Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.08.1910, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.08.1910, Blaðsíða 4
144 ÞJÓÐVIIiJINN. XXIV., 36.-37. ing á fyrnefndum lögum, en stefndi lít- ur svo á, að ráðstöf'un stjórnarráðsins 22. nóv. f. á. geti ekki átt sér lengri aldur en lagaheimild sú, er hún var byggð á, og hún hafi því verið á enda, þogar sið- arnefnd lög gengu í gildi 1 jan. þ. á. Stefndí var kosinn gæzlustjóri Lands- bankans á alþingi 1905 um 4 ár frá 1. júií 1906 til jafnlengdar 1910 og aptur á alþingi 1909 um næstu 4 ár til 1. júlí 1914. Við hinni fyrri kosningu var ekk- ert haggað á alþingi 1909, þó að stofn- logutn bankans væri þá að ýmsu Jeyti breytt, sérstaklega ákvæðunum um stöðu gæzlustjóranna við bankann. Súkosning átti því eptir tilætiuo alþingis að standi í fullu gildi kosoingartímann á enda til 1. júlí þ. á. í annan stað er það vafa- laust, að hin nýja skipuD á bankanum. sem gerð var með lögum þessum, átti að koma til framkvæmdar í ölium greinum um leið og lögin gengu í giidi. Bráða- byrgðarráðstöfun stjómarinnar, frávikning Stefnda um stundarsakir 22. nóv. f. á., varð því að falla niður 1. janúar þ. á. af því að engin heimild er fyrir henni i hinum nýju bankaiögum, sem kotuu til framkvæmdar þann dag. Það er eptir þessu rétt áiitið í hmum áfrýjaða dómi, að urnboð stefnda sem gæziustjóra frá 1. jan. þ. á. verður að meta eptir Jögunuin frá 1909, og að honum því beri gæziu- stjóraiauD fynr janúarmanuð þ. á., som hann hefir krafist. L’m iiskiskipið „Gyða“, er fórst frá Bíldudal á nýafstöðnu vori sbr. 23i—24. nr. „Þjóðv:“ þ. á., hafa oss nú borizt greinilegri fregnir, en þar var get.ið. < Það er talið víst, að „Gyða hafi farizt laug- ardagsnóttina fyrstu í sumri. — Skip fráBildu- dal mœtti benni á innsiglingu úti i mynni Arn- arfjarðar föstudagskvöldið fyrsta í sumri. en um kl. 1—2 um nóttina gerði afspyrnuveður af norðri, með frosti og fannkomu, og er álitið, að „Gyða“ muni hafa verið komin inn undin Stapadal, er hún fórst, með því að rekið hefir af henni ým- islegt lauslegt, þar á meðal tvo þiljuhlera, og tvo sjóhatta, á Fífustaðahlíðum, milli Fífu staða og Selárdals, flest á mánudaginn, eptir að slysið varð. Á skipinu voru þessir menn: 1. Þnrkell Magnússon, skipstjóri, kvæntur maður á Bíldudal, er lætur eptir sig okkju og fjögur hörn, þar af þrjú í ómegð. 2. Magnús, sonur hans, er var stýrimaður, 18 ára að aldri. 3. Páll Jönsson, 15 ára, sonur síra Jóns Arnason- ar á Bíldudal. 4. Jön Jönsson, unglingspiltur á Bíldudal, 19 ára að aldri. 5. Jón húsmaður Jónsson í Hokinsdal, kvæntur maður, aidraður, er lætur eptir sig ekkju og uppkomna dóttur. 6. Ingimundur Loptsson, ekkjumaður að Fossi í Suðurfjör3(mi, 58 ára. — Átti uppkomin hörn. 7. Einar Líndál Jóhannesson, til heimilis að Bakka i Dalahreppi, 31 árs. — Hann lætur eptir sig ekkju, og þrjú börn i ómegð. 8. Jöhannes Sœmundsson að Vaðli á Barðaströnd, kvæntur maður, er átti eitt eða tvö börn í óroegð. Hér er að mun skýrt glöggar frá þeim sem drukknuðu, en gert var í fyrgreindu nr. hiaðs vors. Þegar litið er á manntjónið af „Industrí11, frá Patreksfirði — en á því skipi voruogýmsir úr Arnarfirði —, þá' er ljóst, að í Arnarfirði á margur um sárt að hinda, eptir Nkipskaða þessa j og hefir eigi slíkt mannfall átt sér þar stað síð- | an bátatapinn mikli varð þar í sept. sumarið 1900. Hlutaðeigandi sveitir hafa og misst mikið, þar sem þær hafa misst nýta og dugandi menn, og efnilega unglinga. J-\-X. Bæjarbruni. Bærinn að Hellu í Beruvík undir Jöklihrann nýskeð tii kaldra kola, og bjargaðist fólkið með naumindum í nærklæðum einum. Bóndinn að Hellu heitir Ögmundur Andrésson og var þegar efnt til samskota, og honum bætt- ur skaðinn, að því er „Þjóðólfur11 tjáist hafa frétt. Doctorsnaínbót. Sfra Jdn Bjarnason í Winnipeg var uýskeð af Thiel Collego í Grenville í Pennsylvaníu sæmd- ur doctoi snafnhót. Strandbiíturinn „Vcstri“. í síðasta nr. hlaðs vors, var þess getið, að strandbáturinn „Vestri“ hefði rekizt á grunn 4 Haganesvík 27. f: m. (júlíj, en glöggar fregnir voru þá onn oigi fengnar. Sem hetur fór, varð „Vestri“ þó eigi fyrir neinum siremmdum, og tókst gufuskipunum „Ing- ólfi“ og „Helga kóngi“, að losa hann af grunni daginn eptir, oe hélt hann svo ferð sinni áfram. íslandsbauki. 