Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.10.1910, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.10.1910, Blaðsíða 5
XXIV., 48.-49. Þjóðviljinn. 193 1 firði, að vélabáturinn „Harpa", sem notaður var til póstferða utn flóann, rakst á sker, og sökk, og drukknuðu þeir, sem a honum voru: Báturinn var nýlega lagður af stað fráHaga á Barðaströnd. Á bátnum voru: Einar Daðason, heitins Egg- ertssonar, bónda a Borg í Skötufirði í Norður- ísafjarðarsýslu, Quðni öiiðmundsson, verzlunar- eigandi k Þingeyri i Dýrafirði, og í Flatey á Breiðafirði, og Pétur Hafliðason, Eyjólfssonar í Svefneyjuni, og var hann formaður bátsins. Hákon, bóndi í Haga, sá, er bátnum blekkt- ist á á skerinu, og brá við þegar, og setti út bát, en kom um seinan, og sá engin vegsum- merki, þar sem báturinn hafði sokkið, er hann kom að. Kartðplu-uppskera. segir „Norðri"; að orðið hafi lakari, en í meðal- lagi, á Akuroyri og í Eyjafirði. Bæktunarfélag Norðurlands telur sig þó hafa fengið allt að meðal-uppskeru en svo er 15 föld talin þar nyðra. Skemmdir aí' ofviöri. Ofsa-veður rauf þak af hlöðu að Arnarhóii í Landeyjum í Arnessýslu i öndverðum þ. m. ('okt). Tvö róðrarskip tók veðrið og í Hallgeirsey i sömu sveit, að því er segir í Maöinu „Suður- land" 10. okt. þ. á. Stúdentafélagið. Stúdentafélagið hér í bænum (Heykjavík) hélt fund 8. þ. m. (okt,), og voru þar kosnir í stjórn félagsins: Andrés Björnsson (formaður), Ben. alþm. Sveinssnn /Vara-forrmiður), Kristján Linnet (gjald- keri), Matthías fornmenjavörður Þorðarson (bóka- vörður; og Skúli S. Thoroddsen (skrifari). Útflutningur sauðíjár. Félagið Th. Bracth & Co. í Antverpen, sem áður hefir verið getið i blaði voru, ílutti alls ivt 1100—1200 sauðkindur á fæti frá Akureyri. Frá Eskifirði hafði það og flutt út 1200. Allt kvað féð hafa verið borgað i peningum, íshiiiil og Svíþjóð. Qn/uskipa-samband. Mælt er að sænskt verzlunarfélag, R. W, Reh- dín að nafni, ætli að koma a gufuskipasambandi milli Sviþjóðar og íslands frá næstk. nýári. Áformað kvað vera, að gufuskipin verði tvö eða þrjú, sem ferðirnar annast. Þau koma í Svíþjóð við i Gautaborg, og í Málmey. Uog-iiiennaielög-in. Ungmennafélögin austanfjalls (þ. e, austan Hellisheiðar) héldu fulltrúafund að Þjorsártúni 9. okt. þ. á. Meðal aðkomumanna þar voru: Einar skóg- fræðingur Sœmundsson og Sig. alþm. Siqurðsson væntanlega til að gefa þeim leiðbeiningar um skóggræðslu o. fl. Fundarmenn sendu Joni sagnfræðing Jónssyni símskeyti, eg tjáðu honum þakkir sínar fyrir bók hans „Dagrenning"; Kviknar í liúsi. Kouii skaðbrennist. Sunnudaginn 9. okt. þ: á. tóksts slysalega til á efsta lopti í húsinu nr. 11 á Laugavegi í Reykjavik. að steinolíuvél valt um koll, og kvikn- aði þesar í herberginu, og eldurinn læsti sig um það, og stúð út um gluggan. Konan, sem í herberginu bjó, ekkjufrú Quð- laug Jónsdóttir frá Hjarðarholti, ekkia Andrésar heitins söðlasmiðs Bjarnasonar, reyndi að slökkva eldinn, en skaðbrenndist á höfði, og handleggj- um, og hefir legið rúmföst. Skemmdir urðu nokkrar á húsí, og á munum, en slökkviliðinu tókst þó vonum bráðar að slökkva eldinn, eptir ;ið rofið hafðí verið þakjárn afd&litlum blutu af þakinu, som eldurinn hafði læst sig í Ðrukknun. Maður nokkur drukknaði nýskeð í Norðurá í Mýrasýslu, einn af smiðunum, sem verið hafa við bniargerðina yfir ána. Maður þessi hót Kristinn Johannsson, og var snikkari í Reykjavík. Hafði bann ætlað yfir ána á. palli, sem fest- ur var við brúarsteypuna — að því er segir 1 blaðinu „Fiallkonan" — en pallurinn lét undan og fór bann í ána. Doctors-uatnbbt. Kand. mag. Helgi Jónsson, prests Bjarnason^ ar frá Vogi, varði 28. sept. fyrir doctors-nafnbót ritgjörð, er hann hafði samið um þarategundir, eða þaragróður, í grennd við Island. Af hálfu Kaupmannahafnarháskóla voru and- mælendur háskólakennararnir Warming og Kolde- rup-Rosenvinge, en úr flokki áheyrandanna and- mælti dri Vahl. Sjálfsmorð. Maður nokkur, Arni Sigíússon að nafni, fyrir- fór sér nýskeð að Snjóholti í Fljótsdalshéraði. Hvað að honum hefir þrengt svo mjög, hefir eigi fréttzt. f Hjörleifur prótastur Emarsson. 