Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.05.1910, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJTNN.
XXIV., 23.—24.
Biðjið um \egund\rr\ar
Sólcy” „Ingólfur" „Hehla"eáa Jsofold'
danska
smjörlihi cr be5f.
Smjörlikið fce$Y einungi$ fra :
Ofto Mönsfed h/f.
Kaupmannahöfn og/lrósum
i Danmörku. yf
KONUNGL. HIBB-YÆRKSMIÐJA.
Bræðurnir Gloetta
mæla með sínum viðurkenndn Sjöl£Ólaí5e-teg-iir»<Iiiin5 sem eingöogu era
búnar til úr
fínasta Kakaö, Sykri og Yanilie.
Bnn fremur Kakaópiilveri af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir
frá efnafræðisrannsóknarstofum
„Vendsyssel11 kom frá útlöndum 18. þ. m. —
Með skipinu komn fáeinir farþegarjfrá. útlöndum.
„Sterling“ lagði af stað héðan til útlanda 23.
J). m. Meðal farþegja, er tóku sér far með skip-
inu til útlanda, voru: Carl Frederiksen, bakara-
meistari, er sigldi sér til heilsubóta, Cbr. Fr.
Níelsen kaupmaður, ungfrú EHn Andrésdóttir,
barnaskólastjóri Morten Hansen, Einar verzlun-
armaður Vigfússon, Zetterholm, skraddari, frú
Marie Þórðarson ("gipt fornmenjaverðinumi, o. fl.
Fyrir 16. júli þi á. eiga þeir, sem sækja vilja
nm styrk úr styrktarsjóði W. Fischer’s, sem
ætlaður er ekkjum, og börnum, er misst hafa
iorsjámenn sina í sjóinn, sem og ungum íslend-
ingum, er nema vilja sjómannafræði, : ð senda
umsóknarbréf sín til Nicolaj kaupmanns Bjarna-
son, i Austurstrœti nr. 1 hér i bænum.
Þcir; sem sjómannafræði ætla að nema, og
um styrkinu sækja, verða að hafa verið tvö árí
förum, á verzlunar- eða fiski-skipum.
„Ceres“, er hingað kom norðan um land, og
að vestan, 22. þ. m., fór héðan til útlanda 25.
þ. m.
Meðal farþegja voru: ungfrú Elin Matthíasar-
ardóttir, og ungrú Sigurbj. Þorláksdóttir. báðar
f þeim erindagjörðum, að sækja kennarafund, j
sem haldinu verður í Svíþjóð í sumar (í Stokk- j
hólmij.
Til Englands fór og ungfrú Soff'ia Thorsteins-
son, og um þrjátíu vesturfarar.
Strandbáturinn „Vostri“ lagði af stað i strand-
ferð sína á hvitasunnudaginn (15: þ. m.)
„Eljan“ kom norðan um land á annan dag
hvitasunnu.
Samsæti héldu ýmsir borgarar bæjarins Geir
kaupmanni Zoéga 26. þ. m., er hann var átt-
ræður, enda hefir hann lengi verið einn af helztu
atvinnurekendum bæjarins.
22. þ: m. voru ekkjufrú Maguea Jóhannessen
og Kr. Ó; Þorgrímsson, konsúll Svia gefin, sam-
an i hjónaband hér í bænum.
„Þjóðv“. færir nýju hjónunum beztu heilla-
óskir sinar.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
87
getum við spjallað betur seinna. — Förum nú inn, og
heyrum úr«kurð liksoðunarmanna“.
Eins og þeir höfðu vænzt varð úrskurður iíkskoð-
unarmannanna á þessa leið:
„Morð frarnið af ásettu ráði. — Morðingjarnir einn,
eða fieiri, óþekktir menn!“
Svona fór þið, að hr. Harley hét verðlaunum, ef
einhver gæti gefið upplýsirigar um morðingjann.
Hann gerði heiðarlega útíör sonar síns, og þóttist
svo hafa gert sbyldu sína.
Þegar jarðarforinni var lokið, gerði hann boð eptir
Tresham, og lét hann samstundis fá lausn frá kennslu-
störfunum.
„Með þvi að sonur minn er dáinn, hlýtur yður að
vera það ljóst, að eg þarf yðar ekki lengur“, mælti Har-
iey, all-borginmannlegur. „Og sannast að segja, bakar
það mór engan leiða, að við skiljum — Hefðuð þér gætt
drengsins betur, lægi hann nú eigi í gröf sinni“.
„Þér hafið mig fyrir rangri sök, hr. Harley“, mælti
öilbert, og var hinn stilltasti. „Tvívegis aptraði eg því
að drengurinn gengi út úr húsÍDU í syefni. — I þriðja
skipti tókst honum það, en það var ekki mér áð kenna“
„Jeg hefi aðra skoðun um það, hr. Tresham. En
skiljum engu að óður, sem vinir. Mig grunar, að þér
farið aptur til Lundúna.“
„Nei, fyrst um sídd bý eg hjá Percy Barstore lá-
varði“.
„S'o“, mælti hr. Harley, all-forviða. „Má eg spj ija
i bvnðt tilgangi?“
„Til þess að komast eptir, hver myrt hefur son yðar“.
88
„Njög gott uppátæki“, mælti hr. Harley, háðslega,
og varð fölari í andliti, en hann átti að sér.
„En mig grunar"; mælti hr. Harley enn fremur, „að
nábýli þ“tta standi að einhverju leyti í sombandi við
dóttur mína! Þér þurfið ekki að hnykla brýrnar! Jeg
veit hvaða vonir þér gerið yður í þá átt, en leyfið mér
að segji yður, að þær eru ekki til neins. — Yfirgefið
mig nú hr. Tresham, og er það von min, að við sjáumst
aldrei framar“.
Oilbert reiddist ósvífni þessari, eD taldi þýðingar-
laust. að oiga orðastað við Harley, þar s:m vita mátti,
að skoðun hans yrði í engu haggað.
Hann hneigði sig þvi, og gekk út úr herbergiuu.
Hann hafði þegar látið dót sitt í koffortin sín, og
hálf tíma síðar var hann ferðbúinn.
Við dyrnar skimaði hanD í allar áttir, til að vita
hvort hann sæi ekki Fay, og frú Archer, þar sem hann
vildi ógjarna fara, án þess að kveðja þær.
Hanu kom ekki auga á neinn, nema Jasper, og skein
út úr honum ánægjan, jafn framt því er hann fór að leita
að miða i fórum sínum, að líkindum með einhverri ó-
svífninui áletran.
Tresham kom honum til að hætta því.
„Þór þurfið ekki að leika þenna leik“, mælti hann
stillilega. „Jeg heyrði yður tala í bænahúsinu“.
Jasper leit á hann ótcaslegnum auguin.
XIV. KAPÍTULT.
7rtsliam og vinur hans
gjörast njósnarmenn.
Það kom mjög skýrt í Ijós, hve góður drengur