Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.09.1910, Side 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 12.09.1910, Side 7
XXIV., 41.-42. £>JÓÐVILJi\ ' 16? félagið hér í bænum sér sér fært, að halda uppi leikum á næstki vetri, og veldur því húsnæðis- leysi, þar sem stjórn leikfélagsins hefur eigi tekizt, að fá leigt i „Iðnó“ (húsi Iðnaðarmanna- félagsins) með sömu kjörum, sem að undanförnu. Komið kvað hafa til tals, svo sem að vísu áður, að reisa leikhús, or að likindum ætti þá og jafnframt að vera hentugt til funda- og veizlu- halda o. fl., on mjög óvist cnn, nð tök verði á þvi. Sundpróf var haldið hér í hænum 21. f. m., og gengu alis 38 drengir undir prófið. Síra Bjarni Hjaltested er nýiega ráðinnkenn- ari við harnaskólann hér í hænum, í stað ung- frúar Thoru Frederiksen, sem hafði afsah.ð sér þvi starfi. Cand. tbeol. Lárus Thorarensen var í gær (11. sept.j prestvígður hér í dómkirkjunni, sem prestur Garðarsafnaðar í Vesturheimi. Til framhaldB þess, er sagt var um biskups- vígsluna 28; f. m. í síðasta nr. hlaðs vors, skal getið, að jafnframt þvi er Jens prófastur Pálsson lýsti vigslunni, gat hann og helztu æfi-atriða víglu-biskupsins, síra Valdimars Briem. Sungið var síðan erindi úr vie-sluljóðum síra Valdimars, og síðan tónaður latneski vígslu- söngurinn, og latneska bœnin, sem notuð er við prestsvíglu. Síra valdiroar Briem hélt síðan vígsiuræðu sxna, og að henni lokinni, lásu vígsluvottarnii- (síra Eir. Briem, síia Jens Pálsson, síra Jón Helgason eg síra Jóbann Þoxkelssonf sinn kafl- ann úr ritningunni hver. Biskup Þórhallur Bjnrnarson hólt síðan vígslu- ræðuna, ng framkvæmdi síðan biskupsvígluna, en að henni lokinni var enn sungið úr hiskups- vígsluljóðum síra Valdimars, og sté hann því næst í stóiinn, og prédikaði, út af guðspjalli heigidagsins. öanske Yfn- & Konserves-Faliríker. Leverandör til H>. Maj. Kongen of tíverige I\au]>mannahöfn, selnr: Niðureoðnar vörur. — Syltuð ber og vaxtavíi'. K. Kasmusen Kg). Hof-Leverandör Fn n borg, ávexti. — ávaxtavökva og á- Biskuparnir og nokkrir klerkar, urðu síðan síðan til altaris. Dómkirkjupresturinn, sira Jóhann ÞorkeJsson j var fyrir altaiinu. Hoiienzkur málfræðingur, Odé að nafni, hef- ur dvalið um tíma hér á landi i sumai', og er erindi hans hingað, að afla sér aukinnar þekk- ingar á íslenzkri tungu. „Austri“ lagði af stað héðan i strandterð 3; þ. m. pjMeðal farþegja voru: læknarnir Guðm.| Guð- jinueson og Óiafur Óskar lárutson o. f'. „Ceres“ kom frá útlöndum 6. þ. m. — Meðal farþegja var Guðjón Baidvinsson, sem ráðinn er barnaskólakennari á ísafiiði, ungfrú Ingibjörg Bjarnason (forstöðukona kvennaskólans), ungfrú Bergljót Lárusdóttir, nokkrir íslendingai frá Vestuiheimi, o. fl. Tvær ungfrúr, enskar, Pbiipotts og Clover að nafni, komu hingað til bæjai-ins P. þ. m. fót- , gangandi norðán af Akur6yri; en þangað höfðu j þær farið fótgangandi alla leið sunnan úr Horna- | firði. ‘ Önmii' þeirra kvað áður hafa ferðazt hér á landi, og hefir þá óefað haft unað af ferðalaginn. j Auk farþegjanna, et- hingað komu með „Ceres“, og fyr var getið, var og Vestur-íslendingurinn A. J. Johnson, og fjölekylda hans, alflutt. hingað frá Chicago. Hr. A. J. Johnson hefir ritað greinar í biað vort, um stjórnarskrárbreytingar o; fi., og kann- ast því iesendur vorir við nafn hans; Svissneskur húsagerðarmeistari, HermannStoll að nafni, hefir ferðazt hér á iandi