Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.05.1910, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.05.1910, Blaðsíða 4
92 Þjóbviljinn. XXIV., 23.-24. JRode, ritstjóri blaðsins „Po!itiken“. Sigurd Berg, fyrverandi ráðherra, Weimann, verzl- unarráðherra, og Schaclc, sem fyrir nokkr- um árum var yfirmaður danska varðskips- ins hér við land. Zahle-ráðaneytið Þeiðist lausnar, Sírnf'regn hefir borizt þess efnis, að Xa/ite-ráðareytið hafi þegar beðizt lausnar, en ófrétt enn, hverir við stjórninni taka. Að likindurn verða það umbótamenn og miðlunarmenn, flokkarnir, sem almennt eru kenndir v:ð Christensen og Neergaard’ sem i sameiningu taka við stjörninni. Frá Vestar-SKaptfellingum. —o— í 17. tölubl. „Þjóðviljans" þ. 4. er skýrt frá að alþingismaður Gunnar Ólafsson hafi óskað eptir að þess væri getið, að k fundinum sem hald- inn var í Vík 2. fehr. síðastl., þar sem samþykkt var aukaþiugskrafa, sem hirt er i fe. töluhl. nefnds hlaðs, hafi tæpir 20 kjósendur verið mættir. Þetta er ekki með öllu rétt, því áfundinum voru mættir 28 aiþingiskjósendur, er hér skulu taldir til að útiloka rangfærslur í þvi efni síð- ar. Þeir voru: Halldór Jónsson, Vík. Guð- mundur Þorhjarnarson, Hvoli. Vigfús Gunnars- son, Flögu. Einar Brandsson; Reynn Páll Ó lafsson, Litlu-Heiði. Gunnar Gunnarsson, Vík. Kjartan Finnhogason, Presthísum. Guðjón Jóns- son, Vík. Jón Halldórsson, Vík. Jón Árnason, Neðra-Dal. Einar Einarsson, Fossi. Einar Hjalta- son, Vík. Bjarni Kjartansson, Vík. Gísli Þór- arinsson, Ketilsstöðum. Þorsteiun Jónsson, Vík Magnús Einarsson, Vík. Ólafur H. Jónssonj Ey s tri- .8 ó 1 h ei m u m. Sveinn Ólafsson, Suður- Hvammi. Einar Finnhogason; Þórisholti. Gísli Magnússon, Norðurhjáleigu. Vigfús Brandsson Keynishjáleigu: Árni Högnason, Görðum. Magnús Finnhogason, Reynisdal. SigurðurEgg- erz, sýslum. Sveinn Þorláksson, Vík. Pétur Hansson, Vik. Árni Jónsson, Pétursey: Síra Þorvarðut- Þorvarðsson, Norður-Hvammi. Af þessum 28 kjósendum greiddu 22 atkvæði með tillögunní, en enginn móti. Siðan hafa þessir skriflega tjáð sig samþykka áðurnefndri aukaþingskröfu: Loptur Jónsson, Höfðahrekku, Sæmundur Bjarnason, Eyjarhól- um. Soffías Pálsson, Kerlingardal: Guðmundur | Bjarnason, Kerlingardal. Egili Gunnsteinsson, ■ Kerlingardal: Jón Árnason, Kerlingardal. Guð- ; mundur Eyjólfsson, Brekkum. Högni Högna- | son, Vík. Páll Bárðarson, Kerlingardal. Böðv- ar Sigurðsson. Bólstað. ísleifur Þorsteinsson^ Vik. Magnús Arnoddsson, Stóru-Heiði. Sigurð- ur Sigurðsson, Vik. Gísli Ólafsson, Skammadal. Jón Þorsteinsson, Vík. Ögmundur Úlfsson, Skag- nesí. Hallgrímur Bjarnason, Hjörleifshöfða. Jón Gislasort, Norðurgötum. Sigurður Sigurðsson, Skammadal. Páli Sigurðsson, Skammadal. Jón Jónsson, Skagnesi. Sæmundur Salómonsson Stóra-Dal. Heiðmundur Hjaltason, Suður-Götum. Kiemenz Klemenzson, Vfk: Jón Brynjólfsson, Vik: Þorvarður Bjarnason, Norður-Hvammi. Jon Jonsson, Keynishólum: Guðmundur Ólafs- son, Kvíabóli. Skúli Unason, Fossi: Ólafur Ó- lafsson, Lækjarhakka. Hér fer 4 eptir skýrsla urn fund, sem hald- inn var í Dyrhólahreppi: I )ok búnaðarfélagsfundar í Dyrhólahreppi, sem haldinn var að Litla-Hvammi 2. maí 1910 og mættir voru um 20 kjósendur hreppsins var rædd og borin upp svohljóðandi tillaga: „Fundurinn álítur að afskipti landstjórnar- innar af Landsbankanum, hin óheppiiegu sókn- argjöid frá síðasta þingi og vátryggingarlög sjó- manna vera knýjandi ástæður til aukaþings og skorar því á ráðherra að hlutast til um að kvatt verði til aukaþings hið allra fyrsta“. Tiliagan samþykkt með 12 atkv. gegn 4 — ) fimmti maður greiddi atkvæði gegn tillögunni en sem ekki var kjósandi. — Guðm. Þorhjarnarson Ólafur H. Jónsson (funáarstjóri) (skrifari) Það skal tekið fram að 3 af þeim 12 sem greiddu atkvæði með Litla-Hvammstillögunni höfðu einnig greitt atkvæði með aukaþingskröf- unni á Víkurfundinum. Hér í Mýrdal eru 108 alþingiskjósendur og samkvæmt því sem jeg hefi þegar tekið