Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.05.1910, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.05.1910, Blaðsíða 2
90 ÞjÓÐVIL.jINN. XXIV., 23.-24. Þýzkaland. Aðfaranóttina 15. apríl þ. á. rákust á tvö herskip, og varð annað þeirra fyrir talsverðum skemmdum. — Biðu tveir menn bana, og nokkrir hlutu meiðsli. Loptfarið „Zeppelin II.“ elitnaði ný skeð úr tjóðri, og ekemmdist evo, aðeigi varð við það gjört. — Loptfarið var eign líkisins, og þykir líklegt, að það kaupi nú loptfarið „Zeppelin IIIU. Öðru loptíari hlekktist, ný skeð á í grennd við Reichensachsen. — Sá er lopt- fari þessu etýrði, hét Karl Luft, kaup- maður, og fannst lik hans, og þriggja fé- laga hans litlu síðar. Nefnd í þinginu í Baden hefir lagt það til, að þeir, sem þiggja titla, eða nafn- bætur, ekuli framvegÍ9 greiða mjög háan ekatt, jafn vel allt að 4500 kr. (5 þús. rigsmarka.) 6. júní þ. á. ætlar Zeppelin greifi að fara í loptfari sínu frá Berlín til Vínar- borgar, og ætlar Franz keisari Jósep sjálf- ur að vera við staddur, er greifinn kem- ur til Vínar, til að fagna þangað komu hans. — — — BaJkanskaginn. Stjórcin á Tyrklandi höfðaði ný skeð mál gegn þýzka rikis- bankanum, til þess að fá sér greiddar tólf milijónir rígsmarka, er Abdul Hamíd, fyrverandi Tyrkjasoldán, átti þar inni, en bankinn hafði neitað að borga — Dómsúrslitin urðu þau, að bankinn var sýknaður, með því að svo var litið á, sem Abdul Hamíd hefði verið kúgaður, til þess að ávÍ9a féð. Arnautar, þjóðflokkur i Albaníu, hefir gert uppreisn, og hafa þeir 28 þús. vopn- aðra manna. — Herlið Tyrkja fór fyrst halloka i viðureigninni við þá, með því að Arnautar höfðu ógætt vígi í Katscba- mik-skarðinn, en náðu þó síðar skarðinu, og féilu þá 500 af Arnautum, og marg- ir urðu sárir, enda höiðu Arnautar að eins 10 þús. maiiim til varnar í skarðinu. Fiýðu þeir sem iifs komust af til skóg- anna umhverfis Movaro, og hafast þar við; en tuttugu al lielztu foringjum þeirra kvað baf'a verið teknir fa9tir. — Enn hafa Arnautai þó 25 þús. vopnaðra manna. Þing Tyrkja hefir ný skeð veitt 6 þús. 6terlingspunda, til þess að ríkisarfinn Yussuf Izzedín, geti heimsótt stjórnir ýmsra helztu þjóðanna í Norðurálfunni, og er það í fyrsta skipti, er tyrkneskur prinz tekst slíka ferð á hendur. í borginni Bukarest urðu ný skeð róst- ur nokkrar, er stúdentar þar ollu, urn þúsund að tölu, og spunnust þær af því að sumum stúdentanna mislíkaði, að ein- um háskólakennaranna hefði verið gefin ofanígjöf, er þeim þótti ómakleg. Spánn, Þar urðu all-haroir jarð- ekjálptar i Bajadoz 3. rnaí síðastl., en þó eigi getið skaða, er af þeim hafi hlotizt. Rússland. Nýlega voru 22 jórnbrsut- ]jjónar Warschan-járnbrautarinnar teknir faetir, og grunaðir um glæpi. í ráði kvað vera, að ríkisþingið („dum- an“) verði Lráðlega rofið, msð því að meiri hlutanum semur eigi við stjóinina að því er til verkmannamálsins og skóla- málsins, kemur, og kvað ýmsum kjósanda þó þykja þingið stjórninni of leiðitamt. ÍTschudow-klaustrinuí Kreml í Moskva, sem stofnað var árið 1365, og er auðug- asta, og Dafnkunnasta, klaustrið á Russ- landi, hafa ýmsir dýrir helgidómar frá fyrri öldum verið geymdir, sumir eðal- steÍDum settir, og var nokkrutu nýskeð stolið, og seldir hér og hvar í stór- borgum norðurálfunnar. LandsþingismeDn finnskir sátu nýskeð á fundi í Pétursborg, og áttu tal við þing- menn úr Kadet — og framsóknarflokk- um „dumunnar“. — Yoru þeir að mun vonbetri um það, en áður, er heimkomu,. að eigi yrði að þessu sinni þröngvað sjálfstæði Pinnlands. Bandaríkin. Eins og áður hefur verið drepið á í blaði voru, hefur Peary, norð- urheimskautsfari, ályktað, að fara til suð- urpólsins. og var áformað, að hann leggði af stað í dag, en hefur nú orðið að fresta þeirri ráðagejð að sinni, sakir fjárskorts. í borginni Mc. Kee Port í ríkinu PentsylvaDÍa sló nýskeð í bardaga milli lögreglumanna og verkfallsrnanna, og biðu fjórtán af verkfallsmönnum bana, og marg- ir urðu slrir. Þjóðverji nokkur, Albert