um tíma í sumar, og farið bæði til Geysis og Heklu. Hann gekk upp á Heklu, og síð«r gckk hann oinnig upp á Hofsjökul; Týnst befir vir Keykjavík mó- brún bryssa, ir.ark: biti aptan hægra, sneitt fianven vinstra, atjárnuð uicð nýj- uin tábettuskeifucp. Finnandi er vinsarnl. beðino a' koma hryssunni til h/f P. I. Thorsteinsson & Co Reykjavik gegn fund- arlaunum. „Þjóðviljansu hér í bæn- urn, sem skipta um bú- staði, eru beðnir að láta vita af þvi á afgreiðslu blaðsins í Vonar- stræti 12. (beint á móti Bárunni). on Hún hálfstóð upp, og leit blíðlega á hann, og virtist tillit hemv8r bera vott um, að hún fyrirgæfi honum fjölda mótgjörða í sinn garð. „Frá hverju skýrðuð þér henni?u sagði hún. _Það skal eg segja yður seinna“, svaraði hanD, og virtist biða þess, að hún segði eitthvað. „Að hverju leyti hetir uppeldi mínu verið áfétt?u spurði hún, og roðnaði. „Yður hefir sð likindum dottið það í hug, en eigi orðið það vel ljóstu, mselti lianD, „og eruð þér þó vel greind, — eins Og Valincourt-ættin er. — Enmóðiryðfir er bleypidómoíull, og hefir hagað uppeldinu svo, að þér hafið aldrei gert neitt gagD, fyr en í gær, en haft bug- ann allan við það, sem tigið þótti, og tízkunni samræmt. — Hefi eg nú eigi opnað ögn á yður augun?“ „Hvaða rétt hafið þér haft til þess, að fara með mig eins og þér hefið gjört?u spurði hún, og titraði ögn röddin. „Gleymið því“, mælti hann. „Það var nauðsynlegt, frá fyrstu. — En nví hefi eg reynt yður, og komist að raun um, að móðir yðar hefir eigi getað eyðilagt hið góða;. sem í yður bjó“. „Þér eruð fær um að lifa því lífi, sem konan min þarf að lifa“, mælti hann enn fremur, „frjáls á sál álík- arna, og óháð fjötrunum, sem lífernishættir heldra fólksins leggja á alla“. Hún horfði lengi forviða á harm. „Adele11 mælti hann, og tók mjög kurteislega í hönd- ina á henni. „Gulley getur orðið Pnradís ástmennum, sem óháð eru ö!lum“. „Og er haDn sá, að hún hólt áfram að horfa á hvnn, 52 _ef þér hefðuð eigi ásett yður, að hata mig. — En þetta er allt uppeldi yðar að kennvd Og því leDgur, sem þór stritist á móti, þess lengri tíma tekur það, að breyta yður!“ Að svo mæltu stóð hauD upp, beygði sig með við- kvæmni, ofan að henni, og mælti: „Verið nú skynsöm barnið gott, og byrjið strax, að temja yður það, sem ætlast er til, að þér lærið!u Hún fór að gráts. Haun lét henni eigi haldast það uppi, en tók fast, og þó emi óþýðlega í öxlina á henni, og hrissti hana: „Hættið nú! Þetta gengur ekki!“ mælti hann. „Seg- ið mér nú æfisögu yðar! Þér verðið þá ef til vill brattari. Hún þerraði tárin ivr augum sér, og byrjaði stam- andi, á ætísögu sinni. Hann straut skeggið, og hlustaði á þegjandi. En er bún hafði lokið máli sinu. mæiti hann: „Hvers- dagslegri æfisögu er örðugt að finna, enda skal bún sannar- iega eifj i enda á þenna hátt. — Og þór trúlofuðust, án þess að sjá unnustann? Hverj- um? — hvað sögðuð þér, að maðurinn hóti? Einmitt — Mornas hertogi! Hefir nokkur nokkuru síduí heyrt hans getið? Hvaða þrjótur er það?u Hún varð nú all-óðamála. „Hann er mesti maður“, sagði hún, „hefur ferðast i Afriku og í Síberiu og herbergi haua eru troðfull af Ijónshúðum, sem stafa frá dýraveið- um hanj þar. — Það er sífellt ritað um hann í blöðun- um — Hann er riddari heiðursfylkingarinnar, og honum mun —“ „Æ, jeg sé, að yður þykir mjög væot um hann“, mælti hann þurrlega.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.