Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.04.1910, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.04.1910, Blaðsíða 3
XXIV., 15-16. Þjöbvii. JIJNÍf 69 anlegt œtti að vera, ef danskir bankar væru eigi notaðir, sem milliliður. Vitaskuld er það, að viðskiptin við clönsku bankana hætta eigi, pótt „franski bankinn“ komist á fót, heldur munu bank- ar vorir ongu að síður verða að hafa aðal-viðskiptin í Danmörku eptir, sem áður, og fráleitt komast hjá pví, að fá par lán, að minnsta kosti í bráðina, í Ævipuðum mœli sem verið hefur. En „franski bankinn“, komist hann á stofn, fœrir nýjan peningastraum inn í landið. sem bætir úr peninga eklunni sem nú er kvartað undan, og kemur land- inu í viðskiptasamband við frakkneska banka. eða peningamenn og getur það leitt til frekari viðskipta síðar, þó að byrjunin só smá. Heyrt höfum vór að frakkneski kon- súlJinn hr. Brilloin, hafi að einhverju leyti verið leiðbeinandi, að því er útvegun pen- ingaJáns í Fraklilandi snertir, og á yfir- standandi vetri var maður sendur til Frakklnnds hr. Einar HjÖrleif's-on, til frekari áréttingar. Niðurstaðan af tilraunum þessum kvað baía orðið sii, að peningalán fáist jafn vel allt að tíu milljónum, ef óskað er, og þar af þrjár miJljónir þegar í stað. Eins og frðlih'gt cr, kvað lánbjóðandi þó áskilja, að fengin sé ábyrgð landssjóðs; en til slíkrar ábyrgðar brestur, sem stend- ur, lagaheimild. Stofnun „franska bankans" getur því eigi orðið framgengt að svo stöddu en fraleitt mun þurfa að efa það. að alþingi Ijái þegar til kemur, fylgi sitt, til að koma hon- um á fót, verði að öllu um hnútana búið, svo að landssjóðnum sé eigi hætt við tjóni, þótt hann takist áhyrgðina á herðar. Þingmálafundur á Seyðisfirðí. — o— Ár 1910, þriðjudaginn 15. marz, var fundur settur í barnaskólahúsinu á Seyð- isfirði samkvíemt fundarboði frá þing- roanni Seyðisfjarðarkaupstaðar, síra Birni JÞorlakssyni á Dvergasteini, ti) þess að ræða um Landsbankamálið Þingmaðurinn setti fundinn og var að því búnu kosinn fundarstjóri Eyjólf- ur Jónsson bankaútbússtjóri, og kvaddi hann til skrifara þá cand. juris Bjarna Jónsson og Ólat' Metúsaiemsson pöntun- arstjóra. Fyrst tók til máls konsúll St. Th. Jóns- son og lét í ljósi ánægju 9Ína yfir því, að þingmaðurinn hafði orðið víð óskum aiþingiskjósenda þeirra, sem skorað höfðu á hanu að boða til fundar til þess að ræða um þetta mál. Skýrði hann því næst í stuttu má!i frá aðförum ráðherra Islands í Landsbankamálinu og niðurstöðu rann- sóknarnefndarinnar og bar því næst upp svo hijóðandi tillögu: Fundurinn teinr: 1. aðfarir ráðherra i Landsbankamálinu óhyggilogar og viðsjérverðar. 2. að engir löglegir gæzlustjórar séu nú víð bankann, þar sem Kristján Jóns- son háyfirdómari, þrátt fyrir órask- aðan réttarúrskurð, hefir eigi, hvorki af lands9tjórninni né bankastjórn- inni verið viðurkenndur gæzlustjóri. 