Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.04.1910, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 02.04.1910, Blaðsíða 7
XXIV, 15.-16 Þjóbviljinn. 63 5. Mflcmís Jónsson, sýslumaðnr í Gull- briugu- og Kjósarsýslu, og bæjarfógeti í Hafnarfírði. — HaDn er þríkvæntur, átti fyrst Kirstínu Lárusdótttur, báj'fir- dómara Sveinbjörnssonar, síðaD Jóhönnu Oddgeirsdóttur prests í Vestmannaeyj- uhi, og síðast Guðrúnu Oddgeirsdóttur, systir ir.iðkonunnar. Jón beitÍDn Halldórsson á Laugabóii var mesti atorkumaður, bæði til lands og sjávar. — Formaður var hann í Bolung- arvík, aðal-verstöð Djúpmanna; miili tíu og tuttugu ár; jafuframt því er liann | lagði stund á landbúskapinn, og lét hon- um vel. — sérstaklega lét bann sér mjög annt um að auka og bæta tún jarðarinn- ar sem bezt, og mun Laugabólið því lengi bera hans meDjar. — Voru honum og veitt verðlaun úr styrktarsjóði Kristjáns konUDgs IX., fyrir framúrskarandi dugn- aði í búnað. Yfirleítt mátti Jón heitinn Halldórs- son teljast í röð fremstu búanda hér á Jandi, eakir margvislegrar atorku í búnaði. Börnum eínum lét hann sér mjög annt um að koma sem bezt til manns Hann var um hríð hreppstjóri í Naut- eyrarhieppi, og löngum í hreppsnefnd, og við ýms sveitamálefDÍnu riðinn. 20. janúar þ. á: andaðist í Pembína 1 Norður Dacota Ólafur Þorsteinsson, ættaður úr Árnes- sýslu, fæddur að Tungu í Graíningi 1. janúar 1831. Hann var tvíkvænt.ur, og missti hann fyrri konu sína, Guðrúnu Eyjólfsdóttur, af barnsför- uin, eptir að hún hafði alið honum tvíburana Þorstein og EyjóJf, sem nú dvelja báðir í Vest- urheimh 1 annað skipti kvæntist Ólafur heitinn Elínu Stefánsdóttur, prests Stefánssonar að Felli í Mýr- dal, og lifir hún mann sinn. —Flntt.u þau hjón- in til Vesturheíms árið 1878, og settust að í Novía Scotía, en fluttu til Pemhína Arið 1882, og dvöldu þar síðan. Þriár dætur þeirra hjóna eru á lífi: l.Jórunn, gipt Arnijóti Ólafssyni að Gimli í í Nýja íslandi. ?. Guðrún, ekkja Bjarna heitins Jónssonar frá Kirlijubóli í Norður-Múlasýslu, og 3. Stefania Kristín, kona síra Jónasar Sigurðs- sonar i Scattle. „Ólafur beitinn var skírieiksmaður hinn mesti“ — segir i hlaðinu „Heimskringla11 10. fehrúar þ. á. — „og fylgdist með í þvi, sem ritað var á islenzka tungu fram í andlátið11. Látin er 18. des. siðastl. að Glenboro íVest- urheimi húsfreyjan María Jónsdóttir, fædd að Litla-Garði í Dalsmynni í Höfðahverfi í Suður- Þingeyjarsýslu 1834. Hún var gipt Krisjáni Sigurðssyni, er lifir hana, og huttust þau til Vestutheirns árið 1891. — Eignuðust þau eina dóttur barna, Sigríði að nafni, sem löngu er dáin: 1 Vesturheimi bjuggu þau í Argyie-nýlend- unni, og síðustu árin í Glenboro. Eins og getið var í 9. nr: „Þjóðv,“ þ. á., and- aðist Kr. Jóhannesson, kaupféiagsstjóri 4 Eyrar- bakka, 7. fehr: þ. á: Kristján heitinn Jóhannesson var fæddur að Skógsnesi í Flóa í Árnessýslu 8. april 1866, og voru foreldrar hans: Jóhannes hóndi Stefánsson og Kristin Páisdóttir, og er hún dáin fyrir nokkr- um áium. Hjá verzlunarstjóra Lefollii-verziunar á Eyr- arhakka, vandist Kristján heitinn verzlunarstörf- um, og var þar síðan hókhaldari um möag ár. Árið 1904 stofnaði hann, ásamt nokburum mönnum öðrum kaupfélagið „Hekla“, og veitti því forstöðu til dánardægurs. — í stjórnarnefnd sparisjóðs Árnessýslu var hann og kosinn árið 1893; og gengdi því starfi, un:: h-nn. •••••kiv vnx- andi vanheilsu, varð að sleppa því síðasti. somn". Sýslunefndarmaður Eyrbekkinga varliannog nokkur árin siðustu. Árið 1894 kvæntist Kristján sálugi Jóhann- . esson eptirlifandi ekkju sinni Eiínu Sigurðar- I dóttur, og lifir hún mann sinn, ásamt þrern börnum þeirra hjóna. Af störfum, þeim, er Kristján heitinn bafði y hendi, þá er auðsætt, að hanU hefur verið talinn