Wolter að nafni, sem myrt hafði fimmtán ára gamla stúlku, var 23. apríl síðastl. dæmdur til dauða í New-York, og átti að taka hann af lifi með rafmagnestraumi, sitjandi í rafmagnsstóli, sem hagDýttur er í greindu skyni, fjórum dögurn eíðar, en rétt í því augnabliki, er líflátið átti fram að fara, var því frestað til 6. júlí þ. á. Maður nokkur í Minnesota, John Carter að nafni, sem í fimm ár hafði setið í faugelsi, var nýskeð látinn laus úr fang- elsinu, þótt hegnÍDgartímanum væri þá enn hvergi nærri lokið, með því að hann hafði sarnið ýmislegt skáldfræðilegs efois í fangelsinu, sem mikið þótti um vert. Skáldsagnahöfundurinn Mark Iwttin, 8em nýlega er látinD, svo sem getið hefur verið um í blaði voru, hvað hafa látið eptir sig um 4 milljónir króna, og hafði þó tapað stórfé fyrir eigi all-fáum ár- um. — Skáldsögur hans eru og mjög mikils virði, þar sem í Bandaríkjunum er talið, að seljast muDÍ órlega um sex millj. eintaka. — — — Vestur-Indía. í borgÍDni Pointe a Pitre sprakk nýskeð vitisvél, sem falin hafði verið í kjallara í húsi nokkru. — Hrundu tvö hús við sprenginguna, og þrír rienn biðu bana. — — — Kína. í héruðunum Huoun og Tsang Tsbe hafa orðið talsverðar róstur, er bein- ast mest gegn norðurálfumönnum, sem þar eru búsettir. — Hafa óróa-seggimir breDnt bústf.ð landshöfðingja o. fl. hús, eyðilagt kristniboðsstöðvar, og framið ýms ÖDnur spel virki. — — — Japan. J pinar hafa áformað, pð auka að mun flota sinn, og er búist við, að til- lögur stjórnarinnar, er þar að lúta, verði samþykktar i einu hljóði á þingi Japana. Mælt er, að stjórnir Rússa ogJapana hafi nýskeð gert samning þess efnis, að reyna að hDekkja valdi Kínverja í Mand- sjúriinu og í Mongólíiuu. — — — Australía. Eins og getið hefur verið í blaði voru nýskeð, bar verkmannaflokk- urinn sigur úr býtum við kosningar, sem. þar fóru fram fyrir skömmu. — Deacin, ráðaneytisforseti, sem í sumum greinum var andvígur stofnu verkmannaflokksins, var eigi endurkosinn, og tekur verkmanna- flokkurinn því að sér stjórnarstörfin í Australíu. — — — Kutaa. Þar hafa svertingar gjört upp- reisn, og er Espínoz hershöfðingi foringi þeirrg. —- Hafa uppreisnarmenn háð or- ustu við herlið stjórnarinnar í grennd við Santa Clara, og biðu stjórnarmenn lægri hluta í vopnaviðskiptunum. — — — Haítí. Látinn er Dýskeð Nord AJexis, fyrrum rikisforseti í öðru lýðveldanna á eyjunni Haítí. — Hann andaðist í borg- inni Kingston á eyjunni Jamaica, hafði flúið þangað, er stjórnbyltíngin varð á Haíta á öndveru árinu 1908; en ríkisfor- seti á Haíti hafði hann orðið árið 1902. ir mögulegt að hita l|vík upp með iaugunum? —o— I síðasta hepti „Eimreiðarinnar* er getið um, að einn bær hér i Bandarikjun- um, Boise í Idaho, sé hitaður upp með jarðhita. I sambandi við þessa frásögn bendir ritatj. dr. Valtj'r, á það, hvort ekki væri tiltækilegt fyrir Reykjavík að íhuga þetta, því líkur væru til, að hana mætti hita upp með sömu aðferð. Er sú bend- ing í fyllsta máta virðingarverð, og sjálf- sagt ætti að vera, að heDni væri gaumur gefinn, því það er eitt af nauðsynja og velferðarmálum íslands, að þar sé innleitt allt það er landÍDU getur í framtíðínni orðið til hagsældar og velferðar, hvort heldur það er í verklegu 9ða andlegutil- liti — og hvaðan sem það kemur. Þetta mál ætti vissulega að geta orðið íslandi velferðarmál. Svo mikið er þar af hver- um og luugum. En af því að tímaritið er ekki á því hreina „hvort nokkuð er hæft í þessuu, (hsfir það að eins ur blöðurn) þá kom mér til hugar, undir eins og jeg las þetta í „Eimr.u, að fá f'rekari vitneskju um þetta, því auðvitsð er þá fyrst hægt að veita þessu fullt athygli, þegar sannroynd er feDgin um að þetta só virkileiki — sé satt i raun og veru. Til þes9 nú að fá áreiðanlegar upp- lýsingar um þetta, þá skrifaði jeg borg- arstjórar>um í Boiseborg („Eimr. kallar borgina, eða bæinn Baise, en það er ekki rótt) og beiddi hann um upplýsing- ar þessu viðvíkjandi.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.