Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.10.1910, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.10.1910, Blaðsíða 7
 XXIV., 48.-49. ÞjÓBVIIJiNIv. 195 14. þ; m. voru geíin saman í hjónaband hér i dómkirkjunni uugfrú Camilla Theresa Jensen, dóttir Thor Jensen's kaupmanns, og Guðmundur Tómasson, heitins Hallgrimssonar læknis. ____ » Aðal-umsjónina, að því er snertir manntaiið hér í bænum 1. des. næstk., hefir bæjarstjórmn falið þessum mönnum að hafa á hendi: Jóni verkfrtvðing Þorlákssyni, Kr. Ó. Þorgrimssyni konsúl, og Páli borgarstjóra Eímussyni. „Oercs" kom hingað frá útlöndum 13. þ. m:, og hafii á leiðinni hingað komið við á Aust- fjörðum. Margt farþegja var með skipinu. Um „sk&ldskap íslendinga i fornöld" hélt Matthías fornmenjavörður Þórðarson fyrirlestur hér í bænum 16. þ. m. Eyrirlestur þessi var einn af alþýðu-fyrir- lestrunum, sem stúdentafélagið gengst fyrir. „Vesta" kom hingað 16. þ. m., norðan og vestan nm land: Meðal farþegja var P: M. Bjarnarson, verk- stniðjueigandi á Isafirði. Skipið fór héðan aptur sama kvöldið, vestur og norður um land. Fyrir og um síðustu helgi Jas Griiðrn. skáld Magnússon þrivegis upp skáldsögu eptir sig í Jiárubúð hér í bænum. Skáldsögur þessar hétu: „Strætisvígið" (gam- ansaga úr Keykjavikurlífinu) og „Elái dauðinn" (saga frá tíma Móðuharðindanna). Húseignina „Mikli skáli", sem reist var á Þingvöllum, vegna konungs-komunnar áríð 1907 hefir stjórnarráðið nýskeð auglýst til sölu. f 1. þ. m. andaðist í Hafnarfjarðarkaupstað Þóra Böðvaradóttir, háaldraður kvennmaður, 83 ára að aldri. Þóra sáluga var systir síra Þóraiins heitins Bö varssonar, prófasts í Gröðum á Álptanesi, Og poirra systkina. Hún hafði aldrei gipzt. TTOM0NSTEÐf dCLY\$tla sr^ddiht er betf. Biðjið um \eguná\mar JSóUty* „Ingólfur" JtéKla".* Jaofbkf Smjörtihið fœ$Y etnungis frdi Otto Mönsted Jr. /t Kaupmannahöfn og/frdsum ydjá^ j i Danmðrku. _____/4r \ Forskrlv selv Deres KlædeYarer direkte fra Eabrik. Stor Besparelso Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Etterkrav 4 JMDti'. 130 Ctrn. "bvcclt sort, bl.Hn, brun, gr0:> og graa ægtefarvet fin- uícls JKIsecle til en elegar.t, solid Kjole eiler Spadserdragt íor kun lO ICt*. (2;50 pr. Metet). Eller 31/, Mtr, 13f> Ctm. foreclt sort, nwkeblaa og graanistret moderne Stoí til en solid og smnk Herreklædning for kuii 14- iii*. 50 Ö're. Store svære uldno Sovo og Rej,8etæpper 5 Kr. Store svære uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage. Aarhus Kiædevæveri Aaríius, DanmarK. „Sterling" kom frá útiöndum 17. þ. w. Meðal farþegja var: cand. phílos. Arni Páls- son og Emil bankastjóri Schou. í nœstk. nóvember- og desembermanuðum hafa ungfrú Guðrún Indriðadóttir, revísors Ein- arssonar. oe frú Stefanía Guðmundsdóttir, leik- kona, áformað að kenna dans í Iðnaðarnianna- húsinu. A þetta er bent þeim til athugunar, er boð- inu vilja sinna. 20 Henni þótti ólíklegt, að læknirinn væri háttaður, eða væri ekki heima, þar sem Ijósið var logandi, og datt henni því í hug, að hann kynni að hafa sofnað í stólnum sinum. Húb barði því á rúðuna í bókaherberginu, en það varð árangurslaust. Veitti hún þvi þá eptirtekt, að op 7ar milli glugga- tjaldsins og gluggakistunnar, svo að hún gat gægzt ínn i herbergið. Herbergið var lífcið, en þar logaði á stórum lampa er stóð á kringlóttu borði í miðju herberginu. Engan mann sá hún, og ekki sá hún neitfc óvana- legt, nema hvað hún sá óhreinan, hvítan glófa, liggja á gólfinu i einu hominu. Þegar hún fór betur að venjast Ijósinu, sá hún þó fót, og hrollur fór um hana alla, er hún sá, að það, sem hiVn hafði haldið vera glófe, var hönd af manni, sem lá á gólfinu, eins og hann var langur til. HeEni skildist nú, að einhver hræðilegur atburður hefði að höndum borið, hringdi því aðaldyrabjöilanni, og vakti ráðskonuna, frú Woods. Gengu þær svo báðar inn í bókaherbergið, er þær höfðu sent vinnukonuna eptir lögreglumanni. Hjá borðicu, lengst frá glugganum, sáu þær dr. Lana liggja endilangan á hryggnum — steindauðan. Það var auðséð, að beitt hafði verið ofbeldi, því annað''augað~var blóðhlaupið, og á andliti, og hálsi sáust merkin eptir barsmíð. Það, að hann var þrútinn, og bólginn í anditi, gaf giun uin, að hann hatði verið kyrktur. Hann var i hversdagsfötunum, og með hreina klæðis- moigunskó á fótunum, en á gólfábreiðunni, einkum við 17 En til þess að skilja málið, verður að get.a þess, er gerðiat um kvöldið. Auk læknisins bjuggu að eins tvær manneskjur í húsitiu, ráðskonan hans, gamall virðingaverður kvenn- maður, M.rtha Woods að nafni og ung vinnukona, Mary Pilling. Vagnstjórinn og maðurinn, sem hjálpaði bonum við líkskurði. sváfu utan húss. Læknirinn var vanur að sitja fram eptir kvöld- inu í bókaberbergi sínu; en það var næst líkskurðarstof- unni, og fjærst herbergjum vinnufólksins. Sjúklingunum til hægðarauka voru sérstakar útidyr á þessum hluta hússins, og gafc læknirion því tekið á móti sjúk'ingi. «n þess nokkur vissi af. Það var og mjög eðlilegt, að læknirinn léti sjúkl- ingana t'ara inn og út iim þessar dyr, er framorðið var orðið, þar sem ráðskonan og vinnukonan fóru snemma að hátta. Kvöldið, bem hér um ræðir, leit Marta Woods inn í bókaberbergi læknisins klukkan hálf tíu, og sá að hann sat v^ð skrifborðið sitt, og var eitthvað að skrifa. Hún bauð góða nótt, sagði vinnukonunni að fara að hátta, en var sjálf við ýms störf, unz klukkuna vantaði eitt kortér í ellefu. Forstofu-klukkan sló ellefu, er hún gekk inn í her- bergi sitt. En er hún bafði verið þar í kortór, eða tuttugu mín- útur, heyrði hún óp, eða kall, sem virtist koma úr húsinu. Hún hlustaði, en hpyrði það eigi aptur. Eu með því að hljóðið hafði verið hátt, varð hún

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.