Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.08.1910, Blaðsíða 6
146
Þjóbviljtmn
XXIV.. 36.-37
hreppi 10. maí 1854. Foreldrar hans
vor<i: Pétur bóndi Magnússon og kona
hans Hallfríður Jónsdóttir, sem þá bjuggu
þar og kunn voru fyrir dugnað,gestrisni
og annan rausnarskap.
A unga aldri fluttist Gí-uðmundur sál.
með foreldrum sínum frá Melum og eð
Dröngum, og var þar hjá þeim, þar til
þau önduðust bæði vorið 1887. Þá reisti
hann bú að Dröngum, og árið 1890 kvænt-
ist hann Onnu Jakobínu Eiriksdóttur, er
lifir mann sinn. Þeim hjónum varð fjögurra
barna auðið, tveggja sona og tveggja
dætra, sem öll eru á lífj. Ennfremur tóku
þau til uppfósturs dreng af fátækum for-
eldrum, og er hann nú fulltíða maður og
vinnumaður ekkjucnar, fóstru HÍnnar.
Snemma var Gruðm. sál. mannvænleg-
og efnilegur ruaður. Búsýslan lét honum
vel, og mátti bann teljast búhöldur góður,
bæði starfsmaður, meðan heilsan leyfði,
og reglusamur og stjórnsamur húsbóndi,
enda vel efnum búinn. Kaup hafði hann
fest á ábýlisjörð sinni, er hann haiði áður
mikið bætt.
Guðm. sál. var jafuan höfðinglegur
heitu að sækja, manna gegtrisnastur og á-
ieiðsclegur í öllum viðskiptum. Ráðhollur
var hanu einnig og einlægur þeim, sem
leituðu aðstoðar hans.
Margra ára heilsuleysi veiklaði smám
sauian krafta hans og dró úr framkvæmd-
um hin siðari árum, enda þótt ráðdeildin
héldist að mestu óskert til hins síðasta.
Vinur hins látna.
Látinn er nýskeð í Arnarfirði, Guð-
bjartur bóndi Kristjánsson á Borg, „Vel
efnaður bóndí, og vel metinn", að því er
segir í bréfi til ritstjóra biaðs þessa.
Hann dó á sóttarsæng.
23. júli þ. á. andaðist i Seyðiefjarðar-
kaupstað Ólöf Einarsdóttir, móðir Einars
Th. Hallgrimssonar, konsúls á Vestdal?-
eyri.
Hún var 95 ára að aldri.
18. júlí síðastl. andaðist að Ósi í Bol-
I ungarvík í Norður-ísafjarsýslu Olafur
I GHssurson, er þar hafði lengi búið.
Helztu æfi-atriða hans verður vænt-
| anlega gotið síðar i blaði voru.
Hitt og þetta.
Miklu varið til jólagjul'a.
Síðastl. jól varði „international Harvester"
félagið í Chicago alls 1 millj. og 500 þús. doll-
ara til jólag]afa handa verkafólki sínu, enda
hefur það nítjan verksmiðjur i Evrópu og Am-
eríku, og vcrkamenn alls 40 þús. að tölu:
Gjafirnar til hvers um sig námu 10—3000
doliara.
Ýms önnur félög, og bankar í Ameríku, verja
og til jólagjafa 5—25 þús. dollara árlega, og
nema gjafirnar tíðast 5—25 dollurum til hvers
verkamanns, eða meira, sé um þá að ræða, sem
ums.jón hafa k hendi, eða yfirmenn eru.
A+S.
Stört herskip.
Samkvæmt tillögu Oeorge von Meyer's, her-
málaritara, hafa Bandamenn áformað að láta
smíða herskip, sem að lfkindum verður stærsta
herskip { heimi.
Skipið verður 32 þús. smálestir, og á að kosta
18 millj. dollaia;
Stóru orustuskipin, sem stórþjóðirnar, Bretar,
Þjóðverjar og Prakkar, hafa nýskeð látið smíða,
og nefnd eru „Droadnougth" (frh.: dreddnót, þi
e. á Islenzku: oBkelfundi) eru að eins lítið yfir
20 þús. smálestir, og kosta að eins 10—11 millj-
ónir dollara. A-j-S.
Vel launað.
Maður nokkur í G-alveston í Texas í Banda-
ríkjunum, Strotne að nafni, lagði 27. febr. þ. á.
iíf sitt í hættu, til þess að aptra því, að sex
vetra gömul telpa May Jennings að nafni, yrði
fyrir járnbrautarlest.
Faðir telpunnar, sem er auðmaður mikill,
gladdist svo yfir því er lífi einkadóttur hans var
fjjargað á fyrgreindan hátt, að hann gaf mann-
inum eign, sem talin er einnar milljónar dollara
virði, og gefur af sér 70—100 þús. dollara ár-
tegan arð. A-)-S.