13. okt. þ. á, andaðist að keimili 8Ína í Reykjavík Hjörleifur prófastur Einarsson. Hann var fæddur að Ketilsstöðum í Norður-Múlasýslu 25. maí 1831. — For- eldrar bans voru: síra Einar Hjörleifsson (f 1881) og koaa hans Póra Jónsdóttir, vefara Þorsteinssonar; en síra Einar var síðasfc prestur að Vallanesi. Hjörleifur varð stúdent 1856, og lauk tveim árum síðar guðfræðisprófi á presta skólanum, en var vígður til Blöndudals hóla vorið 1860. — Seint á árinu 1869 fékk hann veitingu fyrir Goðdalapresta- 22 Honum þótti mjög vænt um systur sina, og þsð vitnaðist, að hsmn hafði aptur og aptur — eptir það, er slitnað hafði upp úr milli læknisis og hennnr — lát- io' ýms hefni-orð falla í garð fyrverandi unnusta hennar. HaDn hafði sézt ganga upp akbrautina um klukkan ellefu um kvöldið, er morðið var framið. Hafði hatn haldið á svipu í hendinni. LögreglumoDn gizkuðu á, að hann hefði síðan brotist nntil læknisins.og þvi hefði læknirinn, annaðhvort afbræðslu eða ieiði, kallað svo hátt, að frú "Woods hefði heyrt það. Eo er frú Woods kom ofaD, hlýtur það að hafa verið áf'orm hans að koma vitinu fyrir gest sídd, og því viljað, að ráðskonan færi aptur til herbergis síds. Eptir að hafa talað saman nokkra stund, hlýtur rimman að b8Ía harðnað, og þeim lent saman, og það að hafa lyktað á þann hátt, að læknirÍDn hafi misst lifið Þegar likið hafði verið skorið upp, kom það í Ijós, að hann hafði þjáðst af bjartasjúkdómi — en það bafði •eDgan gruoað, meðaD haDD lifði —, og því gat verið, að roinna hefði þurft, til að valda dauða hans, en þurft myodi hafa, hefði full-hraustur maður átt blut að máli. Loks ímyDduðu menD sér, að Arthur Morton hefði tekið mynd systur einnar, og haldið svo heimleiðie, en orðið að f'ela sig í lárviðarkjarrinu, til þess að hitta eigi frú Madding í garðhliðinu Að þessari nið.urstöðu var komizt í málfærsluDDÍ, og því varð ákæran rnjög alvarlegs efnis. Á hicn bógÍDD mátti benda á ýmislegt flkærða til varnar. Morton var drambsamur, og ákaflyDdur, sem systir bans, en haDn var virtur, og elskaður af öllum, og virt- 15 annað í hug, en að einhverjar ástæður væru til þess, að hann yrði að vera piparsveinn. Sumir gáfu jafnvel í skyn, að hann myndi vera kvæntur, en hefði tekið niður fyrir sig, og því fiúið koDima, og sezt að í Bishops Crossiog. Ed er allir voru hættir, að láta sér detta í hug, að læknirÍDn myndi kvongast. heyrðíst allt í einu, að hann hefði fastnað sér jungfrú FraDces MortoD, frá höfðingja- setrínu Leigh. Jungfm Morton var alþekkt í héraðinu. — Faðir hennar James Haldam Mortoo, hafði verið jarðeigaDdi þar, sem erft hafði föðureign þeirra. Ungfrú Morton var há, og álitleg, fjörleg, og vilja- sterk. Húd kynntist dr. Laoa í boði, og urðu þau brátt góðir vÍDÍr, og gi'örðíst ást. Þeim þótti mjög vænt hvoru um annað, ogsýndist líkt á komið með þeim, þótt aldursmunur væri nokkur. Þau trúlofuðust í febrúar, og var ráðgert, að brúð- kaupið yrði í ágúst. 3. júní barst dr. Lana bréf frá útlöndum. í fámennu þorpi, er póstafgreiðslumaðurinn opt fréttafróður, og í Bishops CrossÍDg var póstmeistaranum hr. BaDkley; kunnugt um leyndarmál margra af íbiíum þorpsins. Að pví er bréfið til dr. Lana snerti, veitti hann því eptirtekt, að umslagið var einkeDDÍIegt, karlmaDnshöDd á utaDaskriptioni, póststimpillinn: Buenos Ayres, og fri- merkið úr lýðveldinu Argertínn. Þetta var fyrsta bréfið, sem hann hafði orðið var við, að dr. Lana fengi frá útlöndum, og því hafði hann

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.