Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1909, Side 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1909, Side 7
Þjoev rr. j nv > 231 XXm., 57.-58. tieitin mörfí siðustu ár æiinnar, og naut lengst- uin gcðrar heilsu, en ]á rúmiöst frá byrjun þessa vetrar. Meðal farþegja, er fóru til útlanda með „Ster- ling“ 17. þ. m., voru: kaujjmennirnir Carlquist eg Gísli Hjálmarsson, verkfræðingur Þorvaldur Krabhe, ásamt konu og barni, Hansen, ieiðtogi ijálprœðisbersins o. fl. Alþýðufyrirlestur um k veðskap Einars Bene- diktssonar flutti Jónas Guðlaugsson 19. þ. m. ‘21. þ. m. flutti og Einar HjörJeifsson síðasta erindið af fyrirlestii sínum um „mátt manns- andans“. Jarðarför Hallgrín s biskups SveinsSonar fór fram 23. þ. m. fá ÞorJáksmessu,). -j- 19. þ. m. andaðist í Melsbúsum á Alpta- ncsi Isak bóndi Eyjóifsson, á 80 aldursári. 'Hann var kvæntur Guðfinnu Einarsdóttur, sem dáin er fyrir fáum árum, og bjuggu þau hjónin lengi í Melshúsum Böm þeiria bjóna, s<m á iiii nu, eiu þessi 1. Páll í Reykjavík, kvæntur Pálínu Einarsdóttur: 2. [Guðfinna gipt Kjartani Arnasyni í Reykjavík- S. Gnðrún, ógipt, í Melshúsum. 4. Einar í Reykjavík, kvæntur Guðnýju Þor- steinsdóttur. 5. jEyjólfur, til heimilis á Sauðárkrók, kvæntur Solveigug,Hjálmarsdóttur. ísak heitinn var: efnalitil), og átti lengstum við þröngvan bag að búa. Sr Dáinn er í síðastl. ágústmánuði þ. á. Guð- mundur bóndi Guðmundsson í Litlabæ á Álpta- nesi, 75 ára að aldri. Eann var kvæntur Guðrúnu Gísladóttur, er nú lifir bann, og bjuggu þau hjónin í þrjátiu ár i svo nefndu Eriðrikskoti á Alptanesi, en sið- an tiu ár i Litlabæ þar á nesinu. Varð þeim hjónum alls fimm barna auðiðog dó eitt þeirra í æsku, Eyjólfína að nafni, en þessu fjögur náðu fullorðinsaldri: 1. Ingibjörg eldri, gipt á Austurlandi, en nú skil- in við mann sinn. 2. Gisli Guðmundsson, nú til heimilis í Hákoti á Álptanesi. 3. Ingibjörg j’ngri, ekkja Guðm. heitins Diðriks- sonar, og 5. Guðmundur, sem andaðist 1907. Guðmundur beitinn bjargaðist einatt furðan- lega vel, en var farinn að heilsu, og lÖngum við rúm þrjú siðustu ár æfinnar, og lárúmfast- fastur í hálfan[mánuð, áðuren bann andaðist. Gleðilegra jóla óskar „Þjóðv.“ lesendum sínum. f Nýlege andaðist hér i bænurn ekkjan Sig- ríður Eymundsdóttir, 78 ára að aldri. — Hún var eystir Sigfúsar bóksala Eymundssonar, og dvaldi bjá bonum nokkur siðustu ár æfinnar. Jarðarför hennar fór fram 21. þ. m. Em Jólin verður messum í dómkirkjunni hagað, sem hér segir: 1. Kvolds'&ngur á aðfangadagskvöldf kl. 6.: síra Jón Helgason. 2., Á Jöladaginn: kl. 11 f. h.: síra Jóhann Þoikelsson „ l'/„ e. h. „ Jón Helgason „ C e. b. kánd. Sigurbj. Á Gíslason. 3. Á annan dag jóla: kl. 12: sira Friðrik Friðriksson „ 5. e. h.: síra Jóhann Þorkelsson. I sögusöínum „Þjóðv.w, sem öll eru til sölu hjá útgefanda blaðains, í Yonnr- atræti nr. 12, Reykjavík, eem og hjá bók- sölum víðsvegar um land, eru þossar skemmtisögur o. fl.: I. í sögjusaíni I.—II- (sambept), verð 0.95: 1 Handbók rannsóknarréttarins bls. 1— 8 2 Mesta skelfingarstund á æfi minni — 8— 26 3 Kertaljósið.............— 26— 88 4 Glettnisbréfið..........— 39— 56 i. Eitur...................: — 56— 65 6 „Bústýran11.............