Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.10.1910, Page 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.10.1910, Page 7
XXIV., 48.-49. JÞjÓÐVIIOiN n. 195 <m > 14. þ: m. voni geiin saman í hjónaband bér í dómkirkjunni ungirú Oamilla Theresa Jensen, dóttir Tbor Jensen’s kaupmanns, og Guðmundur Tómasson, heitins Hallgrímssonar læknis. Aðal-umsjónina, að því er snertir manntalið hér í bænum 1. des. næstk., hefir bæjarstjórnin falió þessum mönnum að hafa á hendi: Jóni verkfræðing Þorlákssyni, Kr. Ó. Þorgrímssyni | konsúl, og Páli borgai stjóra Kiiuussym. „Ceres“ kom hingað frá útlöndum 13. þ. m:, j og hafði á leiðinni hingað komið við á Aust- j fjörðum. Margt farþegja var með skipinu. i Um „skáldskap íslendinga í fornöld11 hélt j Matthias fornmenjavörður Þórðarson fyrirlestur hér í bænum 16. þ. m. Pyrirlestur þessi var einn af alþýðu-fyrir- lestrunum, sem stúdentafólagið gengst fyrir. „Vesta“ kom hingað 16. þ. m., norðan og vestan um land: Meðal farþegja var P: M. Bjarnarson, verk- j smiðjueigandi á Isafirði. ! Skipið fór héðan aptur sama kvöldið, vestur ! og norður um land. j dar\$ka smjöriiht er be$K ÐiðjiÖ um fce^undímar iflóifur" „HeKla " •&» J&afokf Smjörlihið fcssf cinungis fna i Ofto Mönsfed 7r. Kaupmannahðfn og/frdsum i Danmörku. Forskriv selv Deres Klædevarer Fyrir og um síðustu helgi Jas Guðm. skáld \ direkte fra Fabrik. Stor Besparelso Enhver kan faa tilseodt portot'rit mod Etterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. !>«•< <lt sort, bÍHO, brun, gi0!i og graa ægtefarvet Ii11- nldLs Klæde til en elegant, solid Kjole eiler Spadserdragt for kun ÍO I4r. (2.50 pr. Meter). Eller 3]/4 Mtr. 13a» Ctm. l>re<lt sort, morkeblaa og graanistret moderne &»toí til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 Kr. 50 0re. Store svære uldco Sovo. og Rejsetæpper 5 Kr. Store svære uldne Hestedækkener 4 Kr. 50 0re. Er Varerne ikke efter 0nske tagés de tilbage. Aarhus Kiædevæveri. Áarlliis, DanmarK. Magnússon þrívegis upp skáldsögu eptir sig í IBárubúð hér í bænuin. Skáldsögur þessar hétu: „Strætisvígið11 fgam- ansaga úr Reykjavíkurlífinu) og „Blái dauðinn11 (saga frá tíma Móðuharðindanna). Húseignina „Mikli skáli“, sem reist var á Þingvöllum, vegna konungs-komunnar áríð 1907 hefir stjórnarráðið nýskeð auglýst til sölu. ý 1. þ. m. andaðist í Hafnarfjarðarkaupstað Þóra Böðvarsdóttir, háaldraður kvennmaður, 88 ára að aldri. Þóra sáluga var systir síra Þóraiins heitins Bö varssonar, prófasts í Gröðum á Álptanesi, og þeirra systkina. Hún hafði aldrei gipzt. „Sterling11 kom frá útlöndum 17. þ. m. Meðal farþegja var: cand. phílos. Arni Páls- son og Emil hankastjóri Schou. í nœstk. nóvember- og desemhermánuðum hafa ungfrú Guðrún Indriðadóttir, revísors Ein- arssonar. og frtt Stefanía Guðmundsdóttir, leik- kona, áformað að kenna dans í Iðnaðarraanna- húsinu. A þetta er hent þeim til athugunar, er hoð- inu vilja sinna. 20 Henni þótti ólíklegt, að læknirinn væri háttaður, eða væri ekki heima, þar sem ijósið var logandi, og datt henni bví í bug, að hann kynni að hafa sofnað í stólnum sinum. Húb barði því á rúðuna í bókaherberginu, en það varð árangurslaust. Veitti hún því þá eptirtekt, að op yar milli glugga- tjaldsins og gluggakistunnar, svo að hún gat gægzt inn í hcrbergið. Herbergið var lítið, en þar logaði á stórum lampa er stóð á kringlóttu borði í miðju herberginu. Engan maDn sá hún, og ekki sá hún neit.t óvana- legt, nema hvað hún sá óhreinan, hvítan glófa, liggja á gólfinu í einu horninu. Þegar hún fór betur að venjast Ijósinu, sá hún þó fót, og hrollur fór um hana alla, er hún sá, að það, sem hún hafði haldið vera glófa, var hönd af manni, sem lá á gólfinu, eins og hann var langur til. Henni skildist nú, að einhver hræðilegur atburður hefði að höndum borið, hrÍDgdi því aðaldyrabjöllanni, og vakti ráðskonuna, frú Woods. GeDgu þær svo báðar inn í bókaherbergið, er þær höfðu sent vÍDnukonuna eptir lögreglumanni. Hjá borðicu, lengst frá glugganum, sáu þær dr. Lana liggja endilangan á hryggnum — steindauðan. Það var auðséð, að beitt hafði verið ofbeldi, því annað''augað"var blóðhlaupið, og á andliti, og hálsi sáust merkin eptir barsmíð. Það, að hann var þrútinD, og bólginn í anditi, gaf giun nru, að hann hatði verið kyrktur. HaDn var í hversdagsfötunum, og með hreina klæðis- moigunskó á fótunum, en á gólfábreiðunni, einkum við 17 En til þess að skilja málið, verður að get.a þess, er gerðist um kvöldið. Auk læknisins bjuggu að eins tvær manneskjur í húsinu, ráðskonan hans, garnall virðingaverður kvenn- maður, M-rtba Woods að nafni og ung vinnukona, Mary Piiling. Vagnstjórinn og maðurinn, sern hjálpaði bonum við líkskurði. sváfu utan húss. Læknirinn var vaDur að sitja fram eptir kvöld- inu í bókaherbergi sinu; en það var næst líkskurðarstof- unni, og fjærst herbergjum vinnufólksins. Sjúklingunum til hægðarauka voru sérstakar útídyr á þessum hluta hússins, og gat lækniriun því tekið á mó.ti sjúk’ingi. án þess nokkur vissi af. Það var og injög eðlilegt, að læknirinn léti sjúkl- ÍDgana fara inn og út um þess&r dyr, er framorðið var orðið, þar sem ráðskonan og vinnukonan fóru snemma að hátta. Kvöldið, sem hér um ræðir, leit Marta Woods inn í bókaherbergi læknisins klukkan hálf tiu, og sá að hann sat vA skrifborðið sitt, og var eitt.hvað að skrifa. Hún bauð góða nótt, sagði vinnukonunni að fara að hátta, en var sjálf við ýms störf, unz klukkuna vantaði eitt kortér í ellefu. Forstofu-klukkan sló ellefu, er hún gekk inn í her- bergi sitt. En er hún hafði verið þar í kortér, eða tuttugu mín- útur, heyrði hiín óp, eða kall, sem virtist koma úr húsinu. Hún hlustaði, en heyrði það eigi aptur. En með því að hljóðið hafði verið hátt, varð hún

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.