3. Yuld og rétt þingsins vettugi virt með frávikningu gæzlustjóranDa fyrir fullt og allt. 4. Einveldi það er ráðherra hetír tekið sér yfir Landsbankanum óþolandi. Næst tók til máls þingmaður bæjar- arins, sira Björn Þorláksson á Dverga- steini Hann iýsti yfir því, að hann væri ó- ánægður með framkomu ráðherra að ýuisu leyti í þessu máli, sömuleiðis væri hann óánægður með ummæli flestra eða allra blaðanna og ritanna um málið. Æsing- ar væru orðnar svo miklar, að engum væri trúandi. Sannleikur í máli þessu væri eigi fundinn og mesta óráð að kveðja nú til aukaþings, meðan æsingarnar væru svona miklar. Gferði lítið úr lántrausts- spilli Landsbankans eða landsmanna vegna bankarannsóknarinnar. Bjarni Jónsson gerði nokkrar athuga- semdir við ræðu þingmannsins og um málið yfirieitt. Jóh. Jóhannesson bæjarfógeti ræddi hina framkomnu tillögu og sýndi fram á að hún væri réttmæt i alia etaði. Halldór Jónasson mæiti á móti frarn- kominni tillögu, þótti hún of harðorð í garð ráðherra, og lagði, að iokmni ræðu sinoi, fram svo hljóðandi tillögu: „Jafn vel þó funaurinn sé ekki á- nægður með aðferð ráðherra í banka- rauDSÓknarmálinu, leggur hann á móti því að stofnað sé til aukaþings, bæði vegna kostnaðarins og svo hins, að 53 bafði honum ósjálfrátt dottið í hug það, sem hann heyrði Jasper tauta i bænahúsinu. Hann vurð orðlaus, og varð að styðja sig við vegg- ■Juu, til þess að detta ekki. Hún var hrædd um Fay! Og hvað var það ekki, sem hann hafði heyrt Jasp- ■ ©r tauta? IX. KAPÍTULI. Brottfór hr. Harlei/s. Moð þv! að Fay hat'ði sagt G-ilbert frá háttum föð- ur síns, brá honum alls eigi, er hann heyrði, að bann hefði ásefct sér, að bregða sér til Útlanda. Skem mtanirnar böfðu staðið yfir í meira en fjórtán daga, oj? Harley þurfti því, heilsunnar vegna, að létta sér upp. En áður en hann lagði af stað til útlanda, var hann um hríð einn sér í bókasafnsberberginu, eins og hann átti vanda til. Þann tímann hafði Jasper roeira en nóg, að gerp. Harley lét færa sér miðdegisverðinn inn í bókosafns- herbergið, og sátu þau Gilbert og ungfrú Harley því ein að borðum. Stuudum bar það að vísu við, að Felix borðaði með þeirn, i.n það var þó sjaldnar Hr. Harley sinuíi alls eDgu, og því atvikaðist það svo, að Gilbort, aldrei þessu vant, náði tali frú Archer’s. í rú A.rcher vir eigi um það, að Fay, og húskenn- 42 „Segðu e’kki meirau, greip Barstone fram í. „Þú hefir ást á henni!“ „Já, hræddur er jeg um það. — Jeg get ekki gert að því' Þetta kora alveg óvænt“. „Það skil eg velu, mælti Barstone, því að mér fór eins. — Hún er engill, en þú ert nú, þegar á allt er lit- ið, ekki nema maður“. „En fremur hefði eg kosiðu, mælti Barstone enn fremur, „að þér hefði iitizt vel á aðra, því að nú dofn- ar að mun yfir mínum vomim“. „Jog held, að það sé þvert á mótiu, mælti Tresham þurrlega. „Hvað má jeg min, í samanburði við nafnbót, og tíu búsundir sterlÍDgspunda á ára?u „Vitleysa! Þú ert mér engu að siður fremriu. „Jeg þakka þér fyrir vel meint áiit þitt á rnér, Barstoneu, svaraði Gilbert. „En jeg efast um, að hr. Harley sé sömu skoðunar, serci þú“. „Hverju skiptir það“, svaraði Barstone, fjörlega „Hann iiugsar ekki um annað en 9jálfan sig. Hans vegna gæti Fay gjarna gipzt kínversku goðalíkneski! — En jeg geri ráð fyrir, að hún hafi og fellt ástarhug til þín?‘ „Kæri vinuru, svaraði Gilbert. „Ekki stæri jeg mig af því, að hafa lag á því, að iáta stúlkurnar fá ást á mér — Ungiró Harley ber eigi ást tií Deins, því að hún er enn barn, og veit eigi hvað ástin er — Og hvað myndi það stoða, að eg felldi ástarhuga til hennar? Það væri líkast því, er fluga flögrar kringum ljós. — Þó að hún elskaði mig, veldi hún mig eigi, sem oiginmann sinn, enda þótt eg gæti séð fyrir konu“. „Þú verður einhvern tíraa fræguru, mæltiBarstone, Bog þá streyma peningarnir ört til þín“.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.