Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.10.1910, Side 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.10.1910, Side 1
Verð árgangsins (minnst,i 60 arkir) 3 kr. '50 aur. srlendi8 4 kr. 50 aur., og í Ameriku doll.: 1.50. Borqist ýyrir júnimánaö- arlok. 0 -jar = RITSTJORI SKÚLI THORODDSEN. S- Uppsögn skrifleq ógild nema lcomið sé t.il útgef- anda fyrir 30. dag júrá- mánaðar, og kaupandi samhliða uppsöyninni borgi skuld sína /yrir blaðið. rM 48.-49. TJ 11 ö xi d. —o— Helztu tíðindi, er borizt hafa Dýskeð frá útlöndum, eru: Danmörk. I blaðinu „Politíken" segir, að á Fjóni hat'i uppskeran í haust orðið svo góð, að jafn góð uppskera fáist eigi, nema tíunda hvert ár. f Málari nokkur, Bernhard Hok að nafni, fyrirfór sér aðfaranóttina 14. sept. þ. á. — Hann var að eins þrítugur, en kvað hafa misst trúna á því, að honum tæbist, að c,eta sér álit, sem málari, og kosið þá fremur dauða, en líf, eigi treyst sér í lífsbaráttuDni, er málaralistin yrði honum eigi að þeim stuðnÍDgi, sem hann hafði gert sér von um. — Hann var ný- lega skilinn við móður sína og unnustu sina, er baun skaut sig, og gerði enda á lifi sínu. Danir eru nú, að því er ráða má af blaðinu „Politíkenu farnir að kviða því að skortur verði á prestum, með því að þsim f'er'fækkandi, er guífræði nema við háskólann, og stafar það að likindum eigi eigi að eins af því, að prestsembættin þykja ver launuð, en önnur embætti, held ur og af því, að hugur stúdenta hneig- ist nú síður að kenningum kirkjunnar, en fyr var. Ríkisþing Dana hófst, sem vant er, mánudag fyrsta í október (8. okt. þ. á), og voru þá nýlega (20. sept. þ. á.) um garð gengnar kosningar 27 landþingis- manna. — Fóru þær á þá leið, að núver- andi stjórnarflokkur missti þrjú þingsæti, og írjálslyndari hægrimenn („fríkonserva- tíviru) tvo, en á hinn bóginn unnu frjáls- lyndir vinstrimenn („radíkaliru) tvö þing- sæti, og hægrimenn þrjú, og er það í fyrsta skipti á síðastl. 26 árum, er flokk- ur þeirra hefir styrkzt, en eigi tapað við kosninngar. 30. sept. þ. á. voru væntanlegir til Kaupmannahafnar 250 þýzkir söngkenn- arar, frá Frankfurt am Main, og áttu þeir að vera gestir bæjarstjórnarinnar. — Var og áformað, að þeir héldu þar nokkra samsöngva. Riddaralíkneski Christjans heitins IX. á að reisa i borginni Álaborg á Jótlandi. — Líkneskið, sem sýnir hann á hestbaki, er gjört af Bonnesen, myndhöggvara. I blaði voru hefir áður verið skýrt frá því, að þegar Zahle var forsætisráðherla, var fyrirskipuð sakamálsrannsókn, til þess að grennslast eptir, hvað Prívatbankanum í Kaupmannahöfn og Alhertí, fyr dóms- málaráðherra, hefði á rnilli farið, með því að grunur lék á, að íorstjórum bankans Reyk.ia vík 24. OKT. hefði ef til vill eigi verið ókunnugt um fjárbrnll hans. — Rannsókn þessari er nú fyrir nokkru lokið, og varð niðurstaðan sú, að eigi væri nein ástæða til sakamáls- rannsóknar. Ekki er enn ákveðið, hvenær dómur verður kveðinn upp i sakamálinu gegn Albertí, en líklega engin von um,aðþað verði, fyr en um næstk. áramót. 