Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.08.1910, Síða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 05.08.1910, Síða 8
148 Vi.-- Ollufatnaður frá lansen & 60. Verksmiðjan, sem brann sumarið 1906, lieflr nú verið reist að nýju, eptir ný- nstu amerískri gerð. Verksmiðjan getur því mœlt fram með varningi sínum, sem að eins eru vórur beztu tegundar. Heimtið því olíufatnað frá Hansene & Co. í Fridriksstad hja kaupmanni yðar. Aðal sali á íslandi og Færeyjum. fcauiizí Jenscn. Egnhaveplads Nr. 11. Kjöbenhavn V. THE3 North British Ropework C°y, Ltd. Kirkcaidy Contractors to H. M. Goverment, ini:i til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, Manila, Coees og tjörukaðal, allt úr bezta efni, og sérlega vandað. Biðjið þvi ætíð um Itirlccalcly fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það, sem bezt er. Tmóðvil-.inn. XXIV., 'Bd.—37. ..o TTO MQNSTEDs darxska smjörlihi er be$L BiðjiÖ um tegundírruar „Sóley* «Inyótfur** „ Hekla " eöa JsafbId,' Smjörlikið fce$Y einungis fra : Otto Mönsted h/r. / Kaupmannuhöfn ogArósum i Danmörku. KOKUNGL. HIRÐ-VERKSMI£)JA. Bræöurnir Gloetta mæla með sínum viðurkenndu SjölcólaSe-tegrtincluin, sem eingöngu era, búuar til úr fínasta Kakaö, Sykri og Vanille. Knn fremur Kakaópúlveri af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofum Prentsmiðja Þjóðviljans. 29 „Jeg hringi, og bið einhve n þjónanna, að sækja lögregluj jón!a Hún þu'ði og drúpti höfði, og ekjálfti fór um hana alla Hano heyiði og, að hún andvarpaði eáran. Það var rétt komið að honum, að hringja á þjón- inn, en þá kom sorgarsvipur á andlitið á honum, svo ið hann stillti sig. „Gnð fyrirgefi yður!“ stundi hann upp. „Hví gerð- uð þér þetta? Hvað gekk yður til þess? Af öllum, sem eg hefi kynnzt, hefði eg sízt vænzt þess at yður! Vor- uð þér í stökustu peningavaDdræðum ? Eða hefir einhver þorparinn Deytt yður til þessa? Getið þér ekki bent á neitt yður til afsökunar?“ Unga stúlkan, sem enn var náföl, leit upp, og virt- ist ætla að segja eitthvað, en hrissti í þess stað höfuðið, og snerí sér undan. Harvey, er nú sá ungu stúikuna, er hann hafði fellt hug til, standa fyrir framan sig, sem óttasleginn þjóf, gat nú ómöjulega tengið það af sór, að ákæra hana. „Jeg er veikari fyrir, en eg hugði“, mælti hann, alJ-gremjulegur í málrómnum. „Jeg var einráðinD í því, i því, að gera boð eptir lögregluþjóni, en kenni mig eigi mann til þess. — En úr húsi þessu verðið þér að fara sem skjótast! Jeg skal þegja yfir því, sem eg er orðinn áskynja um. — En það verð eg að segja yður, enda þótt mér sé kuDnugt um, að góð ráð þýða lífcið, þegar um yðar DÓta ræðir, að s!ik tiltæki borga sig eigi til leDgdar, — geta það eðlilega alls eigi. En séuð þér í mjög miklum peningakröggum, þá segið, sem er, 30 og skal eg þá láta yðnr fá dálitla fjárupphæð. — En far- ið nú út.“ Að svo mæltu lauk hann upp hurðiuni, og gekk hún þá út, án þess að rnæla orð frá munni. Þegar liún var fariu, faDDst honum, sem stórvægi- leg breyting væri orðin á lífi eínu, og nú að mun ein- manalngra, en verið hafði. Eu nú heyrði hann að barið var bægt að dyrum. Hann spratt upp. Var það hún, sem kom nú aptur, til þess að grát- bæua hann um vorkunn-emi og fyrirgeíningu? Hann lauk upp hurðinni. Sá hann þá, að Frank, bróðir hennar, stóð við dym- ar, fölur og aumÍDgjalegur. Haun taldi óefað, að systir hans hefði skýrt honum frá öllu, og væri hann nú komÍDn í þeim erindagjörðum. að friðmælast, ef kostur væri. Harvey benti homim, að koma inn, og lokaði síðan hurðinni á eptir honum. „Hr. Harvey!“ mælti Frank, st.amandi, og feímnis- lega. „Jeg er feominn i þeim erindagjörðum, að leiða yð- ur í allan sannleika, að því er systur rnína snertir, við- víkjandi því er gerðiet fyrir örfáum mínútumu. „Þér gerið, sem yður sýnist, Dale“, mælti Harvey vingjarnlega. „Hvorc sem yður virðist það æskilegt, og nauðsynlegt. eður eigi, að gefa mér skýrslu, megið þér reiða yður á það, að jeg þegi, sem steinninn“. „Já. jeg veíengi það alls oigi“, mælti Frank, „En hr. Harvey! Yður dettur þó líklega eigi í hug, að Ethel hafi stolið smarögðunum yðar? Þykir yður það trúlegt?“ Harvey gerði sig harðan. og alvarlegan á svipinn.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.