Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.08.1910, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.08.1910, Blaðsíða 8
148 Þjóbvil.,inn. Sfjtf"^ «W XXIV., '38.—37. Olmfatnaöur frá lansen io. Sfredriksstad Horqe. Verksmiðjan, sem brann sumarið 1906, heflr nú verið reist að nýju, eptir ný- ustu amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mœlt fram með varningi sínum, sem að eins eru vórur beztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansene & Co. í Fridriksstad hjá kaupmanni yðar. Aðal sali á íslandi og Færeyjum. iaurizí lensen. Egnhaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V. North British Ropework C0?, Ul Kirkcaidy Contractors to H. M. Goverment, tnia til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manila, Coces og tjörukaðal, allt úr bezta efni, og eóriega vandað. Biðjið því ætíð um Kirtcoalcly fiskilíuur og færi hjá kaupmanni þeim, Bem þér verzlið við, því þá fáið þér það, eem bezt er. *£ 4. TTOMBHSTEDi cXCXVí^Ka smjörlihi er betf. Biðjío um \egund\mar „Sóley * «InaótfLtr " „ Hefcla " eða Jsafbkf Smjörlihið fce$Y einungis frai Offo Mönsted h/f. Kaupmannahðfn og/lró$um <£\ i Danmörku. *>& KONUML. HÍRB-VÆRKSMIÐJA. Bræðurnir Cloetta "2 mæla með sínum viðurkenndu SjölsólaLSe-tejaruncliiin, sem eingöngu era. búnar til úr fínasta Kakao, Sykri og Vanille. Enn fremur Kakaópúlveri af t>eztu. tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum Prentsmiðja Þjóðviljans. 29 „Jeg hringi, og bið einhve n þjónanna, að sækja lögreglujjón!" Hún jir-ði og drúpti höfði, og skjálfti fór um hana alla Hi-inn hfyiði og, að hún andvarpaði sáran. Það v»r rétt komið að honum, að hringja á þjón- inn, fn þá koi/j sorgarsvipur á andlitið á honum, svo tð hann stillti sig. „Gnð fyrirgefi yður!u stundi hann upp. „Hví eerð- uð þér þetta? Hvað gekk yður til þess? Af öllum, sem eg hefi kynnzt, hefði eg sizt vænzt þess at yður! Vor- uð þér í stökustu peningavandræðum ? Eða hefir einhver þorparinn neytt yður til þessa? Getið þér ekki bent á neitt yður til afsökunar?" Unga stúlkan, sem enn var náföl, leit upp, og virt- ist ætla að eegja eitthvað, en hrissti í þess stað höfuðið, og sneri sér uiidan. Harvey, er nú sá ungu stúíkuna, er hann hafði fellt hug til, standa fyrir framan sig, seni óttaaleginn þjóf, gat nú ómö^ulega fengið það af sér, að ákæra hana. „Jeg er veikari fyrir, en eg hugði", mælti hann, all-gremjulegur í málrómnum. „ Jeg var einráðinD í því, i því, að gera boð eptir lögregluþjóni, en kenni mig eigi manu til þess. — En úr húsi þessu verðið þér að fara eem skjótaat! Jeg skal þegja yfir því, sem eg er orðinn áskynja um. — En það verð eg að segja yðnr, enda þótt mér sé kunnugt um, að góð ráð þýða lítið, þegar um yðar nóta ræðir, að siík tiltæki borga sig eigi til leDgdar, — geta það eðlilega alls eigi. En séuo þér í mjög miklum peningakröggum, þá segið, sem er, 30 og akal eg þá láta yðnr fá dálitla fjárupphæð. — En far- ið nú át." Að svo mæltu Jauk hann upp hurðioni, og gekk hún þá út, án þess að mæla orð frá munni. Þegar hún var f»riu, fanrjst honum, serrj stórvægi- leg breytÍDg væri orðin á lífi sínu, og nú að mun ein- manalngra, eu verið hafði. Eu nú heyrði hann að barið var bægt að dyrum-. Hiinn spratt upp. Var það hún, sern kom nú aptur, til þess að grát- bæna hann um vorkunn-emi og fyrirgefningu? Hann lauk upp hurðinni. Sá hann þá, að Frank, bróðir hennar, stóð við dyrn- ar, fölur o% aumÍDgjalegur. Haun taldi óefað, að systir hans hefði skýrt honum frá öllu, og væri hanD nu komÍDn í þeim erÍDdagjörðum. að friðmælast, ef kostur væri. Harvey benti hoDiim, að koma inn, og lokaði síðan hurðÍDDÍ á eptir honum. „Hr. Harvey!" mælti Frank, st.amandi, og feímnis- lega. „Jeg er kominn í þeim erindHgjörðum, að leiða yð- ur í allau sannleika, að því er systur mína snertir, við- víkjandi því er gerðist fyrir örfáum mínútum". „Þér gerið, sem yður sýnist, Daleu, mælti Harvey vingjamlega. „Hvort sem yður virðist það æskilegt, og nauðpynlegt. eður eigi. að gefa mér skýrslu, megið þér reiða yður á það, að jeg þegi, sem steinninn". r.Tií. jeg veíeugi það alls eigi", mælti Frank. „En hr. Harvey! Yður dettur þó liklega eigi í hug, að Ethel hafi stolið smarögðunum yðar? Þykir yður það trúlegt?-1 Harvey gerði sig harðar. og alvarlegan á svipinn.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.