Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.05.1910, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.05.1910, Blaðsíða 3
XXIV., 23.-24. Þjoðviljinn. 91 Svaraði hann samstuDdis*) með bréfl 'J>ví er hér fer á eptir í íslenzkri þýðingu: Boiseborg Idaho fskrifstofa borgarstjórans). 7. tebr. 1910. A. J. Johnson Chicago Ills. Kæri herra! Eg hefi meðtekið bréf yðar dagsett4 ]). m., þar sem þér spyrjist fyrir um upp- hitun með heitu hveravatni í þessari borg. I austurenda borgarinnar höfum við heit- ar laugar, sem bvinar eru til af manna- völdum — en hveri höfum við ekki. Nokkur hundruð fet niður í jörðuDni eru mörg heit uppsprettuaugu, er veitt hefir verið upp á yfirborðið með vélaútbúnaði. Frá laugunum (aðal-stöðin þar) er vatn- inu svo veitt í pipukerfi er liggur um alla borgina. Á bverjum degi (sólarhring) rennur 120000 gallon (1 gallon 4 pottar) af vatni gegnum pipurnar. Allar opin- berar byggingar, þar á meðal boigarhöli- in, (City Hall) og flest iveruhús, er hituð upp með þessu heita vatni. Útbúnaður við þessa upphitun er hafð- ur sá saini Og brúkaður er fyrir venju- lega gufuhitun. Hótellin hafa heitt og kalt vatn frá *) Menn í þessu landi, æðri sem lægri, eru fljótari og fúsari, að svara bréfum — hveiju sem þeir ern beðnir að svara — en flestlr Austur- ísl., sem ómögulegt er að nudda svari út úr, hvernig sem að er farið. Og hvað þetta snertir eru margir af hinum svokölluðu leiðandi mönn- um — heldri mönnum — og höfðingjum, verst- ir allra. náttúrunni. Þar geta þeir, er vilja kynna sér þetta fyrirkomulag ítarlega, fengið góða, hugmynd um, hvernig það er og hvernig það vinnur. Þegar þurkar ganga þá vætum við strætin æfinlega með heitu vatni. Sama er að segja á veturna, þeg- ar snjór er mikill. Þá losum við okkur við hann með því að stökkva á hann sjóðandi vatni. Það er ekki sjaldséð hér í Boise, að sjá vagn fara eptir götum, og skvetta á þær vatni hulið í heitri gufu, slíkt sjá- um við daglega. Yið höfum hér tempr- að loptslag, og látum því væta allar helztu göturnar allt heila árið. Virðingafyllst yðar Joseph I. Pence borgarstjóri. Bréf þetta sýnir a$ hér er um virki- leika að ræða, og áreiðanlegt er, að upp- hitun þessi er miklu, ódýrari, en venju- leg upphitum með kolum, og allir vita að vatns, eða gufuhitun, er miklu hollari en ofohiti, hvort heldur hann kemur frá smærri eða stærri oÍDum eða hitavélum (furnace). Skyldi bæjarstjórnin í Reykjavík, j eða einhver verkfræðingurinn vilja for- I vitnast eitthvað meira um þessa upphit- un, þá gori eg ráð fyrir að allar nauð- synlegar upplýsingar fengust með þvíað rita til „Artisan Hot and ColdWaterCo Boise City Idaho“. ADnars væri gaman fyrir einhvern mannnvirkjafræðinginn ísl. að bregða sér vestur til ídaho, og skoða með eigin augum þenna nýtísku útbúnað. Sú för ætti að geta orðið bæði til gagns og gamans. A. J. Johnson gitsíma-fregnír. —o— Þessar ritsíma-fregnir hafa ný skeð borizt frá útlöndum: Frá Bretlandi. Jarðarför Játvarðar VII., Breta kon- ungs, fór fram í Lundúnum 20. maí þ. á. með mikilli viðhöfn. í*in sfkosningarnar i Danmörku. Kosningarnar til fólksþingsins fóru fram 20. maí þ. á. Kosninga-úrslitin urðu, sem hér segir; Umbótamenn . ,..................35 Jafnaðarmenn....................24 Miðlunarmenn....................21 Stjórnarmenn („radíkaliru) ... 