fram hafa 60 af þeim æskt aukaþings (2 af þeim sem á Víkurfundinum voru, voru úr öðrum hluta sýslunnar). Um afstöðu hinna yfirieitt er mér ekki kunnugt, en þó veit eg fyrir víst að sumir þeirra eru aukaþingshugmyndinni fylgjandi. Um skoðuu kjósenda í Vestur-Skaptafellssýslu yfirleitt að því er aukaþingskröfuna snertir, hefir fréttaritara þingmannsins, sem vonlegt er, ekki. verið hægt að gefa áreiðanlegri skýrslu en uiu Vikurfundinn. Vík 10 maí 1910. Þorsteinn Jónsson. Skeinmti-samkoinu héldu námsmenn gagufræðaskólans á Akurevri 30: april þ. 4. Skemmtu menn sér þar við söng, leikfimi, upplestur, dans o. fl, Agóðinn rann í sjúkrasjóð námsmanna gagn- fræðaskólans. Augnlœkninga-ferðalag. Hr. Andrés Féldsted, augnlæknir, bregður sér í augnlækninga-ferðalag með „Botníu“ til Seyð- isfjarðar 11. júní, og dvelur á Seyðisfirði í 10 daga. Til Akureyrar fer hann og með „Agli“ 23» júní, og stendur þar við í 15 daga. Loks fer hann til ísafjarðar með „Floru“,og dvelur þar i 8 daga. Til Reykjavíkur kemur hann heim aptur 21. júlí. Úr líýrallrði er „Þjóðv.“ ritað 5. maí þ. á.: Siðan 2. okt: f. á. hafa kýr og lömd, staðið inni, við fulla gjöf, 83 verið nokkra tima í París, og í Lundúnum, kom eg hing- að“, mælti Harley, og hné niður á stól. „Mig grunaði að eitthvað ólán hefði að höndum borið, og sú varð raun- in á, að svo hefði verið“. „Ed hvi gættuð þér eigi sonar míns?“ mælti bann enn fremur, og leit reiðilega á Tresham, og umhverfðist í framan. „Jeg gerði það, hr. Harley“. „Hvernig gat haDn þá komist út i garðÍDn um mið- nætti?“ mælti Hariey. „Þér vissuð, að hann gekk í svefni og á það minnti eg yður siðast af öllu, áður en eg fór. — Hví gættuð þér hans þá ekki betur, og tvílæstuð hurðÍDni?“ „Jeg tvílæsti hurðinn“, svaraði Gilbert, einatt jafn stilitur, gat eigi reiðst sorgbitnum föðum. „En hann skreið út um gluggannu. „Mig varðar ekki um, hvernig hann komst út“, mælti Harley. „Þér áttuð að gæta hans! Yeslingsaum- ÍDgja barmð! Hver er morðinginn?“ ^Það er engum kunnugt um“. „Hvað segja lögreglumennirnir?“ mælti Harley. „Þeir hafa enga hugmynd um það!“ „Það er þeim líkt“, mælti Harley, háðslega, og stóð upp. „Þeir þvaðra, og blaðra, og annað ekki“. „Maður heyrir nú, hvað likskurðarmennirnir segja á morgun; hr. Harley“, mælti Barstone, er gamli maður- ÍDn gekk til dyra. Harley sneri sér snögglega við, er hann heyrði þetta. „Líkskoðun! Á að fara fram l:kskoðun?“ spurði hann. „Já, á morguDu, svaraði Barstone. „Ef til vill kem- ur þá eitthyað í ljós“. 92 Bundu þeir bátinn við rætur trésins, og stukku síð- an á land. AUs staðar var dauðakyrrð, og hvergi sást neinn á stjái. Þeir stóðu nú stundarkorn undir múrveggnum, milli trjánna og bænahússins, og virtu héraðið fyrir sér. Veðrið var svipað því, er það var um nóttina, er Felix var myrtur. Það kom hrollur í Q-ilbert, er hann hugsaði sér, hversu hvítmunkurinn myndi hafa læðzt á eptir veslings dreDgnum, og í dauðakyrrðinni, sem grúfði yfir öllu, fannst honum jafn vel, sem hann heyrði angistarvein barnsins, er höndunum var gripið um háls þess, til að kæfa það. Á meðan Gilbert var í þessum hugsunutn, var Bar- stone eigi iðjulaus, en rannsakaði í gríð og kergju, hvort bvergi væru leynidyr, og litlu síðar fór Tresham að grennsl- ast eptir hinu sama, en hvergi sáu þeir nein merki til leynidyra. Á hinn bóginn sannfærðust þeir brátt um það, að hvelfing væri undir kórnum, því að niðri við jörðu sáu þeir glugga, sem járnstrengir voru fyrir, og hálf-gróið fyrir, og gat hann eigi verið til þess ætlaður, að bera birtu í kórinn. „Þetta hlýtur að vera glugginn á hvelfingunni“, mælti Glilbert glaðlega. — Hann er svo lítill, að lögreglu- mennírnir hafa eigi séð hann, enda hálf-gróið fyrir hann“. „Þey!“ hvíslaði Barstone, og greip í höndina á vini sínum. „Þarna kemur einhver!“ „ H vít- munkurinn! “ Neðan trjágöngin kom hávaxin, hvítklædd vera, með ljósker í hendinni.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.