— 65— 87 7 Lallabragur.............— 87— 95 8 „Dýrt spaug“..............— 95—119 9 Smávegis................— 120 II. í sögusaini III., verð 0.70: 1 Saga vínsölumannsins^ . . . bls. 1— 30 2 Lifandi grafin (sannur viðburður) þ]s. 30— 33 3 Eyrsta varnarræðan .... — 83— 50 4 Lúðurþeytarinn ....;. — 50— 67 5 Kynlegur fyrirburður .... — 67— 70 6 Blóðpeningar..............— 70—116 III. I «söf>usiaíni IV., verð 050 1 Úr Grettisljóðum.............bls. 1—12 2 Herbergi hertogafrúarinnar . . — 13—28 3 Aðvörunin ........ — 28—37 4 Skolla-sker............., . — 37—47 5 Móðir Sankti-Péturs.............— 47—51 6 Klausturbræðurnir . ; . . . -— 51—81 7 Bréfið..........................— 81—88 IV. I sögusaíni 'V., verð 0.50: 1 TJndarlegur draumur .... bls. 1—23 2 Drengurinn frá Urbíno. ... — 23—53 3 Dáleiddur.......................— 53—64 4 „Jeg gleymi þér eigi“ .... — 66—80 V. í s-sögrusnfni VI., verð 1.20: 1 Fyrirburður.................bls. 1— 9 2 Draumur eða vaka .... — 9— 13 3 Óðalsbréfið . .............— 13— 27 4 Frá dauðra gröfum .... — 28— 46 8KUGGINN. Eptir B.~v. Wulfshofer. (Lausleg þýðing). I. KAPÍTULI. Francis Aberdeen lávarður var heiðvirður maður, og tun þá er nú engan veginn fátt meðal eldri ættanna í Englandi. Hann var siðavandur við sjálfan sig, sem og við aðra. Allir, sem þekktu hann, virtu haDn því sem föður, og mátti að því leyti 6egj8, að hann uppskæri, sem hann sáði. Hann var því og jafnan spurður ráða, er vandamál bar að höndum, og væri um trúnaðarstörf að ræða. sem virðulegt þótti, eða um opinbera sýslaD, var honum jafn- an fyrstum manna boðið, að taka það að, Bér. EDginn, sem bágt átti, leitaði og til annara, en hans, er Deyðin barðt að dyrum, enda mátti gaDga að því sem sjálfsögðu, að Francis gamli léti hann eigi synjandi, eða vonlausan, frá sér fara, ætti hann þess kostinn. 64 um ættingja hennar, sem foreldrar hennar höfðu viljað, að hún gengi að eiga, éður en Leagrave kynntiet henni. En Jeanne var trygglynd, og á myndum, sem hún hafði rnálað, sást, að hún hafðí verið ógipt til dánar- dægurs. Hann hélt nú áfram að mála, og eptir mánuð var myndin langt komin. Enginn leit á hana, er eigi komst við af þvi, hv& eðlileg hún væri, enda átti hún að afla honum málara- frægðar. Húsráðandi mæltist daglega til þess, að Leagrav& flytti burt úr húsinu, en Leagrave lét, sem hann heyrði það ekki. HaDn hafði allan hugaDn við tvennt: að lúka við myndina, og að koma af sér rubinhringnum. Þá bjóst hann við, að hann hætti að sjá litlu hönd- ina, sýnina, sem ásótti haDn svo þráfaldlega, hvar sem hann var. Um framtiðÍDa hugsaði hann alls ekki að öðru leyti. Leagrave átti að eins eptir örfáa drætti, erLefraDe kom inn til haDS að kvöldi dags, til þess að láta hann vite, að haDn væri á föruin úr borginni. Hann ætlaði varla að þekkja Leagrave, því að svo var hann orðinn breyttur. „Nú er hann band-vitJaus", datt Lefranc i hug, og gjörðist all-hnugginD. „Hanu vinnur hvíldarlaust, og þol- ir það ekki“. Lefranc tyllti sér hljóðlega niður við dyrnar, og skýrði frá erindi sídu. Leagrave virtist varla beyra, hvað hann sagði, en

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.