22. sept. þ. á. kom Alexandra, ekkja Játvarðar heitins Breta konungs, til Kaup- mannahafnar á enska konungskipinu „Victoria and Albert“, og var Dagmar, svstir hennar, ekkja AUxanders heitins III. Rússakeisara, nýkomin þangað áður á skipÍDU „Pólarstjarnan44, og fór Alex- andra drottning þegar á fund hennar. Sem dæmi þrss, hve blöð tína allt smálegt. til, er konungborið fólk er ann- ars vegar, þá er þess getið í blöðum, að i för Alexöndru, drottningar, hafi verið Victoría prinsessa og Cœsar — uppáhalds- hundur Játvarðar sáluga(!). — — 1N oregur. Hákon konungur, og Maud, drottning bans, ætla að bregða sér til Lundúna í næstk. nóvembermánuði, og dvelja þar fram i desembermánuð. Mælt er, að svo mikið vanti á að tekjur og gjöld sýningar, sem haluin var rýskeð í Bergeo, hafi staðizt é, að vanta muni 100 þús. króna upp í kostnaðinn. Svíþjóð. Uppskera á Skáni kvað hafa ólánast mjög, sakir rigninga, og er mælt, að bænd- ur hefi orðið fyrir sex millj. króna tjóni. Hlutafélag er nýlega stofnað i Sví- þjóð, og er höfuðstóll þess millj. króna. — ætlar það að hafa þrjú eimskip iförum milli Svíþjóðar og Ameríku, og flytja þangað aðallega: járn, timbur og pappír. Bretland. Nýlega hefir gjörðardómurinn í Haag (á Hollandi) kveðið upp gjörð í ágrein- ingsmáli milli Bandamanna ogBretaveldis (Canada og New Foundlands), að því er snertir réttÍDn til fiskiveiða í Atlantshaf- inu, við strendur Ameríku norðarlega, og er eigi annars getið, en að báðir máls- aðilar uni gjörðÍDni all-vel. Dr. Crippen, enski læknirinn, sem grun- aður er um, að hafa myrt konu síoa, svo sem drepið heffr verið á í blaði voru, þverneitar glæpnum, og er nú í óð.t ödd að semja æfisögu sína, sem hoDUin kvað liafa verið boðnar 100 þús. króna fyrir. ! 12 þús. verkmanra i kolanámum í Norður-Englandi hafa nýskeð hættvinnu og krefjast bærri daglauna, ef verkfallinu skuli hætt. 19 10. Búizt er við þvi, að í Suður-Wales láti kolanámu-eigendur 200 þús. verkmanna bráðlega. hætta vinnu. Það slys vildi nýlega til. að laodfræð- ingurinn Ihomas Bellis, sem var á vís- indalegri rannsóknarferð í Suðnr- Ameríku, fór í á eina þar, með þvi að bátnum hvolfdi, sem hann var i, og beið hann bana, var að 9Ögn þegar i stað gleyptur af krókódil sem talsvert kvað vera af þar um slóðir. — — — Frakkland. 18. sept.'þ. á. var alþjóða-fnndur í Boul- j ogne. þ. e. fundur, sem fulltrúar ýmsra þjóða sóttu t?l þess að ræða um loptsigl- ÍDgar. Skáldsagnahöfundurinn Rudyard Kip- ling (fæddur 1865) var eÍDn fnndarmanna og kvað hann hafa vakið máls á því, hve nauðsynlegt væri, að allir; sem við lopt- siglingar fást, væri í „gummiu-fatnaði, eða útbúnaði, til þess ef unt væri, að komast fremur hjá limlestÍDgum, ei ílla tekst til. Hátíðahöld mikil voru í héraðinu Savoie (frb.: Savo á frakknesku, en á ít- ölsku Savoja, og því opt, eða optar, nefnt svo- hér á landi, eins og í Danmörku) í síðastl. septembermánuðí, í minningu þess, að þá voru 50 ár liðin, síðan er ítalir létu héraðið af höndum við Frakka, til launa fyrir hjálp þá er þeir (Napoleon III.) veitti Itölum í frelsisbaráttu þeirra gegn Austurríkismönnum. Fjöldi saumakvenna í París, er að nýtizku klæðnaði vinna, gerðu nýlega verkfall, eg lenti þá í svo harðri deilu við lögreglumenD, að þær köstuðu i þá stólum o. fl., og lyktaði svo, að nokkrar þeirra voru hnepptar i varðhald. 8pánn. Stjórnin, er þar situr nú að völdum, róðgerir, að nema dauðahegningu úr lög- um, og nær sú tillaga að öllum líkindum. fram að gaDga á þÍDgi Spánverja. í 13)lí; i. 10. sept. urðu ákafir jarðskjálftar í MessÍDa, og víðar á Sikiley. Kólera hefur stungið sér niður í Apu- líu, sýktust fimm eÍDn sólarhringinD, og dóu þar af tveir, en níu síðar, og dóu fimm. rl\v rkland. Fjórtán af foringjum, eða fyrirliðum . uppreisnarmanna í Albaníu hafa verið dæmdir til dauða, og hefur soldán ný- skeð staðfest dauðadóminn, eu því hefði hann átt að sleppa, þar sem enginn nauð- ur rak til, er uppreisnin er sefuð.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.