Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1909, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1909, Blaðsíða 4
2‘28 I>J ÓÐVILJTIí M. XXIIL, 57.-58 tr Súgaadalirði (Vestur-ísafjarðarsýslu) ') er „Þjóðv.“ ritað 1. nóv. þ. ,á.: „Árið, sem nú er að líða, hefir verið erfiðle'ki ár hór og bera þó ekki húsahyggingarnar vott um það, því að bæði hefir Friðbert Guðmundsson og Kristián Kristjánsson byggt myndarleg hús á Suðureyri Bem og prestur á Stað. — Auk þess hafa verið byggð, og eru f byggingu, fjögur smærri íbúð- arhús. Hvað afla snertir, aflaðist Eremur vel á aðal- vertíðinni (vorvertíðinni), en útkoman hjá |sjó- mönnum þó léleg. af því að þeir seldu aflann blautan, og munu þeir ekki brenna sig á£þvi soði aptur. Vikan, sem leið, fyrsta vetrarvikan, var ein- stök fiskivika, —'Af átta vélabátum söltuðu þá þrir úr nálega þrjátíu ’tunnum hver,’’og allir fiskuðu þeir vel. Heyfengur íjjsumar var bærilegur, 'jen ill- viðriskastið, sem byrjaði með oktober, sló óhug á]menn, því að þá .gjörði víðast jarðlaust. — Svo var fannfergi mikið. ,Og þann snjó er ekki far- ið að leysa enn“. Á Siglulirði mikið góð aflabrögð seint í nóv:, að því er skýrt er frá í blaðinu „Norðurland“. Á þrjár stærstu verzlanirnar í ísafjarðarkaupstað befir i baust verið jafnað þessum auka-útsvörum: Á verzlun Á. Ásgeirssonar . . . 3300 kr. —„— Leonh. Tang’s .... 2050 — - —„Edinborg“................... 2000 —, Z og munu það vera hæðstu auka-útsvör hér á landi. UTaður beið bana. í Bolungarvíkurverzlunarstað í Norður-ísafjarð- arsýslu beið maður nýlega bana á þann "bátt að honum var hrundið, og kom svo óþyrmilega niður, að dauða hans olli samstundis. Maður þessi hét Jón Jónsson, alkunnur at- orkumaður, og útvegsbóndi, í Bolungarvík; tíð- ast kenndur við Ljótunnarstaði i Strandasýslu, því að þaðan var hann ættaður. —Mun „Þjóðv“. síðar geta helztu æfiatriða hans. Tveir menn, sem talið er, að hafi ef til vill ( verið að einhverju leyti við riðnir dauða hans, kvað hafa verið settir í varðhald, en annar þoirra þó látinn laus aptur. Pregnir u n atburð þenna enn mjög óglöggar. Bóluneantafélagsfundur. Á ársfundi Hafnardeildar bókmenntafélagsins er haldinn var í Kaupraannahöfu 23. nóv. síð- astl., var skýrt frá því, að árstokjur deildarinn- ar hefðu num’.ð alls 6522 kr. 90 a., en útgjnld- in 5565 kr. 72 a. — í sjóði hafði og deildin átt við lok reikningsársins 23477 kr. 04 a. Þrjátíu nýir félagsmenn gangu í félagið á • fundinum. Drnkknanir. Maður drukknaði ný skeð á Skötufirði í Norð- í ur-ísafjarðarsýslu. — Maður þessi hét Kristján i Kolbeinsson, ókvæntur maður, rúmiega tvítugur að aldri, og kvað hafa verið eínispiltur. Um atvikin að slysförum þessum hefir enn okki frétzt greinilega. Bát hvolfdi á Skötufirði í Norður-ísafjarðar- sýslu í síðastl. oktobermánuði. — Báturinn var skammt undan landi, er slysið varð, og drukkn- aði annar maðurinn, sem á honum var, unglings- piltur, Lúðvilc Kristjánsson að nafni.—"Hinn mað- urinn, Helgi bóndi Einarsson á Skarði, hrepp- stjóra Hálfdánarsonar á Hvítanesi, komst lífs af. 24. nóv. þ. á. drukknaði raaður í Plókadals- vatni í Fljótim í Skagafjarðarsýslu. Maður þessi hét Gunnlaugur Aðalsteinsson, og drukknaði ofan um fs. 100 ára afmœli Jöns Sigurðssonar. Á þingmálafundi Vestur-ísfirðinga að Plateyri 28.