dugnaðarmaður, og notið almennings trausts þar eystia. — Látinn er 15. marz þ. á, Bergur Helgason húnaðarskóiastjóri á Eiðum. Bergur heitinn dó úr tæringu, og var að eins hálf fertugur. REYKJAVÍK 2. apiíl 1910. Snjóinn leysti um páskana, svo að jörð varð víða alauð að mestu hér syðra, en nú hefir snjóað að nýju og ei sem stendur fölájörðu. ,;Botnía“ kom frá útlöndum 23. f. m. — Með- al farþegja voru: Egill jkaupmaður Jacohssen, málfærslumaður Einar Benediktsson, Garðar kaupmaður Gíslason, ungfrú Hendrikka Fin- sen, Koefod Hansen skógræktarstjóri, Sigurður iæknir Magnússon o. fl. ísienzku botnvörpu voiða-gufuskipin „Freyr“ oir „Snorri Sturluson“ komu inn 20. f. m.,annað með 15 þús., hitt með 26 þús. fiska. Niðurjöfminarskráin, þ. e. skrá yfir aukaút- svör bæjarbúa, hefur legið almenningi til sýnis t-il mánaðariokanna. Kæ.rur eiga að sendast niðuijöfnunnrnefnd- inni fyrir 17. apríl nœstk. „Lestrarstofu handa konum“ stofnaði kvenn- réttindafélag íslands í fyrra vetur, og átti lestr- 49 Ed eptirtektarvert var það, að 9VO var að sjá, sem Jas- per er þóttist vera mállaus,|fengi æ meiri og meiri óbeit á bonum. Hvort það var af tilviljun, eða af því, að hann hafði grnn um, hvers Tresham var orðinn vísari, gat Tresham eigi dæmt um. En svo kvað rammt að óbeitinni, að Jasper gerði jafnvel tilraun til þass, að fá Harley, til þess að iáta Tresham fara. Þetta tókst þó eigi, með því að Harley var mjög á- nægður með framfarir Felixar, bæði í andlegu og likam- legu tilliti. Barstone var að sjálfsögðu einn í tölu þeirra,sem Harley haíði í boði sinu, og kom bann því opt til klaustursins. Ekki hafði ráðskona haDS getað frætt hann neitt um fortíð Harley’s því að hún var henni engu kurjDugri en hann. Hr. Harley hafði árum saman dvalið í útlÖDdum. Kona lians hafði andast 1 Triest, og hafði hann þá horfið heim ásamt báðum börnunum. og Jasper, þjóni sínurn. Það var glatt a hjalla 1 klaustrinu, er heimboðin voru, og jók Fay ekki bvað sízt á fagnaðinr.*, að því er Tresham snerti, enda bar hann ást til hennar. -Áf gestunum vakti ungfrú Jemima Carr einknm athygli Tresham’s, enda hafði Fay getið þess við hann, hvo vel henni litist á Barstone. Gilbert virtist hun alls ekki óskemmtileg, gat ruaður raumast orðið þreyttur á þvi, að spjalla við hana þó hún væri eigi lagleg. Tresham sá; að hún gaf Fay opt auga, og leit svo ýmist a B.n'stone, eða sjálfan hann. eins og hún skildi 46 „Nú“, mælti Gilbert, ennfremur, og leitupp. „Hvernig lizt þér á?“ „Jeg veit ekki, hverju eg á að trúa. — Hvern á Ja-per við?“ „Já, það er nú einmitt gátau. „En hví ekki skýra Harley frá þes9u?“ mælti Bar- stone. „Víssi hr. Harey, að eg væri að blanda mér í siík málefni; er ætt hans varða eingöngu“, svaraði Gilbert, „ræki hann mig þegar brott af heirnilinu. — Jeg hefi ásett mér, að rannsaka sjálfur t.il hiýtar, hversu þessu leyDdarmáli er varið“. „Get jeg verið þér til að stoðar?“ „.Já", svaraði Gilbert. „Segðu mérjæfisögu Harleys!" „Ekki get jeg það“, svaraði Barstone. „Jeg veit ekki annað, en það, að hann er ekkjumaður, sem á tvö börn. — Það er sagt, uð hann sé dutlungasamur, og vell- auðugur or hann; — annað veit eg ekki. — En ef til vill getur ráðskonan min gefið mér írekari upplýsingar“. Barstone sýndi nú á sér fararsDÍð. „Þú talar ekki um það, sem eg sagði þér um Jasper!“ „Nei, ónei!“ svarað Barstone. „En hvað ímyndarðu þór að þetta þetta þýði?“ „Hvað get eg sagt um það? svaraði Gilbert, all ó- þolinmóður. „Jeg verð að reyna, að rannsaka málið til hlýtar — En um það er eg í engum vafa, að hér er um glæp að ræða“. „Get.ur verið, eða hví læzt Jasper vera inállaus?^ „Hver veit það?" svaraði Gilbert „Það eru óefað fieiri leyndarmái hór á heimilinu“.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.