 Ódýr skemmtibátur .... — 92—102
8 Bobespierre teflir skák . . — 102—104
9 Spákonan Lenormand ; . . — 105—109
10 Heilia- og óbeilladagar . . — 110
11 Óttalegt ástand...........— 110—129
12 Kynlegur draumur .... — 129—195
13 Hvernig hann varð öriagatrúar— 195—200
VII. í f*-ögvi&i»íni VIII. verð, 1 50:
1 Sóiargeislinn.................bls. 1— 20
2 Sandolsviðar-kisti'linn . . : bls. 20— 48
3 Svipurinn.......................— 49— 68
4 Blóðöx..........................— 68— 74
6 Stúikan, sem gekk i svefni . — 75—120
6 Fyrir rétti................— 120—22~
7 Frá ókunna heiminum ... — 230—268
VIII. I sí-f^Tisíifri i IX., verð 1 6G:
1 Yeitingahúsið „Stjarnan11 . . bis. 1—192
2 Kauða hárstrýið............— 193—207
3 Undarlegt lík — 208—210
4 Hitt og þetta ...... — 219—229
IX. I sögusafni X., verð 1 50
1 Feðgarnir frá Reigate . . . bls. 1— 31
2 Spaðadrottning,eptir A). Pushkin bis 31— 69
8 Uppgerðar-fjarveran .... — 70—108
4 Krossinn hans kölska ... — 109—163
6 Músin.....................— 164—180
6 Merkiieg sýn, eptir Þorstein
Jónsson héraðsiæknir — 181—182
7 Augasteinninn gan.ia mannsins — 182—202
8 „Ekki ein baun brennd“ (sann-
fMt- > ur atburður) — 203-—204
9 Draumvísa ....... — 204
X. I sögusaíni XI., verð 150:
1 Báturinn á ánni . . . . . bls. 1— 24
2 Hringurinn heigi, eptir F. Hume — 25—196
3 Leðurtrektin, eptir A. C. Doyle — 197—211
4 Mannsandlitið á veggnum. . — 212
XI. I sögusaíni XII., verð 1.25:
1 Skuldin, eptir A Fietcher-
Robinson bls. 1— 22
2 Guðsdómur...................— 22—171
8 Krossörið, eptir Fr. White . — 172—192
XII. I sögusafni XIII., verð 1.25:
Konan mín svo nefnda.bls. 1—192
XIII. I sögusafni XIV., verð
1.50:
1 Gyðja dauðans, eptir William
Hope Hodgson bls. 1— 20
2 Dagur hefndarinnar . . . . — 20—212
XIV. 1 ssög'ussaf r»i XV., verð 0.90:
Erfinginu . . :................bls. 1—117
XV. I sögriassaf ni XVI., verð 0 65
1 Bifreið Beden’s lávarðar . . . bls. 1—18
2 Verzlunarhúsið Eiysíum ... — 19-—96
XVI. I sögusafni XV7"II., verð
1.25:
Manniausa gistihóisið........bls. 1—170
XVII. I sögusafni XV7"Ill., verð
1.50:
Kitty-Hawk-kletturinn........bls. 1—204
Prentsmiðja Þjóðviljans.
65
fór ekkert dult með það, eent hann var að mála, aldrei
þessu vant.
„Þér hafið^nálega lokið verki, vinur minn!“ mælti
Lefranc, eptir nokkra þögn.
„Lítið nú á!" mælti Englendingurinn, og gaut til
hans leiptrandi augum.
Lefranc gekk að myndinni, en rak í sama augna-
hliki upp vein, og ummyndaðist allur i fraroan.
„Hefir hún ekki tekizt vel?tt spurði Lesgrave, all-
hreykinn, og veitti því alls enga eptirtekt, hvaða breyt-
ÍDgum andlit hans hafði tekið.
„Af hverjum er myndin?“ spurði Lefranc.
Leagrave skýrði honum nú^hreinskilnislega frá því,
af hvaða stúlku myDdin væri, og hve ílla sér hefði far-
izt við haDa.
Hann gaf Lefranc alls ekki auga, og vissi því ekk-
ert um geðshræringar hans.
„Svona er nú eagan!tt mælti Leagrave, baðaði út
höndunum, og krosslagði þær síðan á brjósti eér.
Hann varð og náfölur i framan.
„Hvar er hringurinD, herra minn?tt mæiti Lafranc
Leagrave tók hringinD, sem lá á arinsilluDni, og
fékk honum hann.
Lefranc starði agndofa á hringinn, og mælti að lok-
um: „Sennilegast, að jeg verði til þess, að koma hon-
um til skila“.
Leagrave tók eptir þvi, að máhómi LefraDc’s var
eitthvað brugðið, og ætlaði hann, að segja eitthvað, m
varð þó ekkert úr.
„Já, jeg býst við, að það lendi á mér, að koma
hringnum til skila“, mæiti Lefranc stillilega.
66
Leagrave starði forviða á hann.
„Hafið þér séð hringinn áður?tt spurði hann.
„Ekki hefi eg séð hanntt, svaraði Lofranc, „en heyrt
hefi eg þess getið, að hún hafi átt hring, sem var — eins
og þessitt.
„Þér — þér hafið þá þekkt hana?“ mælti Leagrave,
hásum rómi.
Lefranc játti því. „Hún var frænka mín, og heit-
mey min um eitt skeið11, mælti hann.
Leagrave varð orðlaus, og lét höfuðið siga, en Le-
franc horfði kuldalega á hann.
„Jeg heyi ekki einvigi við dauðvona menn, herra
minntt, mælti hann kurteislega, „þótt ástæða væri reynd-
ar til þess, að spjalla frekar um þetta, enda þótt fimmt-
án ár séu nú liðin siðan. — Meira þarf eg ekki við yð-
ur að talatt.
Að svo mæltu sneri hann til dyra, en þá greip hann
eins konar æði, svo hann sneri við, greip rýting sem lá
á borði þar í herberginu, og skar myndina í smá stykki
Leagrave ballaðist aptur á bak í stól, og horfði sljóv-
um augum á það, er myndin aðal-málverkið hans, var
ónýtt.
Síðan varð honum litið á svefnherbergishurðina.
I því herbergi hafði Jeanne látizt.
Hann reikaði að hurðinni, en nam staðar á leiðÍDni
og virti myndina enn eÍDU sinni fyrir sér.
Andlitið, 8em og myndin i heild sinni, var ónýtt,.
nema litla höndin, og skein þar á rubin-hringinn.
En augu haDS voru brostin, svo að það var tæpast,
að hann sæi
ENDIll.