—29. okt. þ. á. var ákveðíð, að setja upp minn- ismerki Jdns forseta Sigurðssonar á fæðingarstað hans, Bafnseyri við Arnarfjörð, 17. júní 1911, er liðin eru hundrað ár frá fæðingu hans. Samþykkt var og, að bafa þar þá og hátíða- hald, og að leyta samskota í því skyni í öllum hreppum Vestur-Isafjarðarsýslu. Sími vilja Vestur-ísfirðingar, að lagður sé milli Plateyrar í Önundarfirði og Suðureyrar í Súg- andafirði. Mannalát. Það varð stórt skarð fyrir skildi, hjá 039 Súgfirðingum, þegar Kristján Alberts- son bóndi og verzlunarstjóri á Suðureyri andaðist 22, júlí síðastl. Hans nafn var kunnugt ekki að eins á Vestfjörðum held- ur og víðar, því hann lét mikið til sín taka á ýmsa vegu. Hann var alkunnur fyrir ráðdeild, stjórnsemi, dugnað og fram- kvæmdarsemi, sem hreppur huns naut bezt af. Þannig var hann um nokkur ár sýslunefndarmaður, hreppstjóri og hrepps- nefndarmaður brepps síns og yfir höfuð var hann riðinn við þau störf flest, er snertu sveit hans, hvort heldur um aod- leg eða veraldleg efni var að tala. H ins tillögur voru ætíð mikils metnar. Krist- ján sál. mun haía fæðst á Stað hér í firði 19. jan. 1851. Faðir hans Albert Jónsson drukknaði frá Osi í Bolungarvik, þegar hann var á unga aldri og ólst hann svo upp hjá rnóður sinni Gfuðfinnu Þorieifsdóttur og stjúpa sínum Sigurði Jónssyni bónda á Gilsbrekku. Dvaldi hann öll sín 58 lífsár hér í hreppnum að undanteknum 4 árum frá 18b9—1873 er hann var á Isafirði. 1873 giptist hann fyrri konu 61 er hann erfði fasteign föður síns sáiuga, og var horfinn heim aptur. Óllum fannst þá sjálfsagt, að hann settÍ9t í helgan stein, og gengi að eiga Rachel, fræDku sína. Hann hafði farið að þeim ráðum, og þótt hann befði sagt”Jeanne, að hann kæmi aptur, og leitaði ráðahags við hana, hafði hann aldrei skrifað henni. Lengi mundi bann þó eptir henni, en svo fór þó að iokum, að hann gleymdi henni alveg. Hann gleymdi henni, og gleymdi að mála. Að bugsa um hana, og að grípa í að mála, gerði hann að eins endrum og sinnum. En nóttina, sem fyr getur, bar glöggt fyrir hann í draumi allt, sem gjörzt hafði, er hann kvaddi Jeanne í síðasta skipti. „Að eins”um stund, elskan mín, hafði hann hvíslað að henni. Hún grét sáran, og svaraði: „Já, að eins um stund“. Nú voru liðin fimmtán ár, síðan er þetta gerðist. Svo vaknaði hann. — Jeanne var dáin, og hann orðinn miðaldra maður. Málverkið, sem þau höfðu svo opt talað um, mál- verkið, sem átti að afla honum málarafrægðar, — við það var ólokið enn. Hann kenndi megns sársauka. _ Jeg ætti þó ekki að finna svona sárt til þessa, ept- ir fimmtán áru, tautaði Englendingurinn við sjálfan sig. Enda þótt hanD hefði sezt í helgan stein, og geng- ið að eiga Rachei, fanDst honum bafa orðið lítið úr lífi sínu. Hafði lífi hans verið þannig varið, að það væri þos9 virði, að hann hefði lifað. 4 ver um bann, en það! Hann’lenti í slæmum solli, og varð ætt sinni til skammar og vanvirðu! Hann, einka- erfinginn! Francis Aberdeen lávarður gerði allt, sem í hans valdi stóð, til þess að leiða hann á rétta !eið, en varð að lokum, er allar tilraunir hans urðu árangurslausar, að segja öllum ættartengslum slitið á löglegan'. hátt“. „Hvar er hann núna?“ Ráðsmaðurinn yppti öxlum. „Það má guð vita“, mælti hann. „Francis lávarð- ur hefir enga hugmynd um það, því að síðan hann hætti að láta þenna ónytjung fá peninga, þá steDdur honum á sama um allt, sem hér gerist, og segja sumir jafn vel, að hann sé farinn úr landi brott, sé hann en á lífiu. Gesturinn hafði hlustað með athygli, ogjjsást glöggt á honum, hve mikið honum fannst til um þessar frétfcir, þótt hann innti eptir fáu. Setti menn hljóða, og slökknaði jafnvel í pípunum hjá sumum. — Ymsir neituðu og, er ráðskonan innfci eptir, hvort ekki mætti bæta kryddvíni í drykkjar-ílátin þeirra. ÖHum kom það vel, er gesturinn mæltist til þess, að sér væri vísað til hvílu. En er hann var að fara út úr berberginu, nam hann staðar hjá dyrunum. „En að eg skyldi gleyma því!u mælti hann bros- andi. „Það er þó sannarlega sanngjarnt, að sá greini nafn sitt, er gisting er beimiluð. i— Jeg heíti Edvard Poe, og er málfærslumaður í Lundúnurn, og bý í Regent stræti nr. 21. — Óveðrði skall á mig, er eg hélt heim- leiðis ti! Lundúna, og vagn var hvergi fáanlegur; en með

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.