Halastjarnan.
Sti'iku menn í Bandaríkjunum kviðu mjög
komu -HaMeí/'fi-halastjörnunnar, 18. maí þ. á„ og
urðu þess jafn vel dæmi, að menn fyrirfóru sér,
tvoim eða þrem dögum áður, en hennar var von.
Hræðsla þessi stafaði af því, að sumir stjörnu-
fræðingar, og vísindamenn, létu í ljósi, að í haJa
stjörnunnar væri svo mikið af eitruðum loptteg-
undum, að jarðarbúum gæti staðið hætta af.
Hafa frœðimenn þessir óspart fengið að kenna
k háði í blöðunum, síðan spádómar þeirva reynd-
ust tómur hugarburður; A-f-S.
REYKJAVÍK 5. égttst 1910
Tiðin hlý undanfarna daga, yfirloitt unaðs-
legasta sumarveður.
E>að fórst fyrir, að þjóðhátíð vœri haldin hér
í bænum 2. þ. m., svo sem venja hefur verið
27
Það var eitt af tvennu, að þjófurinn vissi eigi hvar
tappinn var, sem ýtt var á, er tendrað var rafmagns-
Ijósið, eða hann þorði eigi að tendra það.
Hann heyrði nú, að gengið var um gólfið í herberginu,
og hann gat eigi betur heyrt, en að skrjáfið sem heyrðist
væri í kvennmanns fatnaði.
Harvey hraut blótsyrði af vörum.
Honum hafði eigi komið annað tíl hugar, en að þjót'-
urinn væri karlmaður.
En nú varð að skera úr hvort sem þjófurinn var
karl e?a kona.
Ljósglætan hvarf nu, með því að slokknað var á
eldspítunni.
En nú var kveikt á eldspítu að nýju, og síðan
heyrðist, að vísu óglöggt, að lykli var stungið í ekráar-
gatið á skúffanni, og dró Harvey þá gluggatjöldin burt,
en mundi þá eigi í svip, að borð, sem ýmislegt smádót
var á, stóð þar örskammt frá.
Grluggatjöldin komu við borðið, og veltu því um
kol).
Og áður en hann kom auga á kvennmanninn, slökknaði
á eidspitunni, svo að í herberginu var níðamyrkur.
Nú var dauðakyrrð í herbergÍDU, unz honum heyrð-
ist, sem einhver drægi andann fljótt að sér, svo sem
væri hann utan við sig af hræðslu.
Hann heyrði, að eitthvað var ýtt við stól, og þótt-
ist skilja, að stúlkað væri að reyna, að þreifa sig áfram
til að kom8st út.
Hann stökk því fram að hurðinni og tendraði raf-
magnsljósið í skyndi.
32
erindagjörðum, að stela, og að hún hefði stolið hinum
smarögðunum.
Og — til þes9 að bjarga mér, vildi hún eigi segja
neitt sér til afsökunar.
Hún var hrædd um það, að vorkunnsemi yðar yrði
minni, ef þér fengjuð að vita, að karimaður ætti hlut að
máli.
Eu jeg heyrði til yðar, og sá á heoni, að einhver
leiðínda misskilningur myndi hafa átt sér stað, þó að rnór
veitti að vísu örðugt, að fá hana til að segja mór, hvað
gerzt h"fði.
Hún grátbændí mig, að fara eigi inn til yðar.
En yður vildi eg þó fyrir hvern mun hitta, — kaua
fremur að fara í fangelsi — eða bíða bana, en að láta
yður ímynda yður, að hún hefði framið þjófnaðinn —
Jeg gat eigi hngsað til þess, að bezta og ástríkasta
systirin, sem til er í heimi, yrði að líða fyrir jafn létt-
úðarfullan þorpara, sem jeg er!"
Hurvey hafði staðið alveg þegjandi i sömu sporun-
urn, 02; starað á föla, og stamandi unga manninn.
Hann var alvarlegur á svipinn. en undir niðri var
hann þó engu að siður afar-glaður
Stúlkan, sem hafði vakið hjá honum fyrstu, einlægu
ástina, var eigi að eins saklaus, heldur hafði hún og sýnt
evo mikla sjálfsafneitun, að hann — þótt honum geðjað-
ist eigi alls kostar að henni — hlaut að meta hana enn
meira, en áður.
Allt i einu tók ungi Dale að baða út höndunum,
sýnilega all-armæðulegur.
„Æ, hr. Harvey!" mælti hann. ,,Jeg á engin orð,
tíl þess að lýsa því, hvaða tilfinningar hrærast hjá mór!