1 júnf þ. á. var viðskiptavelta íslandshanka alls 2,796,000 kr. Ullarverksmiðjau á Akureyri. Bæjarstjórn Akuroyrar, og sýslunefnd Fyja- fjarðarsýslu, hafa nýskeð satnþykkn, að takast á hendur 60 þús. króna ábyrgð á láni, sem ullar- verksmiðjan fær úr landssjóði, og ábyrgist kaup- staðurinn 25 þús., en sýslan 35 þús., enda hafi hæjarstjórn og sýslunefnd þá eptirlit á hendi, að því er rekstur fyrirtækisins snertir, og fái fyrsta veðrétt í öllum óveðsettum eignum þess, og annan veðrétt í þeim eignum, sem landssjóði eru veðsettar. Áhyrgðin er og bundin því skilyrði, að hlut- hafar ullarverksmiðjufólagsins taki að sór ábyrg ð á 10 þús. af skuld fólagsins við íslandshanka. Scktaðir hotnverpingar. Danska varðskipið „Islands Falk“ tók nýskeð 25 sér yrðí sendur vagn, og lét eíðan aka með sig til ieik- hússins. En þar sté hann út úr vagninnm, og sneri við fót- gangandi. * * * Kringum matsöluhúsið var all-stór garður, og voru tré, og kjarr, umhverfis hann, þeim megin er eneri að götunni. Hann læddist á tánum ÍDn um garðhliðið, og gekk yfir grasflatiraar, uds hann var kominn að húsabaki, þar sem svefnherbergi hans var. Himininn var alþakinn skýjum, svo að tunglið sást eigi. í húsÍDU var kyrrð á öllu, og engaD mann sá hann Garðyrkjumaður hafði síðustú dagaDa — og það hafði Hirvey ha.ft í huga, er hann hugsaði ráð sitt verið að klippa af vafningsjurtum, er iæstu sig utan um veggina, og hafði því skilið stiganD eptir, með því að hann iiefur að likindum ætlað sér, að halda starfinu á fram daginn eptir. Honum veitti auðvelt, að færa stigann að gluggan- um á herbergi sínu, hiaupa upp stigann, iypta upp neðsta renni-glugganum, og smjúga inn í herbergi sitt, með því að hann var bæði hraustur og fimur. Þetta tók að eins fáoinar sekúndur. En nú átti bann eptir það sem örðugra var, og þurfti því á allri þolÍDmæðinni að halda, ekki síður en stundum áður, er hann var að eltast við menn eöa mál- leysingja. 34 að hann var kominn í svo mikiar skuldir, að hann gat alls eigi gert sér von um, að geta nokkuru sinni borgað þær Harvey hlýddi á mál hans, og gerði sig mjög al- varlegan á svipinn. Engu að síður gladdi það hann þó mjög, að pen- ingavandræði Frank’s skyldu stafa af unggæðishætti, reynzlnskorti, og nautna- og munaðarfýsn. Óráðvendni, samvizkuleysi, eða slæmu eðlisfari, var því eigi um tiltæki hans að kenua, — og naumast, að um verulega eyðslusemi væri að ræða. rGott!“ mælti hann, er Dile hafði lokið sögu sinni. „Við getum nú spjallað betur um þetta ífyrramálið! En það get eg sagt yður nú þegar, að jeg er miklu ríkari, en eg læzt vera, og þar sem eg ímynda mór, að eg geti nú treyst þvi, að þór látið yður víti yðar að varnaði verða. skal eg hjálpa yður úr kröggunum“. „En f .rið nú“, mælti Harvey enn fremur, „og segið systur yðar, að hún verði að koma, og tala við mig — í fimm mínútur, ef hún vill eigi, að nóttin verði aumasta nóttin, sem eg hefi lifað“. * * * Fæstir tðlja það happ, að 9Ígnast mág, sem hefir tjáð sig fingralangan. Frank Dale hsfir þó til þessa dags eigi gefið Har- vey ástaeðu tii að iðrast þass; að hann gerði eigi boð eptir lögregluþjóni nóttioa sælu. „Ethel, kona Harvey’s, befir og, eins og Harvey getur um i siðustu ferðasögu sinni, sýnt það, að tryggari fólaga á lífsleiðinni, né glaðlegri, og hugrakkari í hættum og mannraunum, gat hann alls eigi eignast. Endir.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.