20 Hægrimenn.......................13 í Færeyjum, sem eru kjördæmi sér, eru kosDÍngarnar enn eigi um garð gengn- ar, en fara fram um mánaðamótin næstu (maí—júci). Það eru umbótamenn (flokksbræður J. C. Christensen's, fyrverandi forsætisráð- herra), sem sigrað hafa við kosningarnar, unnið 8 þingsæti, voru áðar 27 í fólks- þinginu. Meðal nafnkunnari þingmanna, er eigi náðu endurkosningu, eru nefndir: Ove 93 Með stskasta SDarræði kippti Gilbert vini sínum aptur fyrir eikitréð. „Við ekulum klifrast upp í tréð, og sjá, hvað ger- istu, bvíslaði hann í snatri að Barstone, og sveiflaði sér UPP í tréð. Barstone klifraðist upp á eptir honum, og gerðu þeir sér von um að geta leyDzt þar, og gengið úr ekugga um, hvernig veran kiemist ÍDn í bænahúsið. Veran kom nú nær, og sáu þeir þá, að hún var klædd, sem „dóminíkana“-munkur. Framan í veruna sáu þeir eigi, vegna munkahett- unnar, sem og sakir þess, að hún hélt þannig á ljósker- inu, að það var rétt niður við jörðu. Veran Dam staðar hjá þriðja trénu frá ánni, festi Jjóskerið við belti sér, og tók að klifra upp í tréð, og hvarf þar i laufinu. Barstone og Gilbert voru dú fegnir því. að þeir höfðu ekki falið sig þar, furðuðu sig á háttalagi ókenna Urannsins, og biðu þess með óþreyju, að hann kæroi nið- Pr aptur. ___Það liðu nú fimm mínútur, án þess hvít-munkurinn sasist koma, og voru þeir Barstone og Glilbert að brjóta ^eilann um, hvað hann gæti verið að gera á þessum ein- kennilega stað. Allt í“einu þreif Tresham annari hendinni i hand- iegginn ái Barstone, en benti niður með hinni. Rétt hjáj.trénu, sem þeir höfðu skriðið upp í, sást ^Júgginn, gerr) þejr hugðu bera birtu í hvelfinguna, og S^u þeir nú, að þar var ljós. nVið höfu m eéð nógu, hvíslaði Gilbert, og klifraði gætilega njgUr j,rénUi „Við skulum fara héðan“. 82 Tresham og Barstone horfðu forviða á eptir henni. „Hún veit eitthvað“, mælti Tresham, í ákveðnum róm. „En hún viil ekki segja það! Jæja, við látum lögreglumenn yfirheyra hano, og þá verður hún að tala“. En nú skulum við,“ mælti Barstone, láta rannsaka vestur-álmuna". „Vestur-álman verður ekki rannsökuð“, var sagt stillilega fram við dyrnar. Þeim brá mjög, og litu upp, og sáu þá hr. Harley, fölleitan, en mjög einbeittan; standa fyrir framan sig. * ' XIII. KAPÍTULI. Oilbert er látinn fara. Eins og geta má nærri urðu báðir ungu mennirnir mjög hissa, er þeir sáu hr. Harley. Hann hlaut að hafa lagt af stað frá Hamborg, áður en símskeytið var sent. Báðum datt í hug, að hann hefði enn eigi fengið fregnina um dauða sonar sins, en á svip hans mátti þó sjá, að hann myndi vita, hvað gjörzt hafði. „Já“, mælti hann, er hann sá af augnarráði þeirra, hvað þeim bjó í huga. „Jeg hefi frétt, hvað eg hefi mis9tu. „Jeg hélt, að þér væruð í Hamborgu, mælti Gil- bert, sem enn var forviða á hinni óvæntu komu hús- ráðanda. „Jeg lagði af stað fyrir þrem dögum